Router (án Wifi) og AP PoE


Höfundur
bezzen
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2009 15:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf bezzen » Fös 20. Mar 2020 18:48

Ég er að setja upp net þar sem ljósleiðaraboxið er úti í bílskúr og þaðan eru tveir spottar í sitthvorn þráðlausa sendinn (annar PoE).
Var að hugsa um að setja router án wifi í bílskúrinn, t.d. Ubiquiti EdgeRouter X
og svo Ubiquiti UniFi AC Pro inni.
Þarf væntanlega líka PoE injector.

Er frekar grænn í þessum netmálum, sérstaklega PoE.
Hljómar þetta skynsamlega eða eru augljósir gallar á þessu fyrirkomulagi?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf rapport » Fös 20. Mar 2020 19:39

Ég reyndi svipað en Edgerouterinn minn vildi ekki stjórna Linksys EA6900 almennilega þegar ég stillti hann sem AP.

Þarft að vera með AP sem virkar almennilega með routernum sem þú notar.

+ Það var ekki jafn einfalt og maður hafði vonað að stilla til Edgerouterinn.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf Tiger » Fös 20. Mar 2020 23:31

Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup

Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.

Fór reyndar í þetta svo:

Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.

(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig :8) )



Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf Olafurhrafn » Lau 21. Mar 2020 01:34

Tiger skrifaði:Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup

Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.

Fór reyndar í þetta svo:

Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.

(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig :8) )


Tek undir með þessum. USG'inn er margfalt betri og verðmunurinn er mjög lítill.


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png


Höfundur
bezzen
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2009 15:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf bezzen » Lau 21. Mar 2020 13:13

Tiger skrifaði:Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup

Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.

Fór reyndar í þetta svo:

Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.

(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig :8) )


hvað viltu fyrir þetta og hvað er þetta gamalt?




Höfundur
bezzen
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2009 15:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf bezzen » Lau 21. Mar 2020 14:46

Takk fyrir svörin.
Hvað er fengið með USG umfram EdgeRouter?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Router (án Wifi) og AP PoE

Pósturaf kornelius » Lau 21. Mar 2020 14:55

bezzen skrifaði:Takk fyrir svörin.
Hvað er fengið með USG umfram EdgeRouter?


Ef þú vilt hafa þetta einfalt þá velurðu USG.

Ef aftur á móti þú þarft eitthvað advanced þá velurðu EdgeRouter-Lite.

https://www.youtube.com/watch?v=XvWOx3PvYFM
Síðast breytt af kornelius á Lau 21. Mar 2020 14:55, breytt samtals 1 sinni.