Íhugun að kaupa ný headphones.

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf demaNtur » Þri 21. Apr 2020 16:41

Sælir

Er í hugleiðingum að kaupa ný headphones sem eru ekki með áföstum mic eins og mín núverandi headphones.
Var að kaupa mér frístandandi mic og er að byrja streama eitthvað aðeins og þá er leiðinlegt að hafa auka mic hangandi í andlitinu.

Er núna með HyperX Cloud Alpha og er mjög sáttur, er aðallega í tölvuleikjaspilun en hlusta auðvitað á tónlist líka.

Vill helst ekki opin headphone (ef maður fer á LAN e-htíman aftur :-k)
**** en skoða þó opin líka!
Hverju mæliði með?
Síðast breytt af demaNtur á Þri 21. Apr 2020 16:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf jonsig » Þri 21. Apr 2020 18:35

Einhverju fullorðins. Sennheiser HD700, ekki HD600-650



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf demaNtur » Þri 21. Apr 2020 18:43

jonsig skrifaði:Einhverju fullorðins. Sennheiser HD700, ekki HD600-650


Eitthvað sem þú mælir með yfir annað?




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf Bourne » Þri 21. Apr 2020 18:53

Ég er búinn að eiga fáránlegan fjölda af headphones, en finnst þau alltaf óþægileg til lengri tími. (Bose QC35, Sony W1000xm3, Sennheiser HD595, Sennheiser HD25, Sennheiser PC37X). Síðan sánda þau aldrei jafn vel og góðir hátalarar :)

Nýlega fékk ég mér in-ears og get verið með þau allan daginn án þess að finna fyrir óþægindum.
Þau sem ég fékk mér heita LINSOUL TIN Audio T2 eftir að hafa gert þónokkuð research.
Þau einangra mjög vel, get verið með konunni í stofunni að horfa á TV og ég í CS án þess að ég heyri mikið í bakgrunninum.
Það er ekkert bleed frá þeim heldur.
Það eru til miklu dýrari dýpur en þessi er góð byrjanda in-ears uppá hvort þú fýlir það yfir höfuð.

https://www.amazon.com/TIN-T2-Dynamic-E ... 07DL2FPBL/
https://www.amazon.com/gp/product/B071Z6J3XL/

Veit að þú varst að pæla í stórum dollum en langaði bara að deila minni reynslu :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf jonsig » Þri 21. Apr 2020 18:56

Ef ég er ekki að leita af einhverju reference soundi þá hafa mdr-1000x mk1 staðið sig svakalega vel gegnum árin, þessi nýju eru örugglega ennþá betri. Með minna clamp force.

En já HD600-650 eru bara engan vegin góð fyrir peninginn. Einu headsettin sem ég hef séð eftir að hafa keypt.

700HD eru "þyngdarlaus" og eru næstum jafn góð og grado ps500 sem ég á líka. Og komin í reference klassann. Þarft einhverja 500k speakera til að skáka þeim.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf MrIce » Þri 21. Apr 2020 20:40

Mæli með Sony MX3. Búinn að eiga í 2 ár og er búið að vera í daglegri notkun 10+ klst á dag flestalla daga síðan þá.
Gott hljóð í þeim og er í alla stað sáttur með þau.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf Squinchy » Mið 22. Apr 2020 00:43

Sennheiser HD 58X, elska mín
Síðast breytt af Squinchy á Mið 22. Apr 2020 00:44, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf demaNtur » Mið 22. Apr 2020 15:16

Squinchy skrifaði:Sennheiser HD 58X, elska mín


Las nokkur review og horfði einnig á nokkur review.
Er búinn að panta og hlakka til að panta. Hvað ætli þetta sé lengi á leiðinni?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 311
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf gnarr » Mið 22. Apr 2020 15:30

