Ég er að lenda í einhverju sem ég hef ekki lennt í áður og hef reynt margt.
Þannig er mál með vexti að ég var að færa tölvuaðstöðuna heima hjá mér og þegar ég kveikti aftur á henni þá gerðist þetta.
Ég kveiki á henni og þá virkar File explorer alveg og ekkert að.
En svo á einhverjum tímapunkti (veit ekki hvenær, ekkert indication eða error message eða neitt) þá virkar ekki að opna file explorer.
Ekkert virkar að opna hann, Windows + E, iconið í taskbarnum eða í start menu eða neitt.
Búinn að skoða mikið internetið og þetta er alveg þekkt vandamál en með 100 mismunandi lausnum sem virka misvel.
Er búinn að taka allt í sambandi aftan á vélinni og taka minnið úr vélinni og setja annað minni. Fikta í regedit og hreinsa cahce og hitt og þetta.
Basicly búinn að prufa allt (sem ég hef lesið) nema formatta vélina.
Hafið þið lennt í þessu?
p.s. Svo þegar file explorer virkar ekki þá get ég ekki heldur farið í command prompt sem admin. Meira weird.
Vélin sem ég er með er i5 6600K, GTX1070, 16gb DDR4 minni (2666mhz)
File Explorer
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
File Explorer
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: File Explorer
Hefuru prófað allt sem er á support síðunni hjá Microsoft?
common sense is not so common.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: File Explorer
Gislinn skrifaði:Hefuru prófað allt sem er á support síðunni hjá Microsoft?
Sæll
Já ég hef gert það.
Það fer að styttast í að ég strauji.
En fram að því þá mun ég bara opna svona 2-3 explorer glugga þegar ég ræsi vélina því þeir haldast inni ef ég hef opnað þá. Það opnast bara ekki nýjir eftir einhvern tíma
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: File Explorer
hmm... áhugavert, geturðu ekki séð eitthvað í event viewer> Windows Logs> System?
Ég myndi giska að þetta hafi eitthvað með display scaleing eða skjákortið að gera. Kanski er snúran ehv að klikka.
prófaðu að breyta í displaysettings.
Ég myndi giska að þetta hafi eitthvað með display scaleing eða skjákortið að gera. Kanski er snúran ehv að klikka.
prófaðu að breyta í displaysettings.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: File Explorer
ertu með vírusvörn á tölvunni? Ef þú ert með vírusvörn, þá myndi ég prófa að slökkva á henni og sjá hvort explorer virki þá. Ef þú ert ekki með vírusvörn, þá myndi ég setja upp vírusvörn og athuga hvort að þetta gæti mögulega verið eitthvað malware að valda þessu.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: File Explorer
Búinn að prófa að opna command prompt (cmd) og skrifa /sfc scannow til að athuga með integrity violations í stýrikerfinu? Gæti verið að þú hafir sett upp gallað image, einhverjar skrár ákveðið að spillast (corruptast), eða vesen með stýrikerfisdrif hjá þér, eða mögulega með gagnakapalinn.
Að keyra sfc /scannow segir þér allavega hvort stýrikerfið sé heilt og "óspjallað".
Raunar hef ég séð þrjár niðurstöður úr því.
1. Ekkert að.
2. Spilltar skrár fundust, en ferlið skiptir þeim út.
3. Spilltar skrár fundust, en ferlið getur ekki skipt þeim út. (þetta bendir m.a. til þess að mögulega hafirðu sett upp gallað eintak af stýrikerfinu).
Að keyra sfc /scannow segir þér allavega hvort stýrikerfið sé heilt og "óspjallað".
Raunar hef ég séð þrjár niðurstöður úr því.
1. Ekkert að.
2. Spilltar skrár fundust, en ferlið skiptir þeim út.
3. Spilltar skrár fundust, en ferlið getur ekki skipt þeim út. (þetta bendir m.a. til þess að mögulega hafirðu sett upp gallað eintak af stýrikerfinu).
Síðast breytt af DJOli á Fös 15. Maí 2020 13:26, breytt samtals 2 sinnum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: File Explorer
Sælir
Takk fyrir allt þetta.
Ég er búinn að þessu öllu.
En viti menn þá er þetta hætt og allt virkar eins og á að virka.
Get ekki stílað það á neitt ákveðið en ég held það sé tengt skjákortinu eða dataköplum.
Tók kortið úr og setti aftur í og sama með rafmagnið fyrir kortið.
Einnig tók ég datadiskinn úr sambandi og setti aftur inn.
SFC/ scannow kom bara með enga villu svo það var ekki það.
Kannski ég sé að jinxa þetta með því að tala um þetta hér aftur
En ég held í vonina að þetta sé komið núna.
Takk aftur, gott að geta treyst á ykkur.
Takk fyrir allt þetta.
Ég er búinn að þessu öllu.
En viti menn þá er þetta hætt og allt virkar eins og á að virka.
Get ekki stílað það á neitt ákveðið en ég held það sé tengt skjákortinu eða dataköplum.
Tók kortið úr og setti aftur í og sama með rafmagnið fyrir kortið.
Einnig tók ég datadiskinn úr sambandi og setti aftur inn.
SFC/ scannow kom bara með enga villu svo það var ekki það.
Kannski ég sé að jinxa þetta með því að tala um þetta hér aftur
En ég held í vonina að þetta sé komið núna.
Takk aftur, gott að geta treyst á ykkur.
Síðast breytt af Gorgeir á Fös 15. Maí 2020 19:44, breytt samtals 1 sinni.
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED