Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 26. Mar 2020 01:00

CendenZ skrifaði:Okei þið þarna plebbarnir ykkar, hvað eru Snuddi, Mercury og Klaufi með margar vélar og hvaða spekkar eru á þessum vélum ?!!?
Mercury með 1,202,468 average stig, hvaða rosalegi vélbúnaður er það

ps ég er ekkert afbrýðisamur [-(


Ég [Snuddi] er bara með 1 vél sem er með 1x 2080super, 1x 1070 og Ryzen 9 3900x (læt hann mæta afgangi).

Held samt að engin sé að skila fullum afköstum miðað við skort á WU.

#vaktin.is að detta inn á top 1000, búin að fara upp um 350sæti á 7 dögum sem er geggjað !!



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf gnarr » Fim 26. Mar 2020 03:06

Við erum komnir í top 1000! :D


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf mercury » Fim 26. Mar 2020 07:11

CendenZ skrifaði:Okei þið þarna plebbarnir ykkar, hvað eru Snuddi, Mercury og Klaufi með margar vélar og hvaða spekkar eru á þessum vélum ?!!?
Mercury með 1,202,468 average stig, hvaða rosalegi vélbúnaður er það

ps ég er ekkert afbrýðisamur [-(

2x2080ti eiga svo til allan heiður að þessu en ég ætti að geta verið að fá amk 2x þetta. Hafði td bara slökt á þessu í gær þar sem ég var að fá kanski 1WU á 2-3klst. Svo það er ekki hægt að segja að það sé skortur á vélum í þetta. Ef ég frétti að það fjölgi þjónum þá kanski hendi ég þessu aftur í gang. Sá t.d. á youtube að LTT eru að fara að segja upp þjón fyrir folding at home svo vonandi fer þetta að lagast.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 26. Mar 2020 08:18

Capture.PNG
Capture.PNG (15.09 KiB) Skoðað 7304 sinnum



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Fim 26. Mar 2020 12:34

mercury skrifaði:2x2080ti eiga svo til allan heiður að þessu en ég ætti að geta verið að fá amk 2x þetta. Hafði td bara slökt á þessu í gær þar sem ég var að fá kanski 1WU á 2-3klst. Svo það er ekki hægt að segja að það sé skortur á vélum í þetta. Ef ég frétti að það fjölgi þjónum þá kanski hendi ég þessu aftur í gang. Sá t.d. á youtube að LTT eru að fara að segja upp þjón fyrir folding at home svo vonandi fer þetta að lagast.


Auðvitað, 2x 2080 ti :lol:



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Klaufi » Fim 26. Mar 2020 12:41

1080Ti og 3x 1070Ti hér

Það er nú komið svoldið síðan að maður sá síðasta WU..


Mynd

Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GunZi » Fim 26. Mar 2020 14:48

https://boinc.bakerlab.org/ Ef ykkur vantar CPU verkefni þá er Rosetta@Home annar valkostur. Ég fæ yfirleitt nóg af GPU verkefnum frá Folding@Home en ekki CPU.

https://www.hpcwire.com/2020/03/24/rose ... ronavirus/

Hefur einhver skoðað þetta?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 26. Mar 2020 14:49

Klaufi skrifaði:1080Ti og 3x 1070Ti hér

Það er nú komið svoldið síðan að maður sá síðasta WU..


Ekki nóg með að fá ekki WU, nú er ég ekki að fá stig fyrir WU sem ég skila inn, ekkert WU hefur talið síðustu 3 uppfærslum á listanum, samt hef ég skilað þessu frá mér síðustu 12 tíma.

01:29:14:WU00:FS01:Upload complete (142.174 points)
02:52:57:WU01:FS01:Upload complete (87.982 points)
04:35:36:WU00:FS01:Upload complete (141.890 points)
10:31:42:WU02:FS01:Upload complete (7.685 points)
12:19:07:WU01:FS01:Upload complete (87.519 points)
13:46:40:WU00:FS01:Upload complete (86.653 points)
Síðast breytt af Tiger á Fim 26. Mar 2020 16:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GunZi » Mán 30. Mar 2020 08:57

Komnir í top 900 :)
Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (28.83 KiB) Skoðað 7156 sinnum


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Danni V8 » Mán 30. Mar 2020 17:15

Líka að verða komnir uppí 110milljónir stiga! Þetta er næstum 200% aukning á einum mánuði.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 30. Mar 2020 18:53

Já þetta er búið að vera flott, vélbúnaður og PPD hafa svo sem líka tekið miklum framförum síðan þetta byrjaði hjá okkur á vaktinni.

Ansi margir sem byrjuðu um daginn og hafa svo hætt strax/fljótlega. But everything counts! fold on.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GunZi » Þri 31. Mar 2020 23:45

Smá grín hjá þeim á Twitter. =D>
foldingathome3.jpg
foldingathome3.jpg (28.74 KiB) Skoðað 7029 sinnum


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Apr 2020 19:13

Ég fékk ósk um að stofna Team á Rosetta@Home, þar sem það virðist vera gífurlegur skortur á Work Units hjá Folding@Home.

