Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Góðan dag. Er að leita að lausn sem leyfir mér að taka ethernet snúru beint úr ljósleiðaraboxinu og í net-yfir-rafmagn . Tengja svo router við hina net-yfir-rafmagn eininguna. Einhverjar hugmyndir?
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
https://www.tl.is/product/pla-5405-v2-1 ... -twin-pack
Ertu ekki bara að meina svona?
Færð líka mjög fína netgear græju í Costco sem reynist mér mjög vel.
Ertu ekki bara að meina svona?
Færð líka mjög fína netgear græju í Costco sem reynist mér mjög vel.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Mér skilst að það þurfi að tengja úr ljósleiðaraboxinu í router og svo þaðan áfram í net-yfir-rafmagnstækið
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Það kostar jafn mikið að fá rafvirkja til að gera þetta almennilega.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Minn skilningur er að ljósleiðarabox yfir í WAN port á router sé í raun Ethernet tenging. Ef svo er ætti að vera í lagi að setja sviss á milli ljósleiðaraboxins og WAN portsins, sérstaklega ef um eins-porta sviss er að ræða. Semsagt er ekki viss, en giska á að þú getir tekið úr ljósleiðarboxinu í ethernet-rafmagnstenginguna og þaðan í router.
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Sallarólegur skrifaði:Það kostar jafn mikið að fá rafvirkja til að gera þetta almennilega.
Tja, stundum rekst maður á aðstæður sem eru utan þess sem maður hefði getað ímyndað sér. En jú, oft eru einhverjar leiðir til að redda málunum á viðráðanlegan máta með aðstoð fagmanna, en kannski ekki alltaf. Thalez er klárlega á réttu róli með því að spyrjast fyrir á þessum slóðum.
Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Hugsanlega þarf búnaðurinn að styðja Layer2
kisildalur.is selur powerline búnað. Þeir eru sæmilega fróðir um vörurnar sem þeir selja, þannig að það gæti verið hugmynd að spurja þar.
kisildalur.is selur powerline búnað. Þeir eru sæmilega fróðir um vörurnar sem þeir selja, þannig að það gæti verið hugmynd að spurja þar.