Bourne skrifaði:Ég er búinn að eiga fáránlegan fjölda af headphones, en finnst þau alltaf óþægileg til lengri tími. (Bose QC35, Sony W1000xm3, Sennheiser HD595, Sennheiser HD25, Sennheiser PC37X). Síðan sánda þau aldrei jafn vel og góðir hátalarar :)

Nýlega fékk ég mér in-ears og get verið með þau allan daginn án þess að finna fyrir óþægindum.
Þau sem ég fékk mér heita LINSOUL TIN Audio T2 eftir að hafa gert þónokkuð research.
Þau einangra mjög vel, get verið með konunni í stofunni að horfa á TV og ég í CS án þess að ég heyri mikið í bakgrunninum.
Það er ekkert bleed frá þeim heldur.
Það eru til miklu dýrari dýpur en þessi er góð byrjanda in-ears uppá hvort þú fýlir það yfir höfuð.

https://www.amazon.com/TIN-T2-Dynamic-E ... 07DL2FPBL/
https://www.amazon.com/gp/product/B071Z6J3XL/

Veit að þú varst að pæla í stórum dollum en langaði bara að deila minni reynslu :)


Ef þú ert með viðkvæm eyru (þeas, verður aumur af nuddi við headphones), þá á þetta svar 100% við.

Ég er með svona þokkalega resilient eyru, en ég þoli ekki on-ear headphones eins og HD25, sem að eru með stanslausan þrýsting.

Ég á og hef notað eftirfarandi headphones í leikjum
  • Sennheiser HD 595 - Klár sigurvegari þegar kemur að postitional rendition (sem getur skipt miklu máli uppá að geta staðsett óvin uppá sillu fyrir aftan þig), fyrir utan að þau eru með alhliða frábæran hljóm og eru mjög þægileg í langri notkun, klemma ekki of fast, verða ekki óþægilega hlý og snerta eyrun (mín allavega) ekki neitt.
  • Sennheiser HD 280 Pro - Fín "ódýr" lokuð headphones. Ekki nálægt því jafn góður hljómur og postiional rendering og í HD 595 og manni verður heitt á eyrunum. Þau eru líka mjög "þröng", þeas, þau klemma sig vel á höfuðið á manni, en eru engu að síður nokkuð góð.
    Sennheiser Game Zero - Fín lokuð headphones. Svolítið mid boost í þeim og nokkuð gott positional rendering. Verða smá hlý í notkun. Passlega þröng.
  • Sennheiser CX 100/200/300 - ágæt in-ear. Mjóg fínn hljómur, en mér finnst mjög erfitt að staðsetja óvini með þeim.
  • Autio-Technica ATH-M50x - Fín lokuð headphones með gott positioning. Smá þröng og verða smá hlý í notkun. Mjög góður hljómur fyrir tónlist.
  • HyperX Cloud II - Rosalega ýktur bassi með mikið mid-cut. Lélegur hljómur og mjög erfitt að staðsetja óvini. Klemma höfuðið mikið og verða mjög hlý eftir stuttan tíma. Þar fyrir utan, þá er gallað wiring í nánast öllum headphone'um frá HyperX, sem veldur því að allt hljóð sem að er spilað úr headphonunum lekur inn í mic'inn.

Þegar kemur að headphonum fyrir leiki myndi ég raða þeim svona:
  1. Sennheiser HD 595
  2. Autio-Technica ATH-M50x
  3. Sennheiser HD 280 Pro
  4. Sennheiser Game Zero
  5. Sennheiser CX 100/200/300
  6. HyperX Cloud II


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf jonsig » Mið 22. Apr 2020 22:03

demaNtur skrifaði:
Squinchy skrifaði:Sennheiser HD 58X, elska mín


Las nokkur review og horfði einnig á nokkur review.
Er búinn að panta og hlakka til að panta. Hvað ætli þetta sé lengi á leiðinni?



