Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Oculus quest frá hedinn, Kom með þau heim og sýndi mér það helsta í uppsetningu.
10/10 mögulegum.
10/10 mögulegum.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Vil þakka Energy fyrir góð viðskipti. 10/10
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1621
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Dúlli Baldurmar mælið með þessum báðum stóð við sitt
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
gutti skrifaði:Dúlli Baldurmar mælið með þessum báðum stóð við sitt
Sömuleiðis og takk fyrir mig
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég vil bara þakka Njall_L fyrir ánægjuleg viðskipti. Gekk snuðrulaust fyrir sig.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég einfaldlega verð að hrósa einum notanda hér, það er hann "Andriki".
Ég er glænýr hér, kann ekkert, skil ekkert. Bjó til þráð þar sem ég óskaði eftir aðstoð varðandi uppfærslu til að auka fps í CS:GO. Hann hafði samband, gaf mér góð ráð, og bauðst svo til að uppfæra hana fyrir mig með nokkrum nýjum íhlutum sem hann átti. Hann sá um allt, og ég var kominn með tölvuna aftur í hendurnar einungis 2-3 tímum síðar. Núna er ég með næstum helmingi fleiri ramma á sekúndu. Ég hefði borgað meira og beðið lengur ef ég hefði farið í tölvuverslun. Þetta kalla ég top-notch, er virkilega impressed!
Ég er glænýr hér, kann ekkert, skil ekkert. Bjó til þráð þar sem ég óskaði eftir aðstoð varðandi uppfærslu til að auka fps í CS:GO. Hann hafði samband, gaf mér góð ráð, og bauðst svo til að uppfæra hana fyrir mig með nokkrum nýjum íhlutum sem hann átti. Hann sá um allt, og ég var kominn með tölvuna aftur í hendurnar einungis 2-3 tímum síðar. Núna er ég með næstum helmingi fleiri ramma á sekúndu. Ég hefði borgað meira og beðið lengur ef ég hefði farið í tölvuverslun. Þetta kalla ég top-notch, er virkilega impressed!
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1621
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Hannesinn á heima hér fær 5 af 5 star stóð við sitt
Síðast breytt af gutti á Mið 08. Apr 2020 18:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
gutti skrifaði:Hannesinn á heima hér fær 5 af 5 star stóð við sitt
Heyrðu, já, takk fyrir og sömuleiðis.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
skullcandy. einhvernvegin millifærðist tvisvar á mig frá honum, og ég var í vandræðum með að komast inn í heimabankann þegar ég var hjá honum. en við unnum mjög vel saman og redduðum þessu. mjög rólegur og samvinnuþýður náungi. gæti ekki hafa fengið betri kaupanda.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
loller38. Átti mjög góð viðskipti. Allt gekk hratt og vel fyrir sig, og ekkert vesen. Mæli með
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Syx, átti í stórum viðskiptum við hann og allt stóðst 100%
Topp gaur, allt gekk hratt og skipulagt fyrir sig, ekkert vesen. Mæli með.
Topp gaur, allt gekk hratt og skipulagt fyrir sig, ekkert vesen. Mæli með.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
hilmar_jonsson fær allt mitt lof, viðskipti gengu mjög vel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
halipuz1 mjög áreiðanlegur og mæli hiklaust með honum - gleymdist einn partur og hann gerði sér ferð með hann til mín um leið og hægt var.
andriki sömuleiðis, stóðst allt og bauðst til að hjálpa með hluti sem tengdust sölu ekkert.
intelamd líka.
andriki sömuleiðis, stóðst allt og bauðst til að hjálpa með hluti sem tengdust sölu ekkert.
intelamd líka.
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Semboy stóð við sitt 100% mæli með
Síðast breytt af DanniStef á Fös 24. Apr 2020 18:26, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
techseven & belvar, stóðu báðir við sitt allt 100% þar.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
ivarorn1 stóð 100% við sitt, kom sjálfur og sótti íhlutinn, fær mín meðmæli !
