AMD Ryzen VS Intel


Höfundur
Any0ne90
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 21. Okt 2018 03:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Any0ne90 » Þri 14. Apr 2020 16:11

Getur einhver sagt mér munin á AMD Ryzen & Intel

t.d i5&i7 intel 9600 vs amd ryzen 3600

Verðmunur
Amd Ryzen 3600 á 28.900
i5-9600k á 34.500
i7-9700f á 49.900 í tolvutek

Cpu Mark
Amd Ryzen 3600 Cpu Mark 17766
Intel i5-9600k Cpu Mark 11041
Intel Core i7-9700F Cpu Mark 14330

Amd Ryzen er að fá mun betra er það bara mun betri örgjörvi bang for the buck?
Viðhengi
IntelvsRyzen.JPG
IntelvsRyzen.JPG (71.46 KiB) Skoðað 6630 sinnum




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Bourne » Þri 14. Apr 2020 16:29

Þú færð meira fyrir peninginn hjá AMD eins og staðan er í dag.
Single threaded er aðeins sterkara hjá Intel en ekki þannig að það sé að fara breyta einhverju nema aðeins hærra fps í sumum leikjum ~5% ca kannski.
Þeas þú ert að fá nánast sama performance per kjarna en þú færð fleiri kjarna fyrir sama pening hjá AMD.
AMD eru líka töluvert meira energy efficient.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf worghal » Þri 14. Apr 2020 16:52

búinn að vera intel maður síðan 2011 og engin eftirsjá þar, en god damn hvað amd verður í minni næstu vél ef intel kemur ekki með eitthvað killer á næstunni sem slær bæði í performance og verðið á amd!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf ZiRiuS » Þri 14. Apr 2020 18:14

Bourne skrifaði:Þú færð meira fyrir peninginn hjá AMD eins og staðan er í dag.
Single threaded er aðeins sterkara hjá Intel en ekki þannig að það sé að fara breyta einhverju nema aðeins hærra fps í sumum leikjum ~5% ca kannski.
Þeas þú ert að fá nánast sama performance per kjarna en þú færð fleiri kjarna fyrir sama pening hjá AMD.
AMD eru líka töluvert meira energy efficient.


Mjög margir leikir eru reyndar single thread svo Intel væri meira málið í dag ef þú ert að spá í tölvuleiki. En það eru að koma fleiri og fleiri leikur út sem eru betri með multi thread svo AMD mun taka framúr Intel ef ekkert breytist.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf vatr9 » Þri 14. Apr 2020 18:29

Skoðaðu youtube myndbönd með samanburði á þessum örgjörvum.
Þeir koma mjög svipað út í leikjum.
Er sjálfur að panta tölvu með AMD 3700X.
Skoðaðu með að fá betri kælingu á örgjörvan en þessi sem fylgir með AMD.
Betri kæling gerir kleyft honum kleyft að vera lengur á boost.
Þessi fær frábæra dóma:
https://tolvutaekni.is/collections/kael ... 1-am4ryzen




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Dr3dinn » Þri 14. Apr 2020 19:09

8700k á leikjavélinni og 3900x á vinnuvélinni.... ;)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Hannesinn » Þri 14. Apr 2020 19:28

Þetta er nobrainer. AMD er betri í öllu bang per buck og bara superior architecture eins og staðan er apríl 2020. Annað eru trúarbrögð.

Leikjaperformance er hérahlaup, annað er AMD.
Síðast breytt af Hannesinn á Þri 14. Apr 2020 19:31, breytt samtals 2 sinnum.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf emil40 » Þri 14. Apr 2020 21:02

ég er með 3900x það er draumur í dós


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Bourne » Mið 15. Apr 2020 00:02

ZiRiuS skrifaði:
Bourne skrifaði:Þú færð meira fyrir peninginn hjá AMD eins og staðan er í dag.
Single threaded er aðeins sterkara hjá Intel en ekki þannig að það sé að fara breyta einhverju nema aðeins hærra fps í sumum leikjum ~5% ca kannski.
Þeas þú ert að fá nánast sama performance per kjarna en þú færð fleiri kjarna fyrir sama pening hjá AMD.
AMD eru líka töluvert meira energy efficient.


