Bower and Wilkins í Volvo

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 20. Maí 2020 10:01

Sælir Vaktarar

Mig langar að athuga hvort einhver á þessu spjallborði hafi prófað Volvo bíl með Bower & Wilkins hljóðkerfi? Er að hugleiða að kaupa nýjan Volvo og er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að henda 500-600 þúsund í þetta hljóðkerfi í staðinn fyrir Harman Kardon hljóðkerfið.

Kv. Elvar



Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf L0ftur » Mið 20. Maí 2020 10:25

Já hef prufað það. Mikið flottara sound, þéttara og mikið öflugra kerfi


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM


snorri81
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 22. Apr 2017 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf snorri81 » Mið 20. Maí 2020 10:58

Á svona bíl með Bower og Wilkins, munurinn er þvílíkur og hljóðkerfið ótrúlega öflugt.
Ég flutti bílinn inn notaðan og borgaði í raun lítið fyrir þetta sem aukahlut. Fyrir 600þ finnst mér þetta vera ansi mikið, en fer auðvitað eftir því hversu ofarlega maður forgangsraðar hljóðinu í bílnum sínum. þetta hljóðkerfi er allavega búin að eyðileggja upplifun mína í öllum öðrum bílum sem ég sit í, munurinn er það mikill, en verðið enda ansi hátt.

p.s. muna að stilla spotify hljóðgæði í extreme ef þú kaupir kerfið, þú heyrir mikinn mun
p.p.s. skemmir líka fyrir þér að hlusta á venjulegar útvarpssendingar, því þær cappa kerfið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Maí 2020 11:04

Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf littli-Jake » Mið 20. Maí 2020 12:50

GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Í rauninni meira. Ekki eins og Harman Kardon sé ódýrt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 21. Maí 2020 07:58

GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Ég er að minnsta kosti ekki með 600k króna græjur í stofunni. Bara tvo gólfhátalara og stereo magnara :)



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf olihar » Fim 21. Maí 2020 11:57

GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.




Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 21. Maí 2020 12:33

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.


Nú er ég frekar forvitinn að vita meira hjá þér. Ertu með einhverjar reynslusögur af Volvo/Brimborg?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf olihar » Fim 21. Maí 2020 15:50

B0b4F3tt skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.


Nú er ég frekar forvitinn að vita meira hjá þér. Ertu með einhverjar reynslusögur af Volvo/Brimborg?


Já, þetta er hræðilegt bæði bíll og umboð.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf hagur » Fim 21. Maí 2020 16:33

olihar skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.


Nú er ég frekar forvitinn að vita meira hjá þér. Ertu með einhverjar reynslusögur af Volvo/Brimborg?


Já, þetta er hræðilegt bæði bíll og umboð.


Hvaða bíll? Volvo bara yfir höfuð?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf olihar » Fim 21. Maí 2020 16:36

hagur skrifaði:
olihar skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.


Nú er ég frekar forvitinn að vita meira hjá þér. Ertu með einhverjar reynslusögur af Volvo/Brimborg?


Já, þetta er hræðilegt bæði bíll og umboð.


Hvaða bíll? Volvo bara yfir höfuð?


XC90 hef heyrt mikið af horror sögum um aðra líka.

Svo er umboðið alveg heil saga út af fyrir sig.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf DJOli » Fim 21. Maí 2020 17:08

Ég meina. Ég er einn þeirra sem er orðinn vanur svo góðu að ég legg sjálfur í að bæta hljóðið í bílum hjá mér fram að þessu.
Eyddi síðast uþb 244þús, en það rétt náði að dekka flott 2din útvarp frá Kenwood, 5 rása jbl magnara, ódýrt JBL "prefab" bassabox úr Sjónvarpsmiðstöðinni, dýrustu 6x9-urnar frá JBL sem til voru í landinu á þeim tíma, parið kostaði 30þús, og box undir 6x9-urnar þar sem þau enduðu á að sitja á skotthillu.

