Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Viktor » Mið 08. Apr 2020 10:40



Getið þið bent á góðar Sci-Fi-ish kvikmyndir og þáttaraðir?

Ekkert geim rusl, ég er með ofnæmi fyrir cringy þáttum eins og Star Trek.

Er meira að pæla í einhverjum eye-opening eða félagsfræðilegum pælingum eins og Black Mirror, Inception, Snowpiercer ofl. Þarf kannski ekki endilega að vera Sci-Fi, ef það er eitthvað í áttina að þessu... til dæmis eru Memento og Saw inni í þessu mengi :japsmile

Ég var að klára spænsku myndina "The Platform" á Netflix. Mæli með.

A vertical prison with one cell per level. Two people per cell. One only food platform and two minutes per day to feed from up to down. An endless nightmare trapped in The Hole.


Næst á dagskrá:
The Cube
The Machinist
Mr. Nobody
Viðhengi
bloque_intro_en.jpg
bloque_intro_en.jpg (284.78 KiB) Skoðað 7540 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


tordek
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 08. Des 2015 22:40
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf tordek » Mið 08. Apr 2020 11:09

Ég horfi frekar mikið á einmitt svona myndir og get bent á nokkrar sem koma upp í hugann (í engri sérstakri röð):

The invitation
Coherence
Triangle
Upstream color
The one I love
Primer
Enemy
Ex machina
The man from earth
Parasite
Her
The gift
Predestination
Circle
The Belko Experiment
Exam
Source code
Moon
Nightcrawler
Síðast breytt af tordek á Mið 08. Apr 2020 11:10, breytt samtals 1 sinni.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf axyne » Mið 08. Apr 2020 11:23

Would you rather
Apollo 18
Cloverfield myndirnar
Donnie Darko
Time Lapse


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Viktor » Mið 08. Apr 2020 12:35

tordek skrifaði:Ég horfi frekar mikið á einmitt svona myndir og get bent á nokkrar sem koma upp í hugann (í engri sérstakri röð):


Mjög fyndið að það sé búið að nefna:

Cube
Circle
Triangle

:lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf ZiRiuS » Mið 08. Apr 2020 12:45

Sallarólegur skrifaði:...Ekkert geim rusl, ég er með ofnæmi fyrir cringy þáttum eins og Star Trek...


Talandi um að sjá ekki skóginn fyrir trjánum... :dissed



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Orri » Mið 08. Apr 2020 12:45

Er ekki frá því að The Arrival tikki í þessi box, ef þú hefur ekki séð hana.

Tek undir með tordek varðandi Ex Machina líka.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Klemmi » Mið 08. Apr 2020 14:14

Eins og aðrir hafa nefnt, Ex Machina, Predestination og Triangle.
Finnst Predestination vera í algjörum sérflokki.

Edge of Tomorrow kom mér skemmtilega á óvart.
Hefði ekki vilja missa af 10 Cloverfield Lane.
The Butterfly Effect er gömul og góð.
Góðar pælingar í Minority Report.
The Cabin in the Woods myndi líklega ekki flokkast sem hörð Sci-fi, en ef þú hefur ekki séð hana, þá er hún alveg stór góð svo lengi sem þú kynnir þér hana ekkert áður... bara smella henni í gang og horfa. Þess vegna setti ég ekki IMDB link.
Limitless með Bradley Cooper er líka áhugaverð..
Ready Player One var skemmtileg afþreying, en skilur lítið eftir sig.
Surrogates er líka allt í lagi, en ekki merkileg...
Timecrimes ef þú hefur gaman að tímaflakks pælingum.
Total Recall GAMLA er náttúrulega alveg klassísk snilld. Vá hvað hún er góð!
Upgrade er eins og langur Black Mirror þáttur.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Apr 2020 14:26

Margt komið fram sem er eitthvað vit í en hérna er smá viðbót:

Kvikmyndir:
Matrix
Gattaca
Children of Men

Þættir:
Devs (6 af 8 búnir)


Just do IT
  √

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf kiddi » Mið 08. Apr 2020 14:57

Ég er að fíla DEVS sem er á Hulu og Tales from the Loop á Amazon Prime, hið síðarnefnda er svolítið með bragð af Twilight Zone, fullrólegt en sterkur sci-fi grunnur.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 08. Apr 2020 15:12

Orri skrifaði:Er ekki frá því að The Arrival tikki í þessi box, ef þú hefur ekki séð hana.


