30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
en ekki annann 1080p skjá?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
pepsico skrifaði:Það er margt sem við getum gáð að þó þú kunnir lítið áður en þú borgar fyrir að setja tölvuna á verkstæði:
Gáðu í 'Power and Sleep settings' => Additional power settings hvort það er stillt í High Performance, stilltu á það ef svo er ekki og láttu vita ef það var ekki í gangi.
Gáðu í 'Nvidia Control Panel' => 3D Settings => Manage 3D settings => Power management mode hvort það er stillt á Prefer maximum performance, stilltu á það ef svo er ekki og láttu vita ef það var ekki í gangi.
Gáðu í Speccy hvaða hitastig er á örgjörvanum (og skjákortinu) þegar þú skiptir hratt yfir á Speccy eftir að hafa spilað t.d. Warzone í tíu mínútur og deildu þeim tölum með okkur.
Er með þetta bæði stillt á, skal checka með temperatures en held þeir fari ekkert mikið upp.
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
nonesenze skrifaði:en ekki annann 1080p skjá?
Á ekki annan 1080p skjá, er ekki ólíklegt að það myndi hjálpa?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
zaiLex skrifaði:nonesenze skrifaði:en ekki annann 1080p skjá?
Á ekki annan 1080p skjá, er ekki ólíklegt að það myndi hjálpa?
ég myndi reyna að fá einn lánaðann og athuga, það gæti vel verið að drivers og þessi upplausn og þetta kort sé eitthvað að, eða prufa þetta kort í annari tölvu, kannski með sama skjá.... skoða allt áður en þú ferð á verkstæði allavega
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Ég hef ekki neina trú á því að þetta sé skjá tengt persónulega.
Næsta til að prófa væri að uppfæra í nýjasta Nvidia driverinn og einnig skoða hvort það er eitthvað í gangi í Task Manager/Resource Monitor að stela CPU time eða nota HDD/SSDinn stanslaust meðan þú ert með leiki kveikta.
Næsta til að prófa væri að uppfæra í nýjasta Nvidia driverinn og einnig skoða hvort það er eitthvað í gangi í Task Manager/Resource Monitor að stela CPU time eða nota HDD/SSDinn stanslaust meðan þú ert með leiki kveikta.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
pepsico skrifaði:Ég hef ekki neina trú á því að þetta sé skjá tengt persónulega.
Næsta til að prófa væri að uppfæra í nýjasta Nvidia driverinn og einnig skoða hvort það er eitthvað í gangi í Task Manager/Resource Monitor að stela CPU time eða nota HDD/SSDinn stanslaust meðan þú ert með leiki kveikta.
Er með nýjasta driver, ekkert sem ég sé skrítið í task manager/resource monitor, er ekki bara líklegast að moboið mitt sé orðið eitthvað bilað?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Við erum ekki búnir að skoða hitastigin á örgjörvanum. Það er eiginlega það fyrsta sem hefði átt að vera skoðað svo við skulum ekki sleppa því.
Kælingin getur verið farin í algjört rugl t.d. vegna þess að festing losnaði eða kælikrem storknaði en þá ætti hitinn líka að vera mjög hár og örgjörvinn ennþá að keyra sig undir shutdown hitastiginu bara með því að niðurklukka sig sjálfkrafa.
Kælingin getur verið farin í algjört rugl t.d. vegna þess að festing losnaði eða kælikrem storknaði en þá ætti hitinn líka að vera mjög hár og örgjörvinn ennþá að keyra sig undir shutdown hitastiginu bara með því að niðurklukka sig sjálfkrafa.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
cpuinn er bara í 55c og gpu í 61c, og já gleymi að segja að þetta var 1080p allt í low í cs, fór niður í eitthvað 30fps í smoke, eitthvað mjög skrítið í gangi
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
og fps er lágt frá ég starta leiknum þannig kannski ólíklegt að þetta sé temp vandamál
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Vírus ? Prófa formata kanski.
Warzone er mjög heftur leikur og allir sem ég þekkja með mis performance, minn stutterar í drasl og er alls ekki smooth þó ég nái 100+fps
Hef leitað í marga mánuði eftir fixi en eina sem ég sé eru margir pc spilarar að lenda í cpu veseni með leikinn.. t.d að hann tekur 100% cpu í main menu og frjósi tölvuna og fl.
Einn vinur minn getur ekki spilað hann útaf windows versioninu sem hann er á og þarf að formata ef hann ætlar sér að spila.
Plús það er leikurinn orðinn rugl í stærð og hann tekur helvíti mikið ssd pláss svo ég beilaði bara á hann.. Ekki gaman heldur að þurfa downloada 30gb updates á viku fresti
Warzone er mjög heftur leikur og allir sem ég þekkja með mis performance, minn stutterar í drasl og er alls ekki smooth þó ég nái 100+fps
Hef leitað í marga mánuði eftir fixi en eina sem ég sé eru margir pc spilarar að lenda í cpu veseni með leikinn.. t.d að hann tekur 100% cpu í main menu og frjósi tölvuna og fl.
Einn vinur minn getur ekki spilað hann útaf windows versioninu sem hann er á og þarf að formata ef hann ætlar sér að spila.