Ég þekki annan mann sem býr hérlendis sem er helvíti lunkinn í öllu svona ef menn hafa áhuga, en þá væri kostnaðurinn allavega langt LANGT undir 600.000 fyrir "sánd" sem gerir bílinn mun skemmtilegri til ferðalaga.

Ég býð annars spenntur eftir "alvöru" 2din útvörpum með hdmi stuðningi, sem og mögnurum gædda sama eiginleika.
Út frá því sem ég hef séð eru meira að segja flottustu 2DIN útvörpin í bíla í dag ekki einusinni gætt "ekta" hdmi stuðningi þar sem tækin neyða til niðurkeyrslu í tvær rásir (stereo).
Síðast breytt af DJOli á Fim 21. Maí 2020 17:10, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf Prentarakallinn » Fim 21. Maí 2020 21:26

Truflað flott hljóð í þessu kerfi (fékk að heyra það í nýja XC 90), eina kerfið sem er sambærilegt er Burmester í Benz og það kostar talsvert meira. Öll Bose og Bang & Olufsen kerfi sem ég hef fengið að hlusta á hljóma eins og þau hafi verið hönnuð fyrir fólk sem veit ekki hvað gott sound er, ekkert nema bassi og frekar léleg highs og mids (samt ekki að segja að það sé lélegt sound í þeim, bara í samanburði við önnur 800k+ hljóðkerfi)
Síðast breytt af Prentarakallinn á Fim 21. Maí 2020 21:32, breytt samtals 1 sinni.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf Tóti » Fös 22. Maí 2020 00:27

olihar skrifaði:
hagur skrifaði:
olihar skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf


Þetta er ekki neitt miðað við hvað rekstar/viðhaldskostnaðurinn er/verður í þessum handónýta bíl hjá honum.


Nú er ég frekar forvitinn að vita meira hjá þér. Ertu með einhverjar reynslusögur af Volvo/Brimborg?


Já, þetta er hræðilegt bæði bíll og umboð.


Hvaða bíll? Volvo bara yfir höfuð?


XC90 hef heyrt mikið af horror sögum um aðra líka.

Svo er umboðið alveg heil saga út af fyrir sig.

Er Volvo eigandi búinn að eiga V40 og núna XC40.
Þjónustan hjá Brimborg bara góð ekkert út hana setja hingað til.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf russi » Fös 22. Maí 2020 02:24

Finnst nú frekar erfit fyrir olihar að halda þessu fram meðan hann hefur ekki reynslu af þessu sjálfur heldur styðst við sögusagnir. Ég veit reyndar ekkert um þetta, mín reynsla af Volvo er aftur á móti frekar góð, en ég hef ekki þurft að díla við neinn um það.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf olihar » Fös 22. Maí 2020 07:32

russi skrifaði:Finnst nú frekar erfit fyrir olihar að halda þessu fram meðan hann hefur ekki reynslu af þessu sjálfur heldur styðst við sögusagnir. Ég veit reyndar ekkert um þetta, mín reynsla af Volvo er aftur á móti frekar góð, en ég hef ekki þurft að díla við neinn um það.


Hef reynslu af þessu sjálfur, eins og ég sagði XC90 bíll.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf Tiger » Fös 22. Maí 2020 07:36

Ég held það sé sama hvaða bílategund þú tekur eða hvaða bílaumboð, allir hafa heyrt slæmar sögur yfir annað hvort eða bæði.

Annar minna bíla er t.d. VW Touareg, og held það séu ekki til bílar sem hafa fleirri hryllingssögur á bakvið sig en flestir aðrir, hann hefur ekki slegið feilpúst og komin yfir 200k, hugsa ég vel um hann? já. Hefur það áhrif á framtíðar bilanir/kostnað/viðhald, 100%.

HighEnd bílar eru ekki ódýrir í viðhaldi/þjónustuskoðunum ofl (BMW, Benz, Volvo) og það er bara partur af því að eiga dýran bíl.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Maí 2020 13:04

Vonandi er þessi 600k hljóð pakki ekki bara hugbúnaðaruppfærsla eins og er í sumum bílum.