Mjög margir leikir eru reyndar single thread svo Intel væri meira málið í dag ef þú ert að spá í tölvuleiki. En það eru að koma fleiri og fleiri leikur út sem eru betri með multi thread svo AMD mun taka framúr Intel ef ekkert breytist.


Það er nánast enginn leikur single threaded í dag ;) flestir þurfa amk 2 kjarna og allt undir 6 kjörnum er flöskuháls.
8 kjarnar verður standard á komandi árum.

Hinsvegar sérðu aðeins hærra FPS í leikjum útaf intel er með aðeins hærra core clock atm og leikir margir hverjir kunna að meta það :)
Point-ið er að borga 40-60% meira fyrir pínku ponsu meira fps sem er aldrei að fara að breyta því hvort að leikur sé spilanlegur eða ekki... :D
t.d. 3700x 50þ vs 9900k 85þ ... no brainer að taka 3700x.
Síðast breytt af Bourne á Mið 15. Apr 2020 00:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Dropi » Mið 15. Apr 2020 12:00

Verðmunur
Amd Ryzen 3600 á 28.900
i5-9600k á 34.500
i7-9700f á 49.900 í tolvutek


AMD ekki spurning. i5 9600k er 6c/6t og overclockable, en ég myndi ekki bera hann saman við Ryzen 5 3600 því að hann er mikið meira future proof með 12 threads OG ódýrari! Svo geta ekki öll Intel móðurborð overclockað heldur.

Bourne skrifaði:Það er nánast enginn leikur single threaded í dag ;) flestir þurfa amk 2 kjarna og allt undir 6 kjörnum er flöskuháls.
8 kjarnar verður standard á komandi árum.


i7 9700f er ekki unlocked og er 8t/8c á móti 6c/12t fyrir nærri því helmingi minni pening.

Eins og einhver sagði ofar, AMD er no brainer.
Síðast breytt af Dropi á Mið 15. Apr 2020 12:02, breytt samtals 3 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Viktor » Mið 15. Apr 2020 12:36

worghal skrifaði:búinn að vera intel maður síðan 2011 og engin eftirsjá þar, en god damn hvað amd verður í minni næstu vél ef intel kemur ekki með eitthvað killer á næstunni sem slær bæði í performance og verðið á amd!


Fæ alltaf smá kjánahroll þegar fólk segist vera "Intel menn".

Intel er stórfyrirtæki sem hefur einn tilgang, og það er að græða peninga.

Intel er nákvæmlega sama um þig og þú átt alls ekki að vera í liði með þeim.

Þú einfaldlega velur þá vöru þar sem þú færð mest fyrir peninginn... upp á síðkastið hefur það verið Intel, nú er það AMD.

Plís, ekki vera í "liði" með einokunarfyrirtækjum eins og þið séuð einhverjir samherjar í gegnum súrt og sætt.
Síðast breytt af Viktor á Mið 15. Apr 2020 12:37, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf audiophile » Mið 15. Apr 2020 12:38

AMD alla leið. Þeir drápu i5 og i7 línuna hjá Intel.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf worghal » Mið 15. Apr 2020 12:50

Sallarólegur skrifaði:
worghal skrifaði:búinn að vera intel maður síðan 2011 og engin eftirsjá þar, en god damn hvað amd verður í minni næstu vél ef intel kemur ekki með eitthvað killer á næstunni sem slær bæði í performance og verðið á amd!


Fæ alltaf smá kjánahroll þegar fólk segist vera "Intel menn".

Intel er stórfyrirtæki sem hefur einn tilgang, og það er að græða peninga.

Intel er nákvæmlega sama um þig og þú átt alls ekki að vera í liði með þeim.

Þú einfaldlega velur þá vöru þar sem þú færð mest fyrir peninginn... upp á síðkastið hefur það verið Intel, nú er það AMD.

Plís, ekki vera í "liði" með einokunarfyrirtækjum eins og þið séuð einhverjir samherjar í gegnum súrt og sætt.

en þegar ég segi "intel maður" þá er það nákvæmlega það sem þú lýsir.
ég er búinn að vera að horfa á eftir AMD í þeyrri von að þeir komi með nógu góða afsökun fyrir mig til að fara yfir, eitthvað nógu gott til að ýta á hinn feita og lata intel og viðskiptavini þeirra og því miður hefur það ekki gerst fyrr en núna.
ef ég væri "intel maður" í þeim skilningi sem þú berð fram þá ætti ég að vera að fussa og sveia yfir amd þrátt fyrir yfirburði og harð neita að skipta yfir.

amd er loksins komin með þessa samkeppni sem ég hef verið að býða eftir í áratug.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Dropi » Mið 15. Apr 2020 13:33

worghal skrifaði:amd er loksins komin með þessa samkeppni sem ég hef verið að býða eftir í áratug.


