Er Exynos rusl chipset?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er Exynos rusl chipset?
Var að horfa á ofangreind samanburðar videó
hef verið að spá í nýjum farsíma var að skoða þennan s20 ultra fyrir 2 vikum
þessi exynos útgáfa er augljóslega að koma út lélegari en snapdragon, hægvirkari, hitnar slatta meira o.s.f.
svo er snapdragon selt í BNA á 1400$* en exynos er selt í UK/EU á 1200£** svo ekki bara lélegri heldur líka dýrari..
*201,348kr
**213,744kr
aukreitis pólitískt séð android er homegrown bna stuff svo gæti android verið að optimiza stuðning við cdma-heavy chipset einsog snapdragoninn á kostnað non cdma-heavy chipsetta eins og exynosins já/nei?
Síðast breytt af Stuffz á Sun 12. Apr 2020 23:20, breytt samtals 1 sinni.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Er Exynos rusl chipset?
Það er rétt, Exynos er rusl.
Ég mun ekki kaupa Samsung síma fyrr en það kemur með Qualcomm.
Ég mun ekki kaupa Samsung síma fyrr en það kemur með Qualcomm.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Exynos rusl chipset?
ChopTheDoggie skrifaði:Það er rétt, Exynos er rusl.
Ég mun ekki kaupa Samsung síma fyrr en það kemur með Qualcomm.
amm
exynos var skárra áður samt https://www.sammobile.com/news/galaxy-s ... -be-there/
er sjálfur að spá í LG v60 dualscreen hann er með 865 snapdragon o.s.f plús aukaskjá fyrir multitasking on-the-go.. verst hvað tekur langan tíma fyrir hann að koma til landsins.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er Exynos rusl chipset?
Fæ mér pottþétt ekki galaxy síma ekki aftur miðað við oneplus 8 pro. Alveg jafn góður og ultra á alla kanta OG ódýrari. Samsung hressilega flengdir þarna
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.