Var ekki alveg viss um hvaða spjall hérna þetta ætti að fara á, fannst þetta sennilega passa best við.
Langar að prófa að nota t.d. android spjaldtölvu eða skjá á annarri Windows 10 tölvu sem auka skjá á vélinni minni, en þar sem hljóðið kemur líka með, spilast ekki bara á main tölvunni.
Segjum að ég geri þetta með spjaldtölvu, nota hana sem auka skjá fyrir Windows 10 vél, þá spilast hljóðið aldrei á spjaldtölvunni, bara á vélinni sjálfri, langar að finna forrit sem leyfir það, sama hvort hljóðið spilast á bæði tölvunni og spjaldtölvunni, en bara öðru, en það sé þá hægt að velja á hvoru það spilast. Öll forritin sem ég prófaði voru ekki með þann valmöguleika. Hérna er smá listi yfir þau forrit sem ég prófaði:
Spacedesk
Splashtop Wired XDisplay
Air Display
iDisplay
Twomon USB
Skiptir mig ekki miklu máli hvort það sé þráðlaust gegnum WiFi sem spjaldtölvan myndi tengjast tölvunni eða hvort það þarf að tengja spjaldtölvuna með USB kapli við tölvuna, örugglega stöðugra samband með USB kapli? En tek öllu sem er í boði!
Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.
ekki að ég viti mikið um þetta, en ertu búinn að prófa sound wire app?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.
nonesenze skrifaði:ekki að ég viti mikið um þetta, en ertu búinn að prófa sound wire app?
Oh næs! Ekki heyrt um þetta áður, lítur vel út. Skal prófa þetta seinna í kvöld eða á morgun, læt vita hvernig það fer, ef einhver annar skyldi vera að spá í þessu sama.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.
Geturðu valið um playback device þegar eitthvað af þessum forritum er keyrandi? Spurning hvort að spjaldtölvan birtist í þessum lista.