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég er allt of latur að hrósa en geri það því miður ekki oft en ég ætla að hrósa þessum 3 notendum sem ég hef keypt skjákort undaðfarið.
nr. 1: (helgii) ég fékk RX480 8gb kort frá sem var alveg frábært þanngað til ég sletti smá bjór yfir tölvuna.(sem viðgerðarmaður þá hef ég tekið nokkrar tölvur og skammað fólk hægri og vinstri en stundum gerast bara slys.
nr. 2 (Jammin)' Keypti GTX780 af til að bjarga geðheilsunni þar sem það var ekkert til að góðum tölvum eða íhlutum þegar veiran fór að láta sjá sig um mánaðarmót mars/ aprí.
nr. 3 (upg8) Keypti RX580 8gb um helgina og tölvan orðin nokkuð góð aftur.
Allir hér fyrir ofan hafa verið til fyrirmyndar og þakka ég þeim viðskiptin aftur .
nr. 1: (helgii) ég fékk RX480 8gb kort frá sem var alveg frábært þanngað til ég sletti smá bjór yfir tölvuna.(sem viðgerðarmaður þá hef ég tekið nokkrar tölvur og skammað fólk hægri og vinstri en stundum gerast bara slys.
nr. 2 (Jammin)' Keypti GTX780 af til að bjarga geðheilsunni þar sem það var ekkert til að góðum tölvum eða íhlutum þegar veiran fór að láta sjá sig um mánaðarmót mars/ aprí.
nr. 3 (upg8) Keypti RX580 8gb um helgina og tölvan orðin nokkuð góð aftur.
Allir hér fyrir ofan hafa verið til fyrirmyndar og þakka ég þeim viðskiptin aftur .
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Prentarakallinn seldi mér tvö gömul minni, annað memory bilað. Endurgreitt 1,2 og bingó ekkert ves..
-
- Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
átti í viðskiptum í dag við
destinydestiny
allt gekk hratt og smurt fyrir sig þótt ég var með stuttan fyrir vara og afhendingartíma ! við erum að tala um að bland á ekki séns í svartíma eða afhendingu á þetta gamla spjall !
destinydestiny
allt gekk hratt og smurt fyrir sig þótt ég var með stuttan fyrir vara og afhendingartíma ! við erum að tala um að bland á ekki séns í svartíma eða afhendingu á þetta gamla spjall !
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
stefandada skrifaði:átti í viðskiptum í dag við
destinydestiny
allt gekk hratt og smurt fyrir sig þótt ég var með stuttan fyrir vara og afhendingartíma ! við erum að tala um að bland á ekki séns í svartíma eða afhendingu á þetta gamla spjall !
Bland eða gamla Barnaland en ávísun á okur og svik, það er ekkert eftirlit og fólk fer langt í að svíkja viðskiptavini. Ég efast ekkert um að það hafi gerst hér en ekki í sama magni. Hér stöndum við saman gegn okri en sömuleiðis borgum sangjarnan pening fyrir vöruna.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
einarhr skrifaði:stefandada skrifaði:átti í viðskiptum í dag við
destinydestiny
allt gekk hratt og smurt fyrir sig þótt ég var með stuttan fyrir vara og afhendingartíma ! við erum að tala um að bland á ekki séns í svartíma eða afhendingu á þetta gamla spjall !
Bland eða gamla Barnaland en ávísun á okur og svik, það er ekkert eftirlit og fólk fer langt í að svíkja viðskiptavini. Ég efast ekkert um að það hafi gerst hér en ekki í sama magni. Hér stöndum við saman gegn okri en sömuleiðis borgum sangjarnan pening fyrir vöruna.
mikið rétt, ég er búinn að vera meðlimur að vaktinni í mörg ár þótt ég sé titlaður sem nýliði sökum nýs aðgangs þar sem ég var ekki virkur í mörg ár en þetta er eini og rétti miðilllinn til að selja og versla búnað á góðu og réttsæmanlegu verði þótt við höfum allt þetta feisbjakk dæmi sem ekki allir nenna að díla við, lengi lifi vaktspjallið ! btw mig langar að uppfæra rx 580 kortið mitt, áhugasamir sendi skilaboð.....
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
keypti teikniborð af asigurds, var komið í póst daginn eftir sölu og komið í hús daginn eftir það, allt tipptopp
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Mæli með Dropa án þess að hika.
Keypti af honum míkrófónstand. Varan í toppstandi og ekkert ves.
Keypti af honum míkrófónstand. Varan í toppstandi og ekkert ves.