Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf osek27 » Þri 07. Apr 2020 16:08

Er er búin að vera lengi í veseni með tölvuna mína vegna þess að hún stoppaði og fekk svartan skja og enduræsti sig. Þetta er búið að gerast síðan 2016 og ég er nýbuin að skipta móðurborð RAM og Cpu en þetta gerist enþá. Windowsinn er á M.2 Samsung 970. Hun fær oft svartan skjá en hefur þó tónlistina enþá í gangi af spotify. Hún gerir þetta mjög randomly, skiptir ekki máli hvort hún sé í leik eða bara í desktoppinu.
Viðhengi
error 1.PNG
error 1.PNG (55.56 KiB) Skoðað 4079 sinnum




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 07. Apr 2020 20:10

mæli með að fá annaðhvort nýtt skjákort eða updeita drivers


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf kizi86 » Mið 08. Apr 2020 06:08

sleep issues?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf Sporður » Mið 08. Apr 2020 10:41

Þú skiptir um móðurborð og örgjörva og minni en vandamálið hvarf ekki.

Þú settir væntanlega windows upp á nýjan leik þegar þú skiptir um innvolsið er það ekki ? (Reikna ekki með því að það sé hægt að nota gamalt windows)

Hvað er þá eftir? Skjákort (og skjár?) og aflgjafinn?

Þú gætir prufað að tengja skjáinn við hdmi útgang á móðurborðinu til að athuga hvort villurnar haldi áfram að koma. Ef þú keyrir villulaust í lengri tíma þá er skjákortið líklegast vandamálið, það er reyndar það sem ég myndi veðja á.

Ég reikna hinsvegar með að það sem við þurfum að sjá úr Event Viewer sé þetta sem er merkt "Critical".




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf agust1337 » Mið 08. Apr 2020 11:50

Skrifaðu í start menuið "View Reliability History" og sýndu okkur villurnar sem komu upp áður en tölvan enduræsti sig.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf osek27 » Mið 08. Apr 2020 12:17

Eg er lika viss um að þetta sé skjakortið. Ég var með 980TI í SLI og eftir að ég tók eldra kortið út þá var hætti þetta.
Viðhengi
error 2.PNG
error 2.PNG (108.97 KiB) Skoðað 3896 sinnum



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf osek27 » Mið 08. Apr 2020 12:18

Þá er það að bíða bara eftir að nýju skjakortin koma út í sumar til að vera með betra performance



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp tölvan hættir ekki að fá svartan skjá

Pósturaf osek27 » Mið 08. Apr 2020 12:22

Ég er allavegna í 100% bottleneck með eitt kort. Var í ca 25% með SLI