SIM - þjófavarnarkerfi ?


Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf Hizzman » Fim 23. Apr 2020 13:50

Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf arons4 » Fim 23. Apr 2020 13:57

Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?

Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Apr 2020 14:00

arons4 skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?

Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.


FYI: Það er hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu með frelsisnúmer (tengir þá kortið við númerið)


Just do IT
  √

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf brain » Fim 23. Apr 2020 14:19

Hjaltiatla skrifaði:
arons4 skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?

Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.


FYI: Það er hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu með frelsisnúmer (tengir þá kortið við númerið)


Hef akkúrat verið með mitt svoleiðis undanfarin 2 ár..aldrei vesen.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf Pandemic » Fim 23. Apr 2020 15:25

Hvaða kerfi eruði að nota?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Pósturaf dori » Fim 23. Apr 2020 16:00

arons4 skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?

Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.

Ef þú ert hjá Nova þá er frítt að hringja og senda SMS (bara gagnamagn sem kostar). Þá þarftu bara að fylla á frelsið nógu reglulega þannig að það lokist ekki á númerið.