Veit ekki hvort orri er að mæla með The Arrival frá 1996 eða Arrival frá 2016, en stórt thumbs up á Arrival frá 2016. Líka flestar hinar myndirnar eftir Denis Villeneuve. Það var búið að nefna Enemy, en mér finnst Blade Runner 2049 passa mjög vel hérna og Prisoners og Sicario gætu líka passað.

Síðan líka:
- Blade Runner
- Sunshine (reyndar geimmynd, en whatever)
- Looper
- Kannski líka 70's útgáfurnar af Slaughterhouse Five og Catch-22
- Dark City
- Ghost in the Shell (1995 bíómyndin)

Síðan gæti líka fullt af body horror og psychological horror passað inn:
- Jacob's Ladder
- Tetsuo: The Iron Man
- Akira
- Fullt með David Cronenberg:
- Videodrome
- Spider
- eXistenZ
- Dead Ringers
- The Fly
Síðast breytt af asgeirbjarnason á Mið 08. Apr 2020 15:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf zetor » Mið 08. Apr 2020 15:31

Sallarólegur skrifaði:Ekkert geim rusl, ég er með ofnæmi fyrir cringy þáttum eins og Star Trek.


Sammála það er til alltof mikið af geimrusli, en í fyrra þegar ég var að valsa á milli iptv rása, þá datt ég niður á þennan þátt hér
Star Trek: The Next Generation - S5E25 The Inner Light (1992). Kom svo í ljós að þetta er talinn einn besti Star Trek þáttur fyrr og síðar.
Ég mæli með honum...

Mæli líka með myndinni 1984




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Tbot » Mið 08. Apr 2020 15:38

Stargate myndin var fín og þættirnir líka.
Stargate - atlantis var ekkert sérstakt.

Firefly var fín sería en var bara í eitt season.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf netkaffi » Mið 08. Apr 2020 16:04

Firefly er alveg smá geimrusl klisja. Samt af geimrusli að vera er það frekar gott í nokkra þætti, svo fær maður leið á þessu (augljós formúla). The Expanse er enn minna geimrusl. Ekkert star trek cringe eiginlega og meira svona dark psychology og kapítalismi. Samt alveg örlítið cringe eins og flest geimrusl, ekkert Black Mirror. Fyndið að segja frá því að nýjasta star trek serían er einmitt meira dark en allar hinar og minna cringe. Samt smá cringe og hætti að horfa á hana áður en fyrsa serían var búin þar sem star trek formúlan var orðin sýnileg. Virði þess að horfa á þá þangað til maður tekur eftir formúlunni (s.s. þetta er fresh í einhvern tíma).


Eitthvað sem ég fílaði mjög: The OA. Eiginlega meira magical realism en scifi, en samt eitthvað sem scifi fólk gæti fílað. Mjög fresh.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 08. Apr 2020 16:07, breytt samtals 1 sinni.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf J1nX » Mið 08. Apr 2020 16:26

X-Files
Dr.Who
Under the dome
Westworld
Stranger Things
Legion (mjög skrýtnir og mikið mindfuck en ég fýlaði þá)
Fringe
Lost (verða samt verri eftir því sem líður á seríurnar)
Sense8
svo var The 100 guilty pleasure hjá mér um tíma :lol:




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Hizzman » Mið 08. Apr 2020 16:39

netkaffi skrifaði:Firefly er alveg smá geimrusl klisja. Samt af geimrusli að vera er það frekar gott í nokkra þætti, svo fær maður leið á þessu (augljós formúla). The Expanse er enn minna geimrusl. Ekkert star trek cringe eiginlega og meira svona dark psychology og kapítalismi. Samt alveg örlítið cringe eins og flest geimrusl, ekkert Black Mirror. Fyndið að segja frá því að nýjasta star trek serían er einmitt meira dark en allar hinar og minna cringe. Samt smá cringe og hætti að horfa á hana áður en fyrsa serían var búin þar sem star trek formúlan var orðin sýnileg. Virði þess að horfa á þá þangað til maður tekur eftir formúlunni (s.s. þetta er fresh í einhvern tíma).


Eitthvað sem ég fílaði mjög: The OA. Eiginlega meira magical realism en scifi, en samt eitthvað sem scifi fólk gæti fílað. Mjög fresh.


