hvaða LCD skjá á að velja?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
hvaða LCD skjá á að velja?
hvað finnst ykkur um þennan skjá http://www.samsungusa.com/cgi-bin/nabc/product/b2c_product_detail.jsp?eUser=&prod_id=191T-Silver en hann kostar 636$ eða um 60k eða vitiði um einhvern annan LCD skjá á svipuðu verði?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Fáðu þér NEC skjá frá Ormsson.is...
Ég mæli með þessum hérna.
Sjálfur er ég með NEC 1701, og er mjög ánægður með hann.
Virkar mjög vel í tölvuleikum. Þar er 16ms refresh tími mjög mikilvægur!
Ég held að þetta séu einu skjáirnir sem eru með undir 20ms refresh tíma.
Ef þú vilt lítið sem ekkert "ghosting" (í leikjum, bíomyndum osfrv..) taktu þá þennan skjá.
Ég mæli með þessum hérna.
Sjálfur er ég með NEC 1701, og er mjög ánægður með hann.
Virkar mjög vel í tölvuleikum. Þar er 16ms refresh tími mjög mikilvægur!
Ég held að þetta séu einu skjáirnir sem eru með undir 20ms refresh tíma.
Ef þú vilt lítið sem ekkert "ghosting" (í leikjum, bíomyndum osfrv..) taktu þá þennan skjá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég verð að rétta upp hönd hérna og vara fólk við því að kaupa Hansol, þetta er það alversta drasl sem ég hef á ævinni snert.
Það marg-marg-marg-MARG borgar sig að spara EKKI við skjákaup. Þetta eru dýr kvikindi og ef þau bila þá er það dýrt, tímafrekt og ótrúlega pirrandi. Skjár er fjárfesting sem fellur mjög hægt í verði. Ef þú ætlar að kaupa CRT, keyptu það besta, ef þú ætlar að kaupa LCD, keyptu það besta!
Það marg-marg-marg-MARG borgar sig að spara EKKI við skjákaup. Þetta eru dýr kvikindi og ef þau bila þá er það dýrt, tímafrekt og ótrúlega pirrandi. Skjár er fjárfesting sem fellur mjög hægt í verði. Ef þú ætlar að kaupa CRT, keyptu það besta, ef þú ætlar að kaupa LCD, keyptu það besta!