Bæta vatnskælingu ?

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Mið 22. Apr 2020 22:21

Einhver hérna með reynslu af vatnskælingu sem er að losa 700W+ úr tölvunni?

Er með 360 38mm rad í toppnum á tölvunni og 240 28mm rad á frontinum. Með 5x noctua nf-f12 pcc 2000rpm industrial. Og eru allar viftur að blása út svo ferskt loft kemur í kassan að neðan og aftan við móðurborð.

Pumpa D5 gen.2 með resevoir á uþb 50-70% hraða. Hækka rpm meira lækkar ekki hitastigið.

Draslið .. 7700k og 2xVega64. í dark base 700 kassa fra bequiet!

Loopan leikur sér af 7700k og 1xvega, heldur vega í ca 50-55c° og cpu í 60c° eftir nokkrar klst í folding. En ef bæði vega eru inni þá stefnir hitinn í átt að 70c° og ég hef ekki áhuga að skilja kerfið eftir þannig yfir nótt.

Er eitthvað vit í því að splæsa í noctua nf-f12 3000 ppc? Ef ég á bæta við radiatorum þá þurfa þeir að vera utaná tölvunni. Svo er orðið bara hrikalega heitt í herberginu, ég keypti 5herbergja íbúð fyrir konuna og hún skaffaði mér minnsta herbergið :( þó með opnanlegum glugga.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf gnarr » Mið 22. Apr 2020 22:26

Hver er hitinn á vatninu þegar allt er í botni?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf gnarr » Mið 22. Apr 2020 22:28

Það er ein lausn sem ég séð nokkrum sinnu, það er að setja þurkarabarka sem tekur allt heitt loft frá tölvuni og blæs því út um gluggann. Þá þyrftirðu samt að snúa við öllum viftum að draga inn kalt loft úr herberginu og svo einhvernvegin að stjórna því að loftið fari tiltölulega allt í barkann.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Mið 22. Apr 2020 22:31

Ég vantar vatnshitann, en slöngurnar eru bara rétt svo volgar. Loftið frá tölvunni er bara svipað og golan í Danmörkinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf gnarr » Mið 22. Apr 2020 22:35

Þetta er ekki beint auðvelt vandamál að leysa, en líklega er lúppan þín ekki vandamálið hér, heldur hitinn í herberginu.
Vatnskælingin mun alltaf vera einhverri deltu yfir herbergishitanum, Í þínu tilfelli virðist deltan vera eitthvað í kringum 40°c, þannig að ef þú nærð að halda hitanum í herberginu í kringum 20°c, þá ætti hitinn aldrei að fara langt yfir 60°c.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Mið 22. Apr 2020 22:45

Já, það er point, maður ætti að chekka á því áður en maður uppfærir allt í 140mm stærðir.. kannski 2x420rad



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf Longshanks » Fim 23. Apr 2020 00:05

Geturðu ekki svissað öðrum rad út fyrir 60mm þykkum rad og bætt við viftum í push/pull?


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Apr 2020 09:08

Það er eiginlega ekkert pláss eftir í þessum stóra þunga kassa



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jojoharalds » Fim 23. Apr 2020 10:50

jonsig skrifaði:Það er eiginlega ekkert pláss eftir í þessum stóra þunga kassa


hvernig kassa ert þú með?
mynd?


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf Longshanks » Fim 23. Apr 2020 22:53

Ég myndi fara í stærri kassa og skipta 240 rad út fyrir 360/60mm rad frekar en ehv utanáliggjandi.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 10:23

jojoharalds skrifaði:
jonsig skrifaði:Það er eiginlega ekkert pláss eftir í þessum stóra þunga kassa


hvernig kassa ert þú með?
mynd?


Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 11:24

held að þessi reddi málunum. Hægt að festa risa radiator aftaná tölvuna bara. Utanáliggjandi

https://www.ekwb.com/shop/ek-uni-rad-holder-140



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf worghal » Fös 24. Apr 2020 16:52

þú segir að bæði vatnskassinn í fronti og toppi blása út og ert því að taka loft inn frá botni og baki kassans og þá án þess að vera með viftur þar?
væri ekki betra að snúa frontinum svo hann blási fersku lofti inn og svo tekur toppurinn og pústar út?
gætir líka bara bætt við viftu i botninn og blása upp, ætti þetta þá ekki að byrja að færast nær ambient?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 21:53

worghal skrifaði:þú segir að bæði vatnskassinn í fronti og toppi blása út og ert því að taka loft inn frá botni og baki kassans og þá án þess að vera með viftur þar?
væri ekki betra að snúa frontinum svo hann blási fersku lofti inn og svo tekur toppurinn og pústar út?
gætir líka bara bætt við viftu i botninn og blása upp, ætti þetta þá ekki að byrja að færast nær ambient?


Það er allt galopið undir kassanum og pci lokin og það aftaná kassanum eru grindótt.

