Hjálp með Black screen flicker

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Hjálp með Black screen flicker

Pósturaf oskar9 » Sun 31. Maí 2020 13:46

Sælir Vaktarar, var að tengja 144Hz 1440p skjá við tölvuna hjá frúnni, ég hef notað hann við mína vél í 5 mánuði án nokkura vandræða. En með hennar vél þá fæ ég svona 1sec signal loss /svartan skjá flicker ef ég fer yfir 60fps/hz. Ég er með RTX kort en hún er með AMD.
Hef prófað öll DP portin á kortinu, slökkva á freesync bæði í amd software og á skjánum, hreint install með DDU en ekkert breytist.
Þetta vandamál kemur bara fram í leikjum og Þá yfir 60fps/hz.
Ég ég fer uppí 70-80fps verð ég var við smá flicker og artifacts og ef ég fer alla leið uppí 144fps/hz þá flickerar skjárinn bara svart á svona 4 sec fresti svo þetta virðist stigmagnast eftir því sem ég hækka þetta.
DP snúran er sú sama og ég notaði og var aldrei með vesen.
Það er 650W Gold aflgjafi í vélinni.
Ég veit ekkert hvað þetta gæti verið og hef reynt að gúggla mig áfram án lausna.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Black screen flicker

Pósturaf oskar9 » Sun 31. Maí 2020 13:53

Keyrði líka Furmark burn test sem kortið stóðst án vandræði svo þetta virðist liggja í þessu refresh rate dæmi


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Black screen flicker

Pósturaf gnarr » Sun 31. Maí 2020 16:01

ég myndi prófa aðra snúru. Ég hef lent í nákvæmlega eins vandamáli þar sem snúran var ástæðan.


"Give what you can, take what you need."