WSL / WSL2 / Windows Terminal
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
WSL / WSL2 / Windows Terminal
Sælir/Sælar
Var að pæla hvaða skoðun þið hafið á Öllum þessum Features í Windows þ.e WSL / WSL2 / Windows Terminal.
Sjálfur hef ég ekki getað hugsað mér að nota WSL vegna þess að þetta Linux subsystem keyrir sem einhverskonar middleware-i undir Windows kernelinum.
WSL2 er þó skref í rétta átt og keyrir upp Linux kernelinn sem VM og þá er t.d hægt að keyra upp Docker container-a og þess háttar beint úr WSL2 bash skelinni.
Mér finnst Windows Terminal líta vel út en sjálfur hef ég ekki mikla reynslu af því að nota þessiu tól dags daglega og vill því spurja hvernig eru þessir hlutir að reynast ykkur sem eruð að nota þessi tól,?
WSL: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/about
WSL2: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/wsl2-about
Windows Terminal: https://github.com/microsoft/terminal
Var að pæla hvaða skoðun þið hafið á Öllum þessum Features í Windows þ.e WSL / WSL2 / Windows Terminal.
Sjálfur hef ég ekki getað hugsað mér að nota WSL vegna þess að þetta Linux subsystem keyrir sem einhverskonar middleware-i undir Windows kernelinum.
WSL2 er þó skref í rétta átt og keyrir upp Linux kernelinn sem VM og þá er t.d hægt að keyra upp Docker container-a og þess háttar beint úr WSL2 bash skelinni.
Mér finnst Windows Terminal líta vel út en sjálfur hef ég ekki mikla reynslu af því að nota þessiu tól dags daglega og vill því spurja hvernig eru þessir hlutir að reynast ykkur sem eruð að nota þessi tól,?
WSL: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/about
WSL2: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/wsl2-about
Windows Terminal: https://github.com/microsoft/terminal
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 19. Feb 2020 14:39, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
- FanBoy
- Póstar: 718
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Er að nota eftirfarandi hluti í Windows alla daga í vinnu.
WSL + CMDER (fann mig ekki í Windows Terminal)
Powershell (Því meiri tíma sem ég eyði í PS þá verð ég spenntari fyrir þessu)
Cygwin (með apt-cyg pakkastjóranum). Hef notað þetta rosalega lengi og þetta hefur ekki svikið.
Multipass (frá Canonical, disposable ubuntu vélar undir Windows) Þetta er virkilega þess virði að skoða.
Var alltaf með Virtualbox og hafði allt þar undir, docker of fleiri hluti. En eftir að hafa fengið multipass + docker + wsl í notkun þá parkeraði ég Virtualbox. Það eina sem pirrar mig við Hyper-V er að það er lengra að komast í að natta porta á milli á móti Vbox.
Þarf að skoða WSL2 fyrr en seinna.
WSL + CMDER (fann mig ekki í Windows Terminal)
Powershell (Því meiri tíma sem ég eyði í PS þá verð ég spenntari fyrir þessu)
Cygwin (með apt-cyg pakkastjóranum). Hef notað þetta rosalega lengi og þetta hefur ekki svikið.
Multipass (frá Canonical, disposable ubuntu vélar undir Windows) Þetta er virkilega þess virði að skoða.
Var alltaf með Virtualbox og hafði allt þar undir, docker of fleiri hluti. En eftir að hafa fengið multipass + docker + wsl í notkun þá parkeraði ég Virtualbox. Það eina sem pirrar mig við Hyper-V er að það er lengra að komast í að natta porta á milli á móti Vbox.
Þarf að skoða WSL2 fyrr en seinna.
Hjaltiatla skrifaði:Sælir/Sælar
Var að pæla hvaða skoðun þið hafið á Öllum þessum Features í Windows þ.e WSL / WSL2 / Windows Terminal.
Sjálfur hef ég ekki getað hugsað mér að nota WSL vegna þess að þetta Linux subsystem keyrir sem einhverskonar middleware-i undir Windows kernelinum.
WSL2 er þó skref í rétta átt og keyrir upp Linux kernelinn sem VM og þá er t.d hægt að keyra upp Docker container-a og þess háttar beint úr WSL2 bash skelinni.
Mér finnst Windows Terminal líta vel út en sjálfur hef ég ekki mikla reynslu af því að nota þessiu tól dags daglega og vill því spurja hvernig eru þessir hlutir að reynast ykkur sem eruð að nota þessi tól,?