Ég er hræddur um að ef 240mm gæjinn í fronti blási inní kassan þá picki vifturnar á 360mm rad að ofan og hitinn í raun endurunninn
Síðast breytt af jonsig á Fös 24. Apr 2020 21:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf worghal » Fös 24. Apr 2020 23:09

jonsig skrifaði:
worghal skrifaði:þú segir að bæði vatnskassinn í fronti og toppi blása út og ert því að taka loft inn frá botni og baki kassans og þá án þess að vera með viftur þar?
væri ekki betra að snúa frontinum svo hann blási fersku lofti inn og svo tekur toppurinn og pústar út?
gætir líka bara bætt við viftu i botninn og blása upp, ætti þetta þá ekki að byrja að færast nær ambient?


Það er allt galopið undir kassanum og pci lokin og það aftaná kassanum eru grindótt.

Ég er hræddur um að ef 240mm gæjinn í fronti blási inní kassan þá picki vifturnar á 360mm rad að ofan og hitinn í raun endurunninn

vandinn er sá að vifturnar sem eru að dæla út eru ekki að mynda nógu mikið sog í baki og botni kassans, byrjaðu að bæta við viftum í botn og bak til að bæta sogið og fá aðeins meiri loftþrýsting inn í kassann :fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Lau 25. Apr 2020 12:21

Ég sló til að breytti front viftunum í pull. Semsagt blásið lofti inn að framan, og 360mm blása út að ofan. Síðan er í gangi núna ein 140mm vifta í gangi á klassíska staðnum hjá cpu.

Ég las að noctua nf-f12 virka helst bara í pull ekki push.

11c° niður. Eftir 2klst í turbo settings á einu vega 64 í folding.

Samt getur ekki verið gott að 360mm rafturinn sé að sjúga hitað loft af 240mm að framan.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Lau 25. Apr 2020 12:31, breytt samtals 1 sinni.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf MrIce » Lau 25. Apr 2020 15:52

jonsig skrifaði:Ég sló til að breytti front viftunum í pull. Semsagt blásið lofti inn að framan, og 360mm blása út að ofan. Síðan er í gangi núna ein 140mm vifta í gangi á klassíska staðnum hjá cpu.

Ég las að noctua nf-f12 virka helst bara í pull ekki push.

11c° niður. Eftir 2klst í turbo settings á einu vega 64 í folding.

Samt getur ekki verið gott að 360mm rafturinn sé að sjúga hitað loft af 240mm að framan.

Mynd


Geturu sett in link hvar þú fannst að nf-f12 virka bara í pull en ekki push.
Ég hef notað nff12 í bæði push og pull í nokkrum setups og ekkert séð neinn stórann mun per say, 1-2 gráða kanski


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Lau 25. Apr 2020 18:53




Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Mið 29. Apr 2020 21:13

Setti í þetta noctua nf-f12 3000rpm

Held að 2000rpm útgáfan eða retail 1500 útgáfan sé bara nóg, því eftir 1500rpm kemur í ljós lögmálið um minnkandi afrakstur eða diminishing gains á ensku. 1-2c° frá 2000 rpm útgáfunni,, kannski bara stofuhitabreyting.

Það er hugsanlega meiri munur á kerfinu eftir að ég tengdi kaldavatnskrana inná resevoir hjá mér og hafði pumpuna í gangi í 30min :) semsagt epic flush. Ég trúi varla að ég fái einhverjar lífverur í loopuna þegar kaldavatnið er með hreinleikan 30 parta af milljón af uppleystum óhreinindum. Gæti alveg verið með afjónað vatn og andað í vitlausa átt og fengið mun meiri óhreinindi í lúppuna.

Það er klárlega gæðin á slöngunum sem er mikilvægari, síðasta loopa var með sama kranavatni og smá frostlegi í ca.2 og safnaðist upp bara dropastærð af gunki í GPU blokkinni, núna var ég rosa sniðugur og keypti 3/8 - 1/2" slöngu í múrbúðinni og gunkið eftir vikuna er búið að þekja 1/5 af ristinni á gpu blokkinni XD og fór ekki þegar ég setti smá fairy uppþvottarlög í royal flushið.

um helgina ætla ég að prufa að skipta út 240mm kína front rad yfir í nýjan 360 ekwb. þá er ég með heildar 720*120mm kæliflöt í tölvunni :) En er í djúpum skít því ekwb nipplarnir mínir eru 3/8 - 1/2" og hinir compression fittings fyrir 10/13mm tubing, og það lýtur út fyrir að allar aðrar stærðir séu seldar hérna á klakanum .



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta vatnskælingu ?

Pósturaf jonsig » Mið 29. Apr 2020 21:18

þessi gæji er með basicly sömu vatnskælingu, nema hann er með 3x1080ti meðan ég er með 2x vega 64 og ég er með meira fancy viftur. Samt eru hitatölurnar allt aðrar hjá honum meðan allt stiknar hjá mér hehe

https://medium.com/@markpalatucci/how-t ... fcdd1f96a5

Gunk mynd dagsins, þarf að vera stór :D
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mið 29. Apr 2020 21:43, breytt samtals 2 sinnum.