Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 16. Mar 2020 00:08

jack-1127 skrifaði:https://folding.extremeoverclocking.com/team_summary.php?s=&t=184739

þarna getum við sjá hvað erum við buinn vera dugleg í dag.. áhugavert Points Last 24hr 295,239


já þurfum að komast í lágmark 1200 sæti svo við sjáum hverjir eru að donate-a mest.




jack-1127
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf jack-1127 » Mán 16. Mar 2020 00:18

ég held ef menn mundi gera allavega kannski 2 verkefni á dag.. ca team 500þús fyrir daginn þá mundi það taka ca 26 daga...


:fly

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 16. Mar 2020 00:23

Ég einn er með 750.000ppd, þannig að vonandi eru fleirri að vinna í þessu og það tekur skemmri tíma.

Ég fold-aði part af deginum fyrir EVGA, en færði mig á vaktin.is seinnipartinn.




jack-1127
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf jack-1127 » Mán 16. Mar 2020 00:24

já sæll..


:fly

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf FuriousJoe » Mán 16. Mar 2020 23:49

er að prófa með vaktina í team, er maður að græða eitthvað á þessu samt ? kv. einn sem veit ekkert hvað þetta er


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 17. Mar 2020 00:48

FuriousJoe skrifaði:er að prófa með vaktina í team, er maður að græða eitthvað á þessu samt ? kv. einn sem veit ekkert hvað þetta er


Hjálpa vísindum, núna t.d. með corona vírusinn.

Hvað er RTX 2080 af gefa í PPD hjá þér?
Síðast breytt af Tiger á Þri 17. Mar 2020 00:49, breytt samtals 1 sinni.




jack-1127
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf jack-1127 » Þri 17. Mar 2020 08:59

ég var að fá bad sector útaf overclock hjá mér, leiðinlegt missa 2 tima vinnu..
Síðast breytt af jack-1127 á Mán 23. Mar 2020 19:03, breytt samtals 1 sinni.


:fly

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Danni V8 » Lau 21. Mar 2020 18:46

jack-1127 skrifaði:ég held ef menn mundi gera allavega kannski 2 verkefni á dag.. ca team 500þús fyrir daginn þá mundi það taka ca 26 daga...


Tók 6 daga :D

Hægt að sjá user lista hjá Vaktinni núna:

https://folding.extremeoverclocking.com ... 2&t=184739


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


jack-1127
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf jack-1127 » Lau 21. Mar 2020 18:55

:shock:


:fly

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 21. Mar 2020 18:55

Danni V8 skrifaði:
jack-1127 skrifaði:ég held ef menn mundi gera allavega kannski 2 verkefni á dag.. ca team 500þús fyrir daginn þá mundi það taka ca 26 daga...


Tók 6 daga :D

Hægt að sjá user lista hjá Vaktinni núna:

https://folding.extremeoverclocking.com ... 2&t=184739


Nákvæmlega, sá þetta áðan. Skondið samt að þeir taka bara tölur hvers einstaklings í "last 24hr" meðaltalið síðan einstaklingartölunar voru fyrst sýndar.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 22. Mar 2020 10:42

Þeir sem vilja fá stöðuna sína og liðsins í signature geta gert það núna.

replaceið bara user nafninu mínu "snuddi" með ykkar og setjið þetta inn sem image.

https://folding.extremeoverclocking.com ... i&t=184739



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Danni V8 » Sun 22. Mar 2020 15:58

Tiger skrifaði:Þeir sem vilja fá stöðuna sína og liðsins í signature geta gert það núna.

replaceið bara user nafninu mínu "snuddi" með ykkar og setjið þetta inn sem image.

https://folding.extremeoverclocking.com ... i&t=184739


Snilld!

Ég fór eitthvað og fiktaði í þessu og breytti litunum hjá mér til að vera meira í takt í Vaktina.

Aðeins flóknara þar sem það er ekki hægt að nota Username heldur verður að vera UserID, ss. númer en ekki nafn.

Hérna er þetta eins og ég gerði þetta:
https://folding.extremeoverclocking.com ... &c5=d25336

Til að fá UserID töluna ykkar klikkið HÉR og klikkið síðan á ykkar nafn þar. UserID kemur þá í URL-inum efst.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Frost » Sun 22. Mar 2020 21:39

Jæja. Þá hefst aftur tíminn þar sem maður slekkur ekki á tölvunni á næturna :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


jack-1127
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf jack-1127 » Mán 23. Mar 2020 19:00

Mynd


:fly

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Mar 2020 12:19




Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf gnarr » Þri 24. Mar 2020 13:10

vó! :o


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Þri 24. Mar 2020 15:49

urg okei ég skal taka þátt :hnuss

๏̯͡๏)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Þri 24. Mar 2020 16:50

16:49:26:ERROR:WU01:FS01:Exception: Could not get an assignment


Þannig það eru fleiri að folda en fá WU? :D




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kull » Þri 24. Mar 2020 17:06

Virðist vera, hef ekki fengið WU í um sólarhring núna.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf gnarr » Þri 24. Mar 2020 17:10

Eruði ekki póttþétt að nota Work Unit High Availability Network? WU'in dreyfast margfalt hraðar þannig...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Þri 24. Mar 2020 17:18

Ég finn ekki hvar ég breyti í það, en ég var að fá WU

estimated PPD 6032 á cpu og 177.362 á gpu
Það hlýtur að færa vaktinni okkar einhver stig en ég þarf greinilega að uppfæra CPU :baby



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 24. Mar 2020 17:49

gnarr skrifaði:Eruði ekki póttþétt að nota Work Unit High Availability Network? WU'in dreyfast margfalt hraðar þannig...


Say what?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf gnarr » Þri 24. Mar 2020 22:34

Tiger skrifaði:
gnarr skrifaði:Eruði ekki póttþétt að nota Work Unit High Availability Network? WU'in dreyfast margfalt hraðar þannig...


Say what?


Settings og hakar við [WUHAN]






:guy


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Mar 2020 23:15

gnarr skrifaði:
Tiger skrifaði:
gnarr skrifaði:Eruði ekki póttþétt að nota Work Unit High Availability Network? WU'in dreyfast margfalt hraðar þannig...


Say what?


Settings og hakar við [WUHAN]






:guy


Verð að viðurkenna að ég skellti uppúr. Hefði örugglega frussað hefði ég verið að drekka eitthvað.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf CendenZ » Mið 25. Mar 2020 23:20

Okei þið þarna plebbarnir ykkar, hvað eru Snuddi, Mercury og Klaufi með margar vélar og hvaða spekkar eru á þessum vélum ?!!?
Mercury með 1,202,468 average stig, hvaða rosalegi vélbúnaður er það

ps ég er ekkert afbrýðisamur [-(
Síðast breytt af CendenZ á Mið 25. Mar 2020 23:21, breytt samtals 2 sinnum.