Er engin leið að kaupa sjónvarpsáskrift að premium án þess að vera með myndlykil frá símanum?
Mér finnst fekar svert að þurfa líka að greiða mánaðarleigu á myndlykli.
Sé að sjónvarp símans appið er ekki á apple tv og ekki lg contect store. Get ég verið með appið í símanum og varpað því yfir á sjónvarpið?
Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Síðast breytt af jardel á Mið 25. Mar 2020 23:17, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Þegar kemur að því að koma Sjónvarpi Símans yfir á önnur miðlunaræki en afruglara frá þeim, þá er Síminn bara með pípandi niðurgang, þeir hafa sínar ástæður fyrir því og þær eru ágætar til sins brúks, en eru leysanlegar á einfaldan hátt sem þeir vilja ekki kannast við.
Þetta snýst alltaf um það að fá virðisaukandi þjónustu með að leigja þér lykil og svo áskrift þó þeir hafa aldrei sagt það beint út sjálfir.
Þannig svarið er NEI, það var tímabili app á desktop og bara einfaldlega veit ekki hvort það sé þannig ennþá
Þetta snýst alltaf um það að fá virðisaukandi þjónustu með að leigja þér lykil og svo áskrift þó þeir hafa aldrei sagt það beint út sjálfir.
Þannig svarið er NEI, það var tímabili app á desktop og bara einfaldlega veit ekki hvort það sé þannig ennþá
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Já alveg glatað að geta ekki notað appið i apple tv.
En er möguleiki að eitthvað android box styðji appið?
En er möguleiki að eitthvað android box styðji appið?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
jardel skrifaði:En er möguleiki að eitthvað android box styðji appið?
Nei það virkar ekki.
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Ég er með bæði android sjónvarp og bluestack (android emulator).
Paraði myndlykilinn frá tengdó í bluestack (pc vélin er hraðari miðað við android í sjónvarpinu)
og er líka með sjónvarp símans í android í tv án einhverra vandræða.
Paraði myndlykilinn frá tengdó í bluestack (pc vélin er hraðari miðað við android í sjónvarpinu)
og er líka með sjónvarp símans í android í tv án einhverra vandræða.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Það er fyrst núna sem þessi fyrirtæki sýna veikleikann sinn og heldur betur ætlar engin að taka af skarið.
RÚV appið í appletv er algert drasl, það autispilast ekki einu sinni þannig ef strákurinn minn vill horfa á td. Minnsti maður í heimi sem eru 2 mín örþættir, well guess what... þegar hann klárast, þá þarf að færa niður, færa til hægri og ýta á spila. Really ?
Núna er ekki hægt að leyfa krökkunum að vera horfa á premium, því við erum að fara horfa á fréttir. Það er ekki hægt að nota sjónvarpið fyrir ps4 ef yngri vill horfa á premium.. really ?
RÚV appið í appletv er algert drasl, það autispilast ekki einu sinni þannig ef strákurinn minn vill horfa á td. Minnsti maður í heimi sem eru 2 mín örþættir, well guess what... þegar hann klárast, þá þarf að færa niður, færa til hægri og ýta á spila. Really ?
Núna er ekki hægt að leyfa krökkunum að vera horfa á premium, því við erum að fara horfa á fréttir. Það er ekki hægt að nota sjónvarpið fyrir ps4 ef yngri vill horfa á premium.. really ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
CendenZ skrifaði:Núna er ekki hægt að leyfa krökkunum að vera horfa á premium, því við erum að fara horfa á fréttir. Það er ekki hægt að nota sjónvarpið fyrir ps4 ef yngri vill horfa á premium.. really ?
Ekki viss hvort ég er að skilja þig rétt , ég paraði allavegana Sjónvarps Símans premium á Android spjaldtölvu fyrir mömmu og eftir því sem ég best veit virkar allt annað í sjónvarpinu eðlilega (ekki neinar hömlur).
Edit: Sjónvarp símans er samt að drulla uppá bak að vera ekki komið með app fyrir Android TV (sérstaklega nú þegar Viaplay eru að koma á markaðinn,ég get t.d ekki keypt Sjónvarp símans Premium á Nvidia Shield þó svo að ég myndi vilja það. Ég horfi á línulega dagskrá Sjónvarp símans í gegnum NovaTV).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 29. Mar 2020 09:14, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Varð fyrir miklum vonbrigðum um jólin þegar ég fékk mér apple Tv. ætlaði svo að fara horfa á enska boltan í gegnum appið skilaði myndlyklinum frá vodafone. en kom svo í ljós að það var ekkert app fyrir sjónvarp símans.
Þú getur þó mirrorað iphone/Ipad og horft á sjónvarp símans þannig í sjónvarpinu.
Þú getur þó mirrorað iphone/Ipad og horft á sjónvarp símans þannig í sjónvarpinu.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
stefhauk skrifaði:Varð fyrir miklum vonbrigðum um jólin þegar ég fékk mér apple Tv. ætlaði svo að fara horfa á enska boltan í gegnum appið skilaði myndlyklinum frá vodafone. en kom svo í ljós að það var ekkert app fyrir sjónvarp símans.
Þú getur þó mirrorað iphone/Ipad og horft á sjónvarp símans þannig í sjónvarpinu.
NovaTV bauð/býður uppá enska í samstarfi við Símann
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Ég sem var að vonast til að þetta myndi virka með android bodi (Nvidia shield)
Er þá möguleiki að einhver Android box styðji sjónvarp símans appið?
Hrímir skrifaði:Ég er með bæði android sjónvarp og bluestack (android emulator).
Paraði myndlykilinn frá tengdó í bluestack (pc vélin er hraðari miðað við android í sjónvarpinu)
og er líka með sjónvarp símans í android í tv án einhverra vandræða.
Er þá möguleiki að einhver Android box styðji sjónvarp símans appið?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Er einhver hér sem veit hvaða android box virkar fyrir þetta app.
Ég hef heyrt að sum android box virki.
Ég hef heyrt að sum android box virki.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Er eitthvað nýtt að frétta að þessu hélt kanski að þsð væru einhver android box sem styðja appip.
Eða neyðist ég bara til að leigja myndlykil frá þeim?
Eða neyðist ég bara til að leigja myndlykil frá þeim?
Síðast breytt af jardel á Mið 01. Apr 2020 14:13, breytt samtals 1 sinni.