Plús það er leikurinn orðinn rugl í stærð og hann tekur helvíti mikið ssd pláss svo ég beilaði bara á hann.. Ekki gaman heldur að þurfa downloada 30gb updates á viku fresti
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Þetta er ekki eitthvað Warzone bundið vandamál fyrst að hann er með 150 fps í benchmarki sem hann ætti að vera að fá 280-300 fps í.
Er CPU í 55°C og GPU í 61°C eftir 10 mínútur af spilun í Warzone? Viss um það?
Er CPU í 55°C og GPU í 61°C eftir 10 mínútur af spilun í Warzone? Viss um það?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
pepsico skrifaði:Þetta er ekki eitthvað Warzone bundið vandamál fyrst að hann er með 150 fps í benchmarki sem hann ætti að vera að fá 280-300 fps í.
Er CPU í 55°C og GPU í 61°C eftir 10 mínútur af spilun í Warzone? Viss um það?
Já viss
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
sko til þess að prufa hvar vandamálið liggur þá þarft þú aðra tölvu til að prufa hluti í, aðra skjá, annað kort í þinni t.d. og þitt í annari .en þetta hljómar eins og software issue . fresh install væri besta leiðin held ég ef þú hefur ekki test machine, og það myndi örugglega vera sneggsta leiðin ... ef flest virkar ekki þá er backup + fresh install besta leiðin til að redda flestu
Síðast breytt af nonesenze á Fös 22. Maí 2020 00:51, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Ég er kominn með það á tilfinninguna að þú sért með skjáinn eða skjáina tengda í móðurborðið en ekki í skjákortið. Er það svo?
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Speccy sýnir minnið vera á 1333mhz,
Er það stillt á XMP í bios? Getur verið að þú sért með 1600mhz minni eða meira (DDR3). Það getur hjálpað um nokkur %.
Ef þú getur sent screenshot úr CPU-Z SPD flipanum þá er hægt að sjá meira.
Miðað við að þú speccy segir þig vera í dual channel, þá ertu allavega með 2 minniskubba, eru þeir eins?
4790k er frekar heitur CPU, 60gr er skratti gott, hvernig kæling er á CPU? Sérðu hve hátt í mhz hann fer þegar þú ert að spila?
Mynd innan úr vélinni myndi gefa manni meiri "mynd" hvað maður er að eiga við.
Er það stillt á XMP í bios? Getur verið að þú sért með 1600mhz minni eða meira (DDR3). Það getur hjálpað um nokkur %.
Ef þú getur sent screenshot úr CPU-Z SPD flipanum þá er hægt að sjá meira.
Miðað við að þú speccy segir þig vera í dual channel, þá ertu allavega með 2 minniskubba, eru þeir eins?
4790k er frekar heitur CPU, 60gr er skratti gott, hvernig kæling er á CPU? Sérðu hve hátt í mhz hann fer þegar þú ert að spila?
Mynd innan úr vélinni myndi gefa manni meiri "mynd" hvað maður er að eiga við.
Síðast breytt af Alfa á Fös 22. Maí 2020 08:20, breytt samtals 1 sinni.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
gæti verið að warzone sé að keyra á discrete graphics en ekki dedicated?
5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
dabbihall skrifaði:gæti verið að warzone sé að keyra á discrete graphics en ekki dedicated?
Stórefa það, hann fengi aldrei nema örfáa ramma á iGPU (intel 4790k) í 1440p
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
skjárinn ekki tengdur í mobo
er með 2x 4gb 1333mhz og eitt 8gb 1600mhz þannig býst við að allt sé á 1333mhz hraða kannski
gerði smá test hérna sem kemur eitthvað skrítið út: https://www.userbenchmark.com/UserRun/28414117
hér er mynd
er með 2x 4gb 1333mhz og eitt 8gb 1600mhz þannig býst við að allt sé á 1333mhz hraða kannski
gerði smá test hérna sem kemur eitthvað skrítið út: https://www.userbenchmark.com/UserRun/28414117
hér er mynd
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
spá hvort að þetta geti nokkuð verið málið, windows er á þessum disk:
https://www.extremetech.com/computing/1 ... on-the-way
https://www.extremetech.com/computing/1 ... on-the-way
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Ég myndi giska á að það sé kveikt á V-Sync, annaðhvort í leiknum sjálfum eða í Nvidia control panel.
"Give what you can, take what you need."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
ertu með kortið í neðri raufinni?
1 x PCIe 3.0/2.0 x16 (x16 mode, gray)
1 x PCIe 2.0 x16 (x2 mode, black)
þú hefur væntanlega prufað það í efri
1 x PCIe 3.0/2.0 x16 (x16 mode, gray)
1 x PCIe 2.0 x16 (x2 mode, black)
þú hefur væntanlega prufað það í efri
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
það er í efri, held það passi ekki í neðri
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Sk mynd er það ekki á réttum stað. Á að vera í efstu gráu.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
gnarr skrifaði:Ég myndi giska á að það sé kveikt á V-Sync, annaðhvort í leiknum sjálfum eða í Nvidia control panel.
Ertu búinn að tékka á þessu?
"Give what you can, take what you need."
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Hann gæti aldrei verið með 154 fps í CS:GO benchmarkinu ef V-Sync væri kveikt, og ef það er ekki kveikt þá er það samt bara helmingurinn af fpsinu sem þessi tölva ætti að vera að fá. Þ.a.l. er samt eitthvað mikið að þó V-Sync væri kveikt í Warzone.