Góðan daginn
Ég er með hluti hérna sem hafa verið að safna ryki hjá mér og langar að losna við þá, fer á nánast engu verði
Minnir að ég hafi keypt þetta allt 2013 og hefur verið að safna ryki síðastliðin 2 ár
Móðurborð - Gigabyte GA-Z77X-D3H
Örgjafi - I7-3770 3.4 GHZ
Vinnsluminni - DDR3-1600 8GB Tvö stykki
Skjákort - GTX 680 2gb GDDR5
5k fyrir allt saman!
[TS] Gamalt GTX 680, gigabæt MB og I7-3770
Re: [TS] Gamalt GTX 680, gigabæt MB og I7-3770
tek thetta ef Olli haettir vid
Síðast breytt af KRASSS á Mán 20. Apr 2020 20:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 68
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt GTX 680, gigabæt MB og I7-3770
þetta er algjört steal!
Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt GTX 680, gigabæt MB og I7-3770
Fer í röð
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Þri 21. Apr 2020 02:14, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II