2k 144hz IPS skjár


Höfundur
Aronsnr
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Ágú 2017 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

2k 144hz IPS skjár

Pósturaf Aronsnr » Lau 11. Apr 2020 21:13

Er eitthvað til af þessu hérna á landi? Hef skoðað allar helstu tölvubúðir en finn ekkert. Mætti svosem vera 120- eða 165hz.
Spurning hvort þetta sé til notað líka.
Síðast breytt af Aronsnr á Lau 11. Apr 2020 21:13, breytt samtals 1 sinni.




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 2k 144hz IPS skjár

Pósturaf Sporður » Lau 11. Apr 2020 21:39

https://kisildalur.is/category/18?lcd_p ... resh=144Hz

Kísildalur er allavega með tvo 144hz ips, ekki viss með 2k.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 2k 144hz IPS skjár

Pósturaf jojoharalds » Mán 27. Apr 2020 22:27

er mjög án´ænægður með þennann :)

https://www.tl.is/product/32-qhd-ultrag ... freesync-2


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S