Kórónaveiran komin til Íslands
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Kórónaveiran komin til Íslands
Jæja, ég er farinn í Bónus... ef svo skyldi að allir yrðu að halda sig innandyra í mánuð.
*-*
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
- Reputation: 23
- Staðsetning: Grafavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Þetta er ekki svona hræðilegt. Þetta er þó verst fyrir aldraða, börn eða fólk sem er veikt fyrir en það má líka segja um allskonar eins og flensur eða slíkt. Flestir eru að ná sér aftur frekar fljótt og fjölda fjölda þeirra fjölgar nú hraðar heldur en veiran sjálf dreifist. Spái fyrir því að á næstu dögum mun meira en helmingur þeirra með staðfest smit hafa náð sér aftur. Geri hinsvegar ráð fyrir því líka að búðarhillur munu tæmast víða í dag
https://gisanddata.maps.arcgis.com/apps/opsdashboard/index.html#/bda7594740fd40299423467b48e9ecf6
https://www.frettabladid.is/frettir/enginn-daudadomur-ad-greinast-med-koronaveiruna/
https://gisanddata.maps.arcgis.com/apps/opsdashboard/index.html#/bda7594740fd40299423467b48e9ecf6
https://www.frettabladid.is/frettir/enginn-daudadomur-ad-greinast-med-koronaveiruna/
Síðast breytt af Roggo á Fös 28. Feb 2020 15:36, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Spurning hvort við værum ekki rólegri ef veiran hefði byrjað einhversstaðar þar sem helmingur fólks reykir ekki og byrjar á því í kringum 15 ára aldur.
Spá: þetta verður stormur í vatnsglasi hjá vestrænum þjóðum með stönduga innviði.
Annað mál (og verra?) hjá minna iðnvæddari þjóðum.
Spá: þetta verður stormur í vatnsglasi hjá vestrænum þjóðum með stönduga innviði.
Annað mál (og verra?) hjá minna iðnvæddari þjóðum.
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Þetta er í raun rétti tíminn til að ferðast... það rignir a.m.k. in tilboðum á bookings, expedia ofl. ofl.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
rapport skrifaði:Þetta er í raun rétti tíminn til að ferðast... það rignir a.m.k. in tilboðum á bookings, expedia ofl. ofl.
Ekki gaman að lenda í sóttkví á einhverju hóteli í 3 vikur og mega ekki fara úr hótelherberginu.
*-*
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
appel skrifaði:rapport skrifaði:Þetta er í raun rétti tíminn til að ferðast... það rignir a.m.k. in tilboðum á bookings, expedia ofl. ofl.
Ekki gaman að lenda í sóttkví á einhverju hóteli í 3 vikur og mega ekki fara úr hótelherberginu.
I know... Þetta átti að vera kaldhæðni
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Getið skoðað þetta ef þið vilji aðstoða vísindasamfélagið við að greina Kórónaveiruna.
Folding@home takes up the fight against COVID-19 / 2019-nCoV
https://foldingathome.org/2020/02/27/foldinghome-takes-up-the-fight-against-covid-19-2019-ncov/
Folding@home takes up the fight against COVID-19 / 2019-nCoV
https://foldingathome.org/2020/02/27/foldinghome-takes-up-the-fight-against-covid-19-2019-ncov/
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Hjó eftir tvennu í fréttunum um smitaða íslendinginn, það fyrra er að engin vill viðurkenna að hann viti hvar maðurinn starfaði, maður hefði haldið að það yrði þeirra fyrsta verk að tala við fjölskyldu og vinnufélaga mannsins þannig að maður er farinn að reikna með að hann hafi starfað við matvælaiðnað og það má ekki segja frá því þá tapar kapitalisminn pening. Ef hann starfaði í bakaríi og það spyrðist út þá gæti ég ekki ímyndað mér biðröð eftir brauði þannig að peningar eru enn og aftur teknir fram yfir lýðheilsu.
Hitt er að konan hans er ekki smituð;
Augljóslega ekki mikil nánd í þessu sambandi ef hún er ósmituð eftir allan þennan tíma
https://www.visir.is/g/2020200228946/ko ... nuveirunni
Hitt er að konan hans er ekki smituð;
Eiginkona mannsins sem greindist með kórónuveiruna COVID-19 í dag er ekki smituð.
