Góðan dag vaktarar!
Mig langar að kaupa mér annað hvort 2x 8TB eða 1x 12-16TB disk fyrir Plex hjá mér og sýnist verðin lang best í USA. Hvernig hafið þið verið að kaupa þetta, er best að nota einhverja þjónustu eins og shopusa eða er best að versla beint fyrir ákveðna aðila?
Ef þið lumið á góðum tilboðum eða ábendingum væri það snilld líka
Kveðja,
Finnur.
Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Fer dálítið eftir því hvort þú viljir íslenska ábyrgð eða ekki.
2x 8TB hljómar sniðugra. 16TB kostar rúmlega jafn mikið og tveir 8TB og ef eitthvað bilar missir þú bara hálf gögnin í staðinn fyrir öll.
2x 8TB hljómar sniðugra. 16TB kostar rúmlega jafn mikið og tveir 8TB og ef eitthvað bilar missir þú bara hálf gögnin í staðinn fyrir öll.
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Mæli með að taka 2x8 (helst fleiri) uppá að geta sett í RAID þannig að það glatist ekki alltsaman (in case of 1x16tb)
-Need more computer stuff-
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Ég myndi ekki eyða pening/plássi í raid fyrir plex vél. Ef einhver diskur deyr, þá sækirðu efnið bara aftur.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Já held ég tími ekki raid einmitt. Hvaðan hafið þið verið að kaupa harða diska?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
gæti verið að ég geti selt þér einn 12tb wd red (whitelabel)
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Tiger skrifaði:https://www.bhphotovideo.com/
Tek 90% af mínu þaðan.
Tók eitt dæmi, 4TB Seagate IronWolf. Sama verð heim komið og er í @tt, nema í @tt ertu með 2 ára ábyrgð hér heima.
Kom mér samt á óvart að það væri sama verð.. nokkrum krónum ódýrara í gegnum BHP miðað við kreditkorta gengið akkurrat núna (138.65).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Svo sér maður svona drif https://www.amazon.co.uk/gp/product/B07G364YHX/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1sem eru á mjög góðu verði. USB3 ætti alveg að ráða við plex spilun en mér sýnist líka vera hægt að "shucka" það tiltölulega auðveldlega: https://www.youtube.com/watch?v=Y1pJOJ_AHZQ. Einhver reynsla af því eða að nota USB3 utanáliggjandi harðan disk fyrir Plex?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
fhrafnsson skrifaði: Einhver reynsla af því eða að nota USB3 utanáliggjandi harðan disk fyrir Plex?
Já, ég nota USB3 flakkara á móti Plex server (Plex media file-a) og það er allt í góðu. Hef reyndar ekki álagsprófað en mínar uppsetningar höndla allavegana 2 strauma.
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
ég er með NUC vél og svo utanáliggjandi USB3 box með kælingu. Get strímað í sjónvarpið, ipaddinn og síma án þess að fá hökkt
Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
fhrafnsson skrifaði:Einhver reynsla af því eða að nota USB3 utanáliggjandi harðan disk fyrir Plex?
Já, ég var með svoleiðis í 2 ár hjá mér. Það virkar ef þú ert með fáa strauma í gangi í einu.
common sense is not so common.