Bara áratug? Ég keypti síðast AMD örgjörva 2005 :sleezyjoe

Eða allavega þangað til ég keypti R5 2600 heima árið 2018 og R7 3700X í vinnuni í fyrra.
Síðast breytt af Dropi á Mið 15. Apr 2020 13:35, breytt samtals 2 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf worghal » Mið 15. Apr 2020 13:56

Dropi skrifaði:
worghal skrifaði:amd er loksins komin með þessa samkeppni sem ég hef verið að býða eftir í áratug.


Bara áratug? Ég keypti síðast AMD örgjörva 2005 :sleezyjoe

Eða allavega þangað til ég keypti R5 2600 heima árið 2018 og R7 3700X í vinnuni í fyrra.

Áratugur síðan ég var síðast með amd í kassanum :)
Var spenntur fyrir bulldozer þar til ýmislegt kom í ljós


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Dropi » Fim 16. Apr 2020 09:53

worghal skrifaði:
Dropi skrifaði:
worghal skrifaði:amd er loksins komin með þessa samkeppni sem ég hef verið að býða eftir í áratug.


Bara áratug? Ég keypti síðast AMD örgjörva 2005 :sleezyjoe

Eða allavega þangað til ég keypti R5 2600 heima árið 2018 og R7 3700X í vinnuni í fyrra.

Áratugur síðan ég var síðast með amd í kassanum :)
Var spenntur fyrir bulldozer þar til ýmislegt kom í ljós


Bulldozer voru fyrstu stóru AMD vonbrigðin mín, maður beið og beið eftir þessu skrímslum. Þangað til það fór eins og það fór. Þá var það bara C2D og i5 út megnið af áratuginum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 16. Apr 2020 11:06

AMD er málið í dag.

Off-topic:
Gæti vel trúað því að þessir low-powered örgjörvar eins og ARM eigi eftir að taka smá bita af kökunni á mini-Desktop/Laptop markaðnum.


Þetta er flott fyrir samkeppnina, síða er ARM og AMD EPYC að koma sterkir inní server og Embedded tækja heiminn.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 16. Apr 2020 11:07, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Emarki » Fim 16. Apr 2020 14:18

Í okt/nóv á þessu ári þegar Zen 3(ryzen 4000) kemur þá verður öllum vafa um hvor er betri endanlega gerð almennileg skil.

Þá verður RyZen fullkomnaður.

Kv. Einar



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Templar » Mán 25. Maí 2020 14:44

Ég er búinn að vera Intel maður mjög lengi og Sallarólegur má fá kjánahroll og harðlífi og þarf ekkert að segja mér það eða öðrum því það kemur þræðinum ekkert við og óþarfi að derail-a þráð því að einhver sem er Sallarólegur er ekkert rólegur og hefur óstjórnlega þörf að leiðrétta Internetið því hann ályktaði eitthvað um menn og fær hroll yfir e-h sem er ekki til nema í hausnum á honum.

Klárlega myndi ég skoða AMD, það eru einstaka leikir sem að Intel hefur forystuna í en þeir er fáir og líklegt að þú eigir aldrei eftir að spila slíkan leik. Dæmi um slíkan leik er þó Stellaris svo það eru nokkrir vinsælir leikir enn til en allir eru framleiðendur að vinna í því að nota fleiri kjarna í hverju patchi og DLC.
Ef þú spilar svo á 1440p+ er munurinn enn minni og stundum engin svo ólíklegt að þú finnir nokkurn mun.
Sjálfur er ég hættur við uppfærslu í Intel 10900K, algert vindhögg þessi kynslóð frá Intel, og mun skella mér á Ryzen næst en núna í sumar segir orðrómurinn að komi 3600XT, 3800XT og 3900XT sem eru hærra core clock refresh sem tekur burt síðasta jaðarinn sem að Intel er með fram yfir AMD.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf DJOli » Mán 25. Maí 2020 15:27

Amd eru þrusuöflugir í dag. Ég myndi samt halda áfram að taka Intel, einungis vegna þess að Intel er eitthvað sem bara hefur einfaldlega virkað og ekki verið með nein óvanaleg issues.