Augljóslega ekki mikil nánd í þessu sambandi ef hún er ósmituð eftir allan þennan tíma
https://www.visir.is/g/2020200228946/ko ... nuveirunni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
hfwf skrifaði:https://www.visir.is/g/2020200229270/-eg-vil-ekki-ad-gt-akademian-verdi-veirumidstod-reykjavikur-
Augljóslega þessi
Ekki ólíklegt, en mér finnst ábyrgðarhluti að greina EKKI frá því í fjölmiðlu heldur fara undan flæmingi við þessa spurningu ítrekað.
Svo berja þeir sér á brjóst og segja allt uppá borðum. Það er augljóslega langur vegur frá því.
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Ef hann var ekki að komast í nálægð við einn eða neinn þá skiptir vinnustaðurinn engu máli. Ef hann komst bara í nálægð við fólk á fundum o.þ.h. en ekki í afgreiðslu þá er það rakið hvern hann hitti og óþarfi að draga vinnustaðinn inn í umfjöllunina.
En ef þetta var bakarí og hann vann í afgreiðslunni, þá hefði án efa verið gefið upp að þeir sem hefðu komið þar við ættu að vera á varðbergi fyrir einkennum og helst halda sig heimavið og setja upp grímur ef þeir fara út o.þ.h.
En ef þetta var bakarí og hann vann í afgreiðslunni, þá hefði án efa verið gefið upp að þeir sem hefðu komið þar við ættu að vera á varðbergi fyrir einkennum og helst halda sig heimavið og setja upp grímur ef þeir fara út o.þ.h.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Norður Kórea er með alvöru sóttvarnar áætlun http://news-af.feednews.com/news/detail ... v_AWSyBW4Y
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Það þarf bara eitt kringlukast eða lindex útsölu til að þessi heimasótthví taki snöggan endi endi .
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Sam skrifaði:Norður Kórea er með alvöru sóttvarnar áætlun http://news-af.feednews.com/news/detail ... v_AWSyBW4Y
Ekkert hálfkák þarna
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Handþvottur + Ekki snerta andlitið er ágætis forvörn. (jafnvel vera með handspritt á sér ef maður er að koma við hluti t.d strætó,verslunum og þess háttar).
Hvað finnst ykkur t.d um þegar fólk vill taka utan um ykkur eða heilsa ykkur með handabandi , er það orðið bannað eða er ég kannski að ofhugsa hlutina ?
Hvað finnst ykkur t.d um þegar fólk vill taka utan um ykkur eða heilsa ykkur með handabandi , er það orðið bannað eða er ég kannski að ofhugsa hlutina ?
Just do IT
√
√
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Grunaði gvend. Djöfullsins sjálfhverfu pakk.
https://www.visir.is/g/2020200228858/ahyggjufull-og-minna-a-mikilvaegi-thess-ad-reglum-um-sottkvi-se-fylgt-a-isafirdi
https://www.visir.is/g/2020200228858/ahyggjufull-og-minna-a-mikilvaegi-thess-ad-reglum-um-sottkvi-se-fylgt-a-isafirdi
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Hjaltiatla skrifaði:Handþvottur + Ekki snerta andlitið er ágætis forvörn. (jafnvel vera með handspritt á sér ef maður er að koma við hluti t.d strætó,verslunum og þess háttar).
Hvað finnst ykkur t.d um þegar fólk vill taka utan um ykkur eða heilsa ykkur með handabandi , er það orðið bannað eða er ég kannski að ofhugsa hlutina ?
Ég heilsa hvorki með handabandi né faðmlagi á meðan þetta ástand varir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Feginn að hafa ekki bókað flugið mitt í seinustu viku.. sé að það er búið að lækka um 30þ núna
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
- Viðhengi
-
- B9A92CFD-A4D2-47E6-9AEE-A3F79AEC4939.gif (11.36 MiB) Skoðað 9567 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Annar Íslendingur með COVID-19 veiruna
https://www.ruv.is/frett/annar-islendingur-med-covid-19-veiruna
https://www.ruv.is/frett/annar-islendingur-med-covid-19-veiruna
Just do IT
√
√