Hljóðmælar
Re: Hljóðmælar
Geri ráð fyrir að þú viljir þá mæla hljóðstyrk í dB?
Ég man ekki eftir að hafa séð hljóðmæla sem væri hægt að treysta frekar heldur en appi í snjallsíma á því verðbili sem þú nefnir. Spurning um að skoða slíkt ef aðstæður leyfa?
Ég man ekki eftir að hafa séð hljóðmæla sem væri hægt að treysta frekar heldur en appi í snjallsíma á því verðbili sem þú nefnir. Spurning um að skoða slíkt ef aðstæður leyfa?
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðmælar
Njall_L skrifaði:Geri ráð fyrir að þú viljir þá mæla hljóðstyrk í dB?
Já.
App í símum er varla hægt að treysta.
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
- Reputation: 8
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðmælar
Held að ég hafi séð ódýran hljóð mæli í bauhaus um daginn, í námunda við dremel dótið, ég man sérstaklega eftir að þar var líka lofthraða mælir.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðmælar
skrani skrifaði:Held að ég hafi séð ódýran hljóð mæli í bauhaus um daginn, í námunda við dremel dótið, ég man sérstaklega eftir að þar var líka lofthraða mælir.
Ok takk, tékka á því.