Félagi minn t.d. uppfærði hjá sér Amd vél fyrir stuttu úr Ryzen 3 1300 í Ryzen 3 1600 (eða 1700 ef ég man rétt) meðal annars vegna þess að allir leikir voru að crasha hjá honum. Samt kom ekkert út þegar við vorum að skoða þetta vandamál í bilanagreiningu. Engir óvanalegir events, stýrikerfið óskemmt, það tókst ekki að framkalla þetta þegar tölvan var stress-testuð.

Veit af fleirum t.d. Twitch streamerum sem hafa þurft að skipta um móðurborð vegna performance "flökts".

Get því miður ekki farið mikið nánar út í þetta, en í báðum tilfellunum sem ég þekki voru vélarnar bilanagreindar í drasl. Farið yfir alla möguleika. Hjá félaga mínum var það örgjörvinn, hjá streamernum var það móðurborðið.
Síðast breytt af DJOli á Mán 25. Maí 2020 15:29, breytt samtals 3 sinnum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GullMoli » Mán 25. Maí 2020 15:31

Er einmitt búinn að vera hugleiða það að setja saman lítinn server og ætlaði mér að byggja hann útfrá AMD Ryzen 3 3100 örgjörvanum. Sá talað um $99 verðmiða en hérna heima er hann svo á 27þús kr ... https://www.tl.is/product/am4-ryzen-3-3 ... ghz-retail

What!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Maí 2020 15:36

Spurning um að fara alla leið?
Viðhengi
Screenshot 2020-05-25 at 15.34.37.png
Screenshot 2020-05-25 at 15.34.37.png (443.98 KiB) Skoðað 4297 sinnum



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Maí 2020 15:41

GullMoli skrifaði:Er einmitt búinn að vera hugleiða það að setja saman lítinn server og ætlaði mér að byggja hann útfrá AMD Ryzen 3 3100 örgjörvanum. Sá talað um $99 verðmiða en hérna heima er hann svo á 27þús kr ... https://www.tl.is/product/am4-ryzen-3-3 ... ghz-retail

What!


Er þessi ekki alveg GRÁ...upplagður í þetta build

https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af

Umfjöllun: https://www.servethehome.com/amd-ryzen-5-1600-af-review-a-wildcard-option/


Just do IT
  √

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GullMoli » Mán 25. Maí 2020 15:55

Hjaltiatla skrifaði:
GullMoli skrifaði:Er einmitt búinn að vera hugleiða það að setja saman lítinn server og ætlaði mér að byggja hann útfrá AMD Ryzen 3 3100 örgjörvanum. Sá talað um $99 verðmiða en hérna heima er hann svo á 27þús kr ... https://www.tl.is/product/am4-ryzen-3-3 ... ghz-retail

What!


Er þessi ekki alveg GRÁ...upplagður í þetta build

https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af

Umfjöllun: https://www.servethehome.com/amd-ryzen-5-1600-af-review-a-wildcard-option/


Snilld, jú var að glugga yfir til hans í staðin! :megasmile
Svo er það bara AMD móðurborð sem styður ECC minni, mér skilst að þau séu nú væntanleg ef ekki komin.

@GuðjónR þarf ekki eitthvað að uppfæra AMD kafla verðvaktarinnar :-"
Síðast breytt af GullMoli á Mán 25. Maí 2020 15:56, breytt samtals 3 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Maí 2020 16:08

GullMoli skrifaði:Svo er það bara AMD móðurborð sem styður ECC minni, mér skilst að þau séu nú væntanleg ef ekki komin.

@GuðjónR þarf ekki eitthvað að uppfæra AMD kafla verðvaktarinnar :-"


Hljómar vel að uppfæra vaktina :)

Sjálfur væri ég til í að sjá fleiri IPMI móðurborð hérlendis (og já ecc stuðningur hljómar ekki illa í það minnsta).

Er reyndar hvorki að nota ecc né IPMI "server" í minni uppsetningu eins og staðan er í dag (keyri nánast allt í containerum) á NUC6i7KYK
Mynd


Just do IT
  √