Allt sem er ekki fedex eða dhl, kemur ekki fyrr en um jólin :sleezyjoe



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf jojoharalds » Fim 23. Apr 2020 10:58

beyerdynamic DT 770 PRO
Með þeim betri tólum sem ég hef prófað,
hef prófa þó nokkra,
ef þú ert að spá í leikljaspílun þá myndi ég ekki fara með Audio technica M50x heldur frekar M40x míkið nákvæmara hljómur og ekki bara bassi.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf Viktor » Fim 23. Apr 2020 12:52

gnarr skrifaði:Þegar kemur að headphonum fyrir leiki myndi ég raða þeim svona:
  1. Sennheiser HD 595
  2. Autio-Technica ATH-M50x
  3. Sennheiser HD 280 Pro
  4. Sennheiser Game Zero
  5. Sennheiser CX 100/200/300
  6. HyperX Cloud II


Til gamans má geta að HD595 og HD555 eru sömu heyrnartólin. Þ.e.a.s. nota sama partanúmer fyrir hljóðið.

Það eina sem þarf að gera til að fá sama hljóðið í HD555 er að taka í burtu límband inni í heyrnartólunum.

Aside from the aesthetic differences, the only physical difference was an additional piece of foam inside the cheaper HD555 headphones, blocking about 50% of the outside-facing vents. Since both the HD 555 and HD 595 are designed to be “open” headphones, reducing the vent with this foam would alter the frequency response slightly. So to save yourself $150, open your HD 555’s up and remove the foam. Done.

http://mikebeauchamp.com/misc/sennheise ... d-595-mod/
Viðhengi
Driver555-595.jpg
Driver555-595.jpg (42.6 KiB) Skoðað 4392 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf daremo » Fim 23. Apr 2020 13:36

jojoharalds skrifaði:beyerdynamic DT 770 PRO
Með þeim betri tólum sem ég hef prófað,
hef prófa þó nokkra,
ef þú ert að spá í leikljaspílun þá myndi ég ekki fara með Audio technica M50x heldur frekar M40x míkið nákvæmara hljómur og ekki bara bassi.



Ég get sömuleiðis mælt með þessum.

Það er synd hversu fáir Íslendingar vita af þessu merki.
Við erum ennþá svo upptekin af Sennheiser sem er alls ekki sama fyrirtæki og það var fyrir 10-15 árum síðan. Sennilega bara góð markaðssetning frá Pfaff.
Einu heyrnatólin frá þeim sem eitthvað er varið í eru þau allra dýrustu. Restin er bara eitthvað drasl frá Kína.

Beyerdynamic eru alvöru heyrnatól og build gæðin eru svakaleg, enda ennþá framleidd í Þýskalandi.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf FreyrGauti » Fim 23. Apr 2020 15:18

Mikið af Sennheiser heyrnatólunum eru framleidd í Rúmeníu í dag, voru framleidd á Írlandi áður.

Coolshop er að selja Beyer, https://www.coolshop.is/raftaeki/hljod- ... erdynamic/ , það er almennt mælt með að fara í hæstu Ohm töluna í Beyer en þú þarft þá helst heyrnatóla magnara.

DT770 ef þú vilt lokuð og DT 880 ef þú vilt opin/semi opin.




draconis
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Pósturaf draconis » Sun 19. Júl 2020 01:09

Beyerdynamic...Þú ferð ekki aftur í Sennheiser þegar þú hefur fengið góð Beyerdynamic heyrnartól..hljóðgæða Munurinn er ekki lítill eins og ég hélt áður enn ég fór yfir hann er rosalegur. Er með Amiron Home sem eru sérgerðir fyrir heima notkun þá í þægindum, ekki klemdur um hausinn osfv..Þannig pörfekt í gaming þú finnur ekki fyrir eftir langa notkun. á Aldrei eftir að geta augað neitt annað, því enginn er að framleyða neitt svipað
Síðast breytt af draconis á Sun 19. Júl 2020 11:58, breytt samtals 1 sinni.