Nýja ST serían er alveg úti í móa. The Orville er miklu nær gamla ST. Vonandi kemur meira Orville..



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf rapport » Mið 08. Apr 2020 17:07

Mæli með "Inner light" sem Zetor mælir með, góður þáttur.

Svipaður og "Year of Hell" í Voyager seríunni og "In the pale moonlight" í DS9.

En mig dauðlangar að horfa á Banshee þættina aftur núna þegar ég hef tíma.

SciFi myndir, gamlar og góðar:

Lawnmower man
Gattaca (samfélagsleg)
Meet Joe Black (samfélagsleg)


Svo ef þú ert ekki farinn að horfa á Koreskt...

Þá:

Goblin sem vill deyja og Grim reaper búa saman drama = https://www.viki.com/tv/31706c-guardian ... -great-god

Einhverfur egósentrískur snillingur leitar að ást og alskonar = https://www.viki.com/tv/35835c-whats-wr ... ?locale=en

Geggjað samfélags drama og gott plot = https://www.viki.com/tv/35630c-because- ... q=my%20fir

Léttmeti en helt mér við efnið = https://www.viki.com/tv/20503c-my-love- ... q=my%20fir

Kona sogast inn í teiknimyndasögu = https://www.viki.com/tv/30854c-w




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Sporður » Mið 08. Apr 2020 18:00

Enginn búinn að nefna The Expanse.

Gott scifi, ekkert eins og Star Trek.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf appel » Mið 08. Apr 2020 19:52

Mæli með Cargo, svissnesk kvikmynd frá 2009.
https://www.imdb.com/title/tt0381940/?ref_=nv_sr_srsg_5

Horfði annars á þessa Platform mynd. Fannst hún bara ágæt, en mjög grunn. Svolítið svipað concept of Cube, en mér fannst Cube betri.
En eftirá er lítið minnisstætt um þessa mynd, nema djfls vil ég þennan Samurai Plus kuta :D
Síðast breytt af appel á Mið 08. Apr 2020 19:57, breytt samtals 1 sinni.


*-*


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf davidsb » Mið 08. Apr 2020 20:46

Battlestar galactica er geggjað.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf Viktor » Mið 08. Apr 2020 22:01

appel skrifaði:Horfði annars á þessa Platform mynd. Fannst hún bara ágæt, en mjög grunn. Svolítið svipað concept of Cube, en mér fannst Cube betri.
En eftirá er lítið minnisstætt um þessa mynd, nema djfls vil ég þennan Samurai Plus kuta :D


Mér fannst þetta svo frábær spegill á stéttaskiptinguna í samfélaginu. Handritið er ekki fullkomið, en góð ádeila, vel leikið og skemmtileg pæling. Brauðmolakenningin á sterum.

Hlakka til að kíkja á Cube.
Síðast breytt af Viktor á Mið 08. Apr 2020 22:02, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf SolidFeather » Mið 08. Apr 2020 22:26

Cube er fín, myndi samt sleppa 2 og 3.

Upgrade er líka illa lasin eins og klemmi benti á.

Svo ég bæti nú einhverju við:

Dark City
Enemy
Exam
Síðast breytt af SolidFeather á Mið 08. Apr 2020 22:34, breytt samtals 1 sinni.




krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf krissiman » Mið 08. Apr 2020 23:21

Ef þú ert að leita að skemmtilegum félagsfræðilegum og heimspekilegum pælingum mæli ég eindregið með Being There með Peter Sellers.

Vorum látinn horfa á hana þegar ég var að læra heimspeki á sínum tíma og ég hafði allavega mjög gaman af pælingunum í henni um bæði stéttarskiptingu og fleira.

Annars ef þú ert að leita að thriller þá er The Game eftir David Fincher líka mjög góð, mjög skemmtilegt og töff concept.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Tengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf agnarkb » Mið 08. Apr 2020 23:44

Idiocracy

Samt farið að stefna í að maður geti kallað það heimildarmynd.......


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf appel » Mið 08. Apr 2020 23:46

agnarkb skrifaði:Idiocracy

Samt farið að stefna í að maður geti kallað það heimildarmynd.......


Besta heimildarmynd á 21. öldinni sem segir frá 21. öldinni.


*-*


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Pósturaf nonesenze » Fim 09. Apr 2020 00:05

The Atticus Institute
frekar fáir sem hafa séð hana og lítið talað um þessa, mæli með að allir horfi samt á hana


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos