Sæl/ir
Mig vantar ráð.
Unglingurinn vill lan snúru inní herbergi og ég veit ekki alveg hvar éG byrja þar.
*Þarf ljósnetshraða
Það var þrætt tv antenna snúra gegnum vegginn sem ég tók í burtu og eru því göt svo hægt sé að leiða þetta snyrtilega inn til hans. Þannig það er pláss að setja lan snúru þar í gegn en ekki með tenginu þá.(ég er búnað prófa með stuttri snúru. plast tengið kemst ekki í gegn, þarf það að komast með...?)
Þarf tæknimann í þetta eða er selt einhverstaðar svona plast gaur sem klemmist í endan endan eða hvað? (Veit núll.)
(held að plast gaurinn heiti RJ45 Cable Crimp End Plug Connector)
Hvar kaupi ég 10-15metra af lan snúru? til að byrja með og hvað þarf ég að passa? Eru til sérstakkar snúrur sem eru betri verri?)
edit:
Held að ég hafi fundið sirka hvernig það er skipt um plast gaurinn. Finn samt ekki góðan stað til að kaupa þetta hérlendis.
http://venkatsps.blogspot.com/2016/12/l ... p-end.html
Lan snúra inní herbergi
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fös 29. Nóv 2013 14:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Lan snúra inní herbergi
Síðast breytt af Hausverkur á Þri 05. Maí 2020 19:55, breytt samtals 2 sinnum.
RAZER BLADE 15 advanced
DELL 27" 1440P H-IPS
DELL 27" 1440P H-IPS
Re: Lan snúra inní herbergi
Jebb, ekkert mál að crimpa svona hausa á snúrur, tekst með nokkrum æfingatilraunum. Þú þarft crimptöng, poka með RJ45 tengjum, og síðan geturðu keypt hvaða cat6 snúru sem er sem dugar á lengdina og klippt af henni annan hausinn, dregið í gegnum götin og svo crimpað á. Ég var í sömu æfingum fyrr á árinu, og þá keypti ég bæði RJ45 tengin og 20 metra snúru í computer.is, klippti annan hausinn af snúrunni, þræddi og crimpaði. Hviss bamm búmm
Computer.is selur töngina líka, 1 stop shop: https://www.computer.is/is/product/verk ... cgp89510bu
Computer.is selur töngina líka, 1 stop shop: https://www.computer.is/is/product/verk ... cgp89510bu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lan snúra inní herbergi
CAT5e er feiki nóg fyrir ljósnet og ljósleiðara sem er 1gig. CAT6 eru dýrari snúrur.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Lan snúra inní herbergi
Getur sett utanáliggjandi box yfir gatið.
Þessi t.d. er litakóðaður og getur fest þræðina með flötu skrúfjárni.
https://www.byko.is/leit/vara?ProductID=220634
Þessi t.d. er litakóðaður og getur fest þræðina með flötu skrúfjárni.
https://www.byko.is/leit/vara?ProductID=220634
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Lan snúra inní herbergi
Þetta sett er með græju til prófa þegar búið er að krumpa tengin upp á og sjá hvort það er rétt tengt í snúru.
Og líka með LSA töng til að tengja snúru fyrir utanáliggjandi box.
https://www.oreind.is/product/verkfaera ... lsa-punch/
Og líka með LSA töng til að tengja snúru fyrir utanáliggjandi box.
https://www.oreind.is/product/verkfaera ... lsa-punch/
Síðast breytt af Tóti á Þri 05. Maí 2020 20:55, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fös 29. Nóv 2013 14:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Lan snúra inní herbergi
Snillingar, takk fyrir hjálpina. Allt mjög góðar upplýsingar.
Hendist í að prófa að græja þetta sjálfur
Hendist í að prófa að græja þetta sjálfur
RAZER BLADE 15 advanced
DELL 27" 1440P H-IPS
DELL 27" 1440P H-IPS
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Lan snúra inní herbergi
svo skiptir máli hvaða vír (litur ) fer hvar, ég man aldrei röðina en google is your friend.
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: Lan snúra inní herbergi
einarbjorn skrifaði:svo skiptir máli hvaða vír (litur ) fer hvar, ég man aldrei röðina en google is your friend.
Á Íslandi er notuð T-568B röðin báðu megin, ekki T568A eða einhver blanda. Fínt að fara eftir þeirri röð til að allt sé nú rétt gert.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Lan snúra inní herbergi
Var kóaxinn í dós? ef svo þá kaupiru bara rj45 tengla í sama stíl og tenglaefnið í húsinu.
td skiptir þessu
https://www.ronning.is/loftnetstengill- ... hv-6941669
fyrir þetta
https://www.ronning.is/gagnatengill-1xc ... hv-6940930
td skiptir þessu
https://www.ronning.is/loftnetstengill- ... hv-6941669
fyrir þetta
https://www.ronning.is/gagnatengill-1xc ... hv-6940930
Síðast breytt af arons4 á Mið 06. Maí 2020 00:31, breytt samtals 1 sinni.