Góðan daginn
Ég var að kaupa rtx2060 kort og það er því miður ekki með DVI tengi fyrir 144hz. Skjárinn minn(xl2411z) er bara með hdmi og DVI.
Ég er búinn að reyna að nota þennan https://verslun.origo.is/Snurur-og-kaplar/Breytar/Roline-Breytir-DisplayPort---DVI-15-cm/2_13400.action en það virkaði ekki.
Haldið þið að þessi muni virka frekar https://verslun.origo.is/QuickSearch?catId=-1&manuId=-1&searchText=delock+breytir+displayport+1.1-+dvi+24+5+aktivur+með+usb+23+cm Specs hér https://www.delock.com/produkte/G_61855/dokumente.html
Ef ekki er það bara að kaupa nýjan skjá?
Fyrirfram þakkir.
Benq xl2411z 144hz
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
- Reputation: 23
- Staðsetning: Grafavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Benq xl2411z 144hz
https://www.amazon.com/StarTech-com-DisplayPort-DVI-Adapter-Dual-Link/dp/B00A493CNY/ref=sr_1_1?dchild=1&keywords=startech+dvi+display+144&qid=1585158057&sr=8-1&swrs=12A70989C786B7EB418499548A1C3F8E
Þetta er það eina sem ég hef séð sem að virkar skv the interwebs. Aldrei testað þetta. Svo er þetta líka alltof dýrt :/
Alveg hundfúlt því að þetta er solid skjár.
Þetta er það eina sem ég hef séð sem að virkar skv the interwebs. Aldrei testað þetta. Svo er þetta líka alltof dýrt :/
Alveg hundfúlt því að þetta er solid skjár.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Benq xl2411z 144hz
keypti minn einmitt af vaktinni utaf skjarinn virkar bara á 144 á DVI og sá sem keypti hann var með skjákort ekki með DVI en ég er með...