Ég er á höttunum eftir fartölvu fyrir betri helminginn. Kröfurnar eru:
Þokkalega nett (14" eða minna)
Windows (fyrir Office)
Geta höndlað nokkur Excel skjöl, Word og nokkra vafraglugga í einu (engir leikir eða önnur þung keyrsla) án þess að bugast
Góð rafhlöðuending (6 klst+ í raunheimum)
Þola eðlilega notkun í meira en 1-2 ár
Budget í kringum 100k - frekar undir en yfir
Hef sjálfur haft Thinkpad T-fetish (og Acer-fóbíu) undanfarin 15 ár og missti af tveimur eðalgripum hér á Vaktinni um daginn.
Rakst á þessa hér en hef enga reynslu af AMD í fartölvum. Spekkar líta ágætlega út, 14"IPS, 8/256, 8klst ending á pappírum.
Einhverjar skoðanir, pælingar eða ábendingar?
Ráðleggingar varðandi budget laptop
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Í þessum verðflokki færðu ekkert frábærar (nýjar) vélar.
Gætir athugað með þessa, hann er búinn að vera að reyna að selja hana í smá tíma og er búinn að lækka hana niðrí 99 þúsund.
Vélin er í ábyrgð hjá Advania skv auglýsingu til 18.10.2021
Færð þá betri fartölvuskel og lyklaborð og þess háttar.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/i-abyrgd-dell-latitude-7490/4169088/
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81499&p=702952&hilit=dell#p702551
Gætir athugað með þessa, hann er búinn að vera að reyna að selja hana í smá tíma og er búinn að lækka hana niðrí 99 þúsund.
Vélin er í ábyrgð hjá Advania skv auglýsingu til 18.10.2021
Færð þá betri fartölvuskel og lyklaborð og þess háttar.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/i-abyrgd-dell-latitude-7490/4169088/
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81499&p=702952&hilit=dell#p702551
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 19. Apr 2020 12:58, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Hjaltiatla skrifaði:Í þessum verðflokki færðu ekkert frábærar (nýjar) vélar.
Gætir athugað með þessa, hann er búinn að vera að reyna að selja hana í smá tíma og er búinn að lækka hana niðrí 99 þúsund.
Vélin er í ábyrgð hjá Advania skv auglýsingu til 18.10.2021
Færð þá betri fartölvuskel og lyklaborð og þess háttar.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/i-abyrgd-dell-latitude-7490/4169088/
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81499&p=702952&hilit=dell#p702551
Var einmitt búinn að reyna að ná í þennan, en hann svarar ekki skilaboðum. Var ekki búinn að sjá Bland auglýsinguna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Ég myndi aldrei fara í Lenovo. Var að henda einni sem ég fékk fyrir 3 árum á 250k, ónýt vegna USB-C galla, en hún var útskipti tölva fyrir aðra Lenovo sem bókstaflega allt var að. Ef þú ætlar að fara í þetta merki taktu þá það ódýrasta sem þú finnur og ekki reikna með meira en 2 ára endingu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
GuðjónR skrifaði:Ég myndi aldrei fara í Lenovo. Var að henda einni sem ég fékk fyrir 3 árum á 250k, ónýt vegna USB-C galla, en hún var útskipti tölva fyrir aðra Lenovo sem bókstaflega allt var að. Ef þú ætlar að fara í þetta merki taktu þá það ódýrasta sem þú finnur og ekki reikna með meira en 2 ára endingu.
Það er þá af sem áður var. Ég er sjálfur að nota eina 8 ára gamla T420 sem ég keypti hér á Vaktinni. Ódrepandi andskoti.
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
GuðjónR skrifaði:Ég myndi aldrei fara í Lenovo. Var að henda einni sem ég fékk fyrir 3 árum á 250k, ónýt vegna USB-C galla, en hún var útskipti tölva fyrir aðra Lenovo sem bókstaflega allt var að. Ef þú ætlar að fara í þetta merki taktu þá það ódýrasta sem þú finnur og ekki reikna með meira en 2 ára endingu.
Var ekki umræða á dögunum um að aðeins þyrfti að uppfæra driver?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Ég held það sé af sem áður var með Lenovo því miður.
Þessi usb-c böggur grillaði móðurborðið og þar sem vinnsluminnið og örgjörvinn eru lóðuð á það þá svarar viðgerð ekki kostnaði. Þetta er það eina sem eftir er af high end Lenovo Yoga 910:
Þessi usb-c böggur grillaði móðurborðið og þar sem vinnsluminnið og örgjörvinn eru lóðuð á það þá svarar viðgerð ekki kostnaði. Þetta er það eina sem eftir er af high end Lenovo Yoga 910:
- Viðhengi
-
- FDF9BC19-5DB2-408F-868A-32042155C20D.jpeg (567.91 KiB) Skoðað 3041 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Sun 19. Apr 2020 15:35, breytt samtals 2 sinnum.