ATH að þetta er CPU only, fínt að hafa þetta og Folding@Home saman, nema excluda Folding@Home frá örgjörvanum.

Linkur á síðu teymisins: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/team ... amid=19807

Team Id: 19807

Download: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/join.php
Síðast breytt af GullMoli á Sun 05. Apr 2020 19:25, breytt samtals 2 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 05. Apr 2020 19:35

GullMoli skrifaði:Ég fékk ósk um að stofna Team á Rosetta@Home, þar sem það virðist vera gífurlegur skortur á Work Units hjá Folding@Home.

ATH að þetta er CPU only, fínt að hafa þetta og Folding@Home saman, nema excluda Folding@Home frá örgjörvanum.

Linkur á síðu teymisins: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/team ... amid=19807

Team Id: 19807

Download: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/join.php


Það hefur ekki verið skortur á WU núna í að verða 4 daga fyrir GPU alla vegana, eina vesenið núna hefur verið að fá EOC stat síðuna rétta, en hún hendir inn helling af skorum 1x á sólarhring c.a. í stað á 3ja tíma fresti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Apr 2020 20:04

Er það bara random hvort client nýtir cpu, gpu eða bæði í einu?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 05. Apr 2020 20:21

GuðjónR skrifaði:Er það bara random hvort client nýtir cpu, gpu eða bæði í einu?


Nei þú stillir slot-in fyrir hvort þú vilt bæði, eða annað hvort.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Apr 2020 20:43

Tiger skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég fékk ósk um að stofna Team á Rosetta@Home, þar sem það virðist vera gífurlegur skortur á Work Units hjá Folding@Home.

ATH að þetta er CPU only, fínt að hafa þetta og Folding@Home saman, nema excluda Folding@Home frá örgjörvanum.

Linkur á síðu teymisins: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/team ... amid=19807

Team Id: 19807

Download: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/join.php


Það hefur ekki verið skortur á WU núna í að verða 4 daga fyrir GPU alla vegana, eina vesenið núna hefur verið að fá EOC stat síðuna rétta, en hún hendir inn helling af skorum 1x á sólarhring c.a. í stað á 3ja tíma fresti.



Ég er bara búinn að vera með GPU virkt en þar er mjög mismunandi hvort ég sé að fá WU eða ekki, ef tölvan er í gangi allan sólahringinn þá myndi ég segja að hún sé að vinna í mestlagi 50% af tímanum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 05. Apr 2020 21:37

GullMoli skrifaði:
Tiger skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég fékk ósk um að stofna Team á Rosetta@Home, þar sem það virðist vera gífurlegur skortur á Work Units hjá Folding@Home.

ATH að þetta er CPU only, fínt að hafa þetta og Folding@Home saman, nema excluda Folding@Home frá örgjörvanum.

Linkur á síðu teymisins: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/team ... amid=19807

Team Id: 19807

Download: https://boinc.bakerlab.org/rosetta/join.php


Það hefur ekki verið skortur á WU núna í að verða 4 daga fyrir GPU alla vegana, eina vesenið núna hefur verið að fá EOC stat síðuna rétta, en hún hendir inn helling af skorum 1x á sólarhring c.a. í stað á 3ja tíma fresti.



Ég er bara búinn að vera með GPU virkt en þar er mjög mismunandi hvort ég sé að fá WU eða ekki, ef tölvan er í gangi allan sólahringinn þá myndi ég segja að hún sé að vinna í mestlagi 50% af tímanum.


GPU hjá mér er að vinna svona 95% hjá mér, hefur 2x gerst núna síðustsu 24 tíma að hún fékk ekki WU, annað sinn tók það 4min, hitt um klukkutíma.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf ZiRiuS » Mán 06. Apr 2020 09:22

Next attemt hjá mér er mjög oft komin í yfir 5 tíma hjá mér yfir nóttina. Þegar ég pása og starta svo aftur detturi hún strax í verkefni, óþolandi.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf brynjarbergs » Mán 06. Apr 2020 09:46

Mynd

Örlítið álag hjá mér ... :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Apr 2020 11:29

Fær maður færri stig fyrir CPU en GPU folding?
Viðhengi
web.PNG
web.PNG (352.15 KiB) Skoðað 6810 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 06. Apr 2020 11:51

GuðjónR skrifaði:Fær maður færri stig fyrir CPU en GPU folding?


ójá !!

GPU folding er the way to go. Ég er með 24þráða Ryzen 3900x, og fæ 10x fleirri stig á 2080s kortinu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Apr 2020 12:07

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fær maður færri stig fyrir CPU en GPU folding?


ójá !!

GPU folding er the way to go. Ég er með 24þráða Ryzen 3900x, og fæ 10x fleirri stig á 2080s kortinu.

Það hlaut að vera, var að rýna í tölurnar og fannst eitthvað ósamræmi. #-o



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Danni V8 » Mið 08. Apr 2020 07:38

Seinustu daga er þetta bara búið að snúast við... CPU að folda non stop hjá mér en GPU ekki að gera neitt


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Mið 08. Apr 2020 10:48

F@H eru að fara úr 8 þús notendum í 200 þús notendur á 2 vikum \:D/