WSL: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/about
WSL2: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/wsl2-about
Windows Terminal: https://github.com/microsoft/terminal
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Ég er að fíla Terminal eftir að hafa tjúnað hann til. Gerir mikið fyrir console notkun í Windows, ekki veitti af að gera eitthvað eftir áratuga vanræsklu consolesins (cmd.exe) í þróun Windows.
WSL virkar nokkuð vel og er held ég sniðugt concept fyrir þá sem er á Windows en þurfa Linux tól t.d. Docker. Þetta er ekki emulator heldur keyrir þetta native Linux ELF64 binaries með því að keyra nokkurs konar kernel interface layer ofan á windows kernel sem þýðir linux system köll í windows (win32) köll og öfugt.
WSL2 mun svo verða hraðvirkara en það annar architecture þar er keyrður custom Linux kernel sem keyrir í einhverjum nýjum HyperVisor "light" (lightweight utility virtual machine) og á að vera mun hraðvirkara í keyrslu þó það muni eflaust vera á kostnað minnis til að halda þessum light vm gangandi en ég hugsa að það verði þess virði.
Þú getur so keyrt mismunadi Linux distros ofan á þessu bæði WSL og WSL og jafnvel notað bæði í einu. Þannig gætir þú verð með Ubutntu í WSL og annan í WLS2, sem er snjallt ef það er eitthvað comparability mál í einhverju hjá þér.
Gerir bara wsl --set-version Ubuntu 2 og þá kerir Ubuntu á WSL 2
ATH WSL2 kemur með Windows build 18917 (og nýrra) þannig að þú þarf að vera á Insiders til að fá WSL2 ef þú villt það strax, ætti að detta inn fyrir alla með næstu stóru Windows feature uppfærslu í vor.
Annað neat trick er að ef þú notar Visual Studio Code þá er nokkurs konar mini Code Server hluti settur upp í Linux umhverfinu sem þýðir að þú getur getur gert í WSL "code file.txt" og hann opnar Visual Studio Code og þú getur editerað (debuggað) allt eins og þú sért í linux filesyteminu.
WSL virkar nokkuð vel og er held ég sniðugt concept fyrir þá sem er á Windows en þurfa Linux tól t.d. Docker. Þetta er ekki emulator heldur keyrir þetta native Linux ELF64 binaries með því að keyra nokkurs konar kernel interface layer ofan á windows kernel sem þýðir linux system köll í windows (win32) köll og öfugt.
WSL2 mun svo verða hraðvirkara en það annar architecture þar er keyrður custom Linux kernel sem keyrir í einhverjum nýjum HyperVisor "light" (lightweight utility virtual machine) og á að vera mun hraðvirkara í keyrslu þó það muni eflaust vera á kostnað minnis til að halda þessum light vm gangandi en ég hugsa að það verði þess virði.
Þú getur so keyrt mismunadi Linux distros ofan á þessu bæði WSL og WSL og jafnvel notað bæði í einu. Þannig gætir þú verð með Ubutntu í WSL og annan í WLS2, sem er snjallt ef það er eitthvað comparability mál í einhverju hjá þér.
Gerir bara wsl --set-version Ubuntu 2 og þá kerir Ubuntu á WSL 2
ATH WSL2 kemur með Windows build 18917 (og nýrra) þannig að þú þarf að vera á Insiders til að fá WSL2 ef þú villt það strax, ætti að detta inn fyrir alla með næstu stóru Windows feature uppfærslu í vor.
Annað neat trick er að ef þú notar Visual Studio Code þá er nokkurs konar mini Code Server hluti settur upp í Linux umhverfinu sem þýðir að þú getur getur gert í WSL "code file.txt" og hann opnar Visual Studio Code og þú getur editerað (debuggað) allt eins og þú sért í linux filesyteminu.
Síðast breytt af codec á Fim 20. Feb 2020 10:22, breytt samtals 4 sinnum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
codec skrifaði:WSL virkar nokkuð vel og er held ég sniðugt concept fyrir þá sem er á Windows en þurfa Linux tól t.d. Docker.
Ég prófaði að installa docker beint úr WSL það virkaði ekki, fór að skoða þetta nánar og þá þarf maður að installa Docker desktop application til að keyra upp VM í Hyper-v til að geta keyrt linux docker containera.
codec skrifaði:
Annað neat trick er að ef þú notar Visual Studio Code þá er nokkurs konar mini Code Server hluti settur upp í Linux umhverfinu sem þýðir að þú getur getur gert í WSL "code file.txt" og hann opnar Visual Studio Code og þú getur editerað (debuggað) allt eins og þú sért í linux filesyteminu.
jamm þetta er sniðugt, geri þetta sjálfur með sublime text ef ég er að vinna í python skjölum "subl file.txt" beint úr bash. Gott að vita af þessu því ég nota VSCode mikið í Docker æfingum (eru með mörg góð extension fyrir alls konar stöff).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 20. Feb 2020 13:59, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Ok , þá hef ég prófað WSL2 á Windows 10 2004 og það kemur nokkuð vel út í það sem ég er að gera.
Smá föndur en miklu betra en WSL
Nokkuð skotheldar leiðbeiningar frá Microsoft hvernig á að setja WSL upp:
https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/install-win10
Tók smá stund að fá Docker WSL2 integration til að virka en þetta er leiðbeiningarnar sem ég notaði (Docker er núna nothæft á Windows10 og er mun hraðvirkara)
https://docs.docker.com/docker-for-windows/wsl/
Tók smá stund til að fá SSH lykla til að virka en maður þarf að fara smá hjáleið til að geta notað chmod og chown til að breyta file permission á .ssh möppu (smá hausverkur en ég hef trú á að þetta leysist fljótlega)
https://devblogs.microsoft.com/commandline/chmod-chown-wsl-improvements/
Smá föndur en miklu betra en WSL
Nokkuð skotheldar leiðbeiningar frá Microsoft hvernig á að setja WSL upp:
https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/install-win10
Tók smá stund að fá Docker WSL2 integration til að virka en þetta er leiðbeiningarnar sem ég notaði (Docker er núna nothæft á Windows10 og er mun hraðvirkara)
https://docs.docker.com/docker-for-windows/wsl/
Tók smá stund til að fá SSH lykla til að virka en maður þarf að fara smá hjáleið til að geta notað chmod og chown til að breyta file permission á .ssh möppu (smá hausverkur en ég hef trú á að þetta leysist fljótlega)
https://devblogs.microsoft.com/commandline/chmod-chown-wsl-improvements/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 12. Jún 2020 13:14, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Hefurðu eitthvað verið að nota nvm og npm í WSL2?
Ég reyndi nokkrum sinnum að nota það á WSL og það var svo sjúklega hægt, og fullt af pökkum sem hreinlega virkuðu ekki, þannig að ég var fljótur að gefast upp.
Ég reyndi nokkrum sinnum að nota það á WSL og það var svo sjúklega hægt, og fullt af pökkum sem hreinlega virkuðu ekki, þannig að ég var fljótur að gefast upp.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
gnarr skrifaði:Hefurðu eitthvað verið að nota nvm og npm í WSL2?
Ég reyndi nokkrum sinnum að nota það á WSL og það var svo sjúklega hægt, og fullt af pökkum sem hreinlega virkuðu ekki, þannig að ég var fljótur að gefast upp.
Get ekki sagt að ég hafi prufað það, á eflaust eftir að reka mig á einhverja fleiri veggi á næstunni.
Þessi Ubuntu útgáfa semég setti upp á Windows er allavegana uppsett með öllum helstu cli tólum (ekki minimal útgáfa). Það er allavegana verið að nota Full blown Linux kernel í WSL2
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Eftir frekari notkun þá virðist þetta heppilegasta leiðin til að fá SSH-lykla til að virka.
Þ.e að bæta við færslu í .bashrc og setja upp keychain (maður þarf þá að slá inn passphrase í hvert skipti sem maður opnar skelina í fyrsta skipti). Allavegana skárra en Putty.
Source:https://www.reddit.com/r/bashonubuntuonwindows/comments/982une/sshagent_across_multiple_sessions_such_as_in_tmux/
Þ.e að bæta við færslu í .bashrc og setja upp keychain (maður þarf þá að slá inn passphrase í hvert skipti sem maður opnar skelina í fyrsta skipti). Allavegana skárra en Putty.
Kóði: Velja allt
eval $(keychain --agents ssh --attempts 3 --eval id_rsa)
Source:https://www.reddit.com/r/bashonubuntuonwindows/comments/982une/sshagent_across_multiple_sessions_such_as_in_tmux/
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
gnarr skrifaði:Hefurðu eitthvað verið að nota nvm og npm í WSL2?
Sýnist vera Full system call compatibility í WSL2 :
https://youtu.be/UCAid-NQwWU?t=1319
Docker virkaði t.d ekki í WSL en virkar núna í WSL2
Var að prófa að keyra Duplicati Docker-compose container og mount-a application data Linux meginn ~/home/username og prófaði að taka afrit af gögnum sem eru með directory Windows meginn. Það gekk allt mjög vel eftir að ég breytti skráarréttindum.
Held þú getir gefið WSL2 séns (ef þú hefur tíma)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 15. Jún 2020 17:19, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Er núna búinn að vera að nota WSL2 í smá tíma á Windows 10 , Þetta eru þau skref sem ég framkvæmi á öllum mínum uppsetningum til að fá hlutina til að virka án þess að þurfa að berjast við vindmyllur.
1) WSL Install
#Before installing any Linux distributions on Windows, you must enable the "Windows Subsystem for Linux" optional feature.
https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/install-win10
2) Optional step -Setup Docker desktop with WSL 2 backend
https://docs.docker.com/docker-for-windows/wsl/
3) WSL configuration (after wsl install)
#create symbolic link # Source: https://florianbrinkmann.com/en/ssh-key ... inux-3436/
# Create /etc/wsl.conf with the following content. # source: https://gist.github.com/shakahl/8b6c969 ... 4905d729a0
#Now restart the shell.
4) Optional step - disable the beep in bash # Source: https://stackoverflow.com/questions/367 ... windows-10
you need to uncomment (or add if not already there) the line "set bell-style none" in your /etc/inputrc file.
5) Optional step - Setup an SSH-agent #Source: https://wiki.archlinux.org/index.php/SSH_keys#Keychain
6) Other useful resources that might come in handy:
https://stackoverflow.com/questions/24154816/git-bash-could-not-open-a-connection-to-your-authentication-agent
https://www.reddit.com/r/bashonubuntuonwindows/comments/982une/sshagent_across_multiple_sessions_such_as_in_tmux/
https://github.com/docker/for-mac/issues/3785
https://devblogs.microsoft.com/commandline/chmod-chown-wsl-improvements/
Einfaldar mér lífið til muna t.d að geta unnið í terminal á VS Code og tengst Linux serverum frá CLI
Edit: Einnig T.d ef ég vill geta notað Github og pusha kóða með SSH lyklum frá minni vél án þess að sla inn lykilorð (þá virkar svona uppsetning í það)
1) WSL Install
#Before installing any Linux distributions on Windows, you must enable the "Windows Subsystem for Linux" optional feature.
https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/install-win10
2) Optional step -Setup Docker desktop with WSL 2 backend
https://docs.docker.com/docker-for-windows/wsl/
3) WSL configuration (after wsl install)
#create symbolic link # Source: https://florianbrinkmann.com/en/ssh-key ... inux-3436/
Kóði: Velja allt
mkdir /mnt/c/Users/user/.ssh
Kóði: Velja allt
ln -s /mnt/c/Users/user/.ssh ~/.ssh
# Create /etc/wsl.conf with the following content. # source: https://gist.github.com/shakahl/8b6c969 ... 4905d729a0
Kóði: Velja allt
[automount]
enabled = true
root = /mnt/
options = "uid=1000,gid=1000,umask=22,fmask=11,metadata"
mountFsTab = true
options = "metadata"
[network]
generateHosts = true
generateResolvConf = true
[interop]
enabled = true
appendWindowsPath = true
#Set correct permissions.
sudo chmod 0644 /etc/wsl.conf
#Now restart the shell.
4) Optional step - disable the beep in bash # Source: https://stackoverflow.com/questions/367 ... windows-10
you need to uncomment (or add if not already there) the line "set bell-style none" in your /etc/inputrc file.
5) Optional step - Setup an SSH-agent #Source: https://wiki.archlinux.org/index.php/SSH_keys#Keychain
6) Other useful resources that might come in handy:
https://stackoverflow.com/questions/24154816/git-bash-could-not-open-a-connection-to-your-authentication-agent
https://www.reddit.com/r/bashonubuntuonwindows/comments/982une/sshagent_across_multiple_sessions_such_as_in_tmux/
https://github.com/docker/for-mac/issues/3785
https://devblogs.microsoft.com/commandline/chmod-chown-wsl-improvements/
Einfaldar mér lífið til muna t.d að geta unnið í terminal á VS Code og tengst Linux serverum frá CLI
Edit: Einnig T.d ef ég vill geta notað Github og pusha kóða með SSH lyklum frá minni vél án þess að sla inn lykilorð (þá virkar svona uppsetning í það)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 06. Ágú 2020 10:31, breytt samtals 3 sinnum.
Just do IT
√
√
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
gnarr skrifaði:Hefurðu eitthvað verið að nota nvm og npm í WSL2?
Ég reyndi nokkrum sinnum að nota það á WSL og það var svo sjúklega hægt, og fullt af pökkum sem hreinlega virkuðu ekki, þannig að ég var fljótