Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?

Pósturaf netkaffi » Mið 25. Mar 2020 17:53

Týpu og hvar er best að kaupa. Innanlands eða af netinu.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?

Pósturaf netkaffi » Mið 25. Mar 2020 17:55





Hentze
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?

Pósturaf Hentze » Mið 25. Mar 2020 18:31

Ég er með nýrri típuna af þessari sem þú linkar. https://elko.is/tolvur/mys-og-lyklabord ... s-mouse-bk
Hún er geggjuð, slatti af breytingum sem gera hana þægilegri að mínu mati og þar með þess virði að borga aðeins meira fyrir.


AMD Ryzen 9 5900X, ASUS B550M-PLUS TUF Gaming, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8gb DDR4 3600, Corsair RM850x 850W, Fractal Design Meshify C, Noctua NH-D15S.

Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?

Pósturaf netkaffi » Fim 26. Mar 2020 19:12

Síðasta músin mín var einmitt Logitech. Þessi hérna https://tolvutek.is/vara/logitech-m705- ... ort-og-gra

Ég fílaði mikið við hana hjólið sem gerði manni kleyft að scrolla á súper hraða og svo skipta í nákvæmni eins og er einmitt í þinni (nema virðist vera tekið á next level). Er ekki frá að ég skelli mér á hana.