Silent, waterproof, flexible keyboard


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Silent, waterproof, flexible keyboard

Pósturaf Zkari » Sun 12. Des 2004 00:46

http://www.clitheroelancs.co.uk/index.htm

Veit einhver hvort þetta sé selt einhverstaðar hérna á klakanum?




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Sun 12. Des 2004 00:53

sá þetta í BT á dögunum


akkurru?

geriru mikið af því að sulla yfir lyklaborðið þitt ?




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Sun 12. Des 2004 01:07

Hefur gerst líka aðeins að spá í hljóðinu :D
Síðast breytt af Zkari á Sun 12. Des 2004 01:15, breytt samtals 1 sinni.




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Sun 12. Des 2004 01:15

amm fæst í bt frekar bjánaleg lyklaborð



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 12. Des 2004 02:13

Guffi skrifaði:amm fæst í bt frekar bjánaleg lyklaborð

Hefirðu sagt það sama ef að þú hefðir fyrst séð þetta á Thinkgeek heldur en í BT? :D
Mér finnst allavega nokkuð töff, það væri svo þægilegt að þrífa það :P




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Sun 12. Des 2004 11:17

jamms bara vaska það upp :lol:

en annars ég lagði hendurnar á þetta og fannst hörmung að skrifa á þetta :?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 12. Des 2004 13:23

þetta er reyndar ekki vatnsheld heldur þolir þetta bara raka og líklegast nokkrar niður hellur þú ferð ekki að vaska þetta upp eða setja þetta í þvottavélina




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 12. Des 2004 13:42

Þetta er örugglega ágætt fyir lap-an
Með þetta í bakboka uppvafið.




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Sun 12. Des 2004 17:36

Mynd

Hmm...



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 12. Des 2004 17:42

væri snilld með slate Tablet PC...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Des 2004 08:32

Pandemic skrifaði:þetta er reyndar ekki vatnsheld heldur þolir þetta bara raka og líklegast nokkrar niður hellur þú ferð ekki að vaska þetta upp eða setja þetta í þvottavélina


Mynd


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mán 13. Des 2004 20:53

Efast samt um að ég myndi þora að setja þetta í uppþvottavél :P




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Þri 14. Des 2004 14:21

Alltaf samt gott að hafa þann möguleika fyrir hendi að maður getur farið í sturtu án þess að hætta í tölvunni.


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Des 2004 14:23

Zkari skrifaði:Efast samt um að ég myndi þora að setja þetta í uppþvottavél :P

Neinei, en það væri gott að geta skolað það í vaskinum og sett kannski smá uppþvottalög til þess að fá sítrónuilminn :)



Skjámynd

Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Kaspersen » Mið 22. Des 2004 01:07

Heyrru frábært keyboard, og hvað kostar svona stykki? :lol:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Des 2004 01:14

Mr.Kaspersen skrifaði:Heyrru frábært keyboard, og hvað kostar svona stykki? :lol:

$24




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 22. Des 2004 03:04

Þetta er líka til í BT, kostar alveg 5k eða eitthvað svoleiðis (Langt síðan ég sá það).




Puffin
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 09:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Puffin » Mán 24. Jan 2005 13:27

Er þetta ekki bara málið?




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mán 24. Jan 2005 17:22

wooot.....þetta er öruglega bara óþægilegt, snappandi putttunum í borðið.....no fun in that sko


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Jan 2005 07:53

ég efast einhvernvegin um að þetta vikri mjög vel nema að maður skrifi með einum putta í einu, og leggi aldrei hendurnar á "lyklaborðið"


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 25. Jan 2005 22:21

Fínt á sjóinn :lol:




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 25. Jan 2005 22:40

Yank skrifaði:Fínt á sjóinn :lol:


Já, og svo ef það dettur fyrir borð, þá stekkur maður bara á eftir því :lol:




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 25. Jan 2005 22:57

"Lyklaborð fyrir borð" :)




GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GoDzMacK » Þri 08. Feb 2005 17:29

Haha, djöfull væri þetta mikil snilld ef maður væri með tölvu á baðherberginu.
Væri samt perfect lan lyklaborð, sérstaklega þegar maður lendir í því að aðrir hella yfir lyklaborðið. :wink:




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Þri 08. Feb 2005 18:08

Snorrmund skrifaði:"Lyklaborð fyrir borð" :)


Sniðugur Snorrmund :D

En grínlaust væri þetta fínt á sjóinn. Margir eru með sérstakar þunnar gúmmímottur yfir lyklaborðunum því það írist alltaf einhver bleyta, bæði sjór og rigning inn um gluggana og yfir allt draslið.

Til dæmis eru AG neovo LCD skjáirnir mjög góðir því þeir eru með glerhlíf sem auðvelt er að þrífa. Mjúkur LCD myndi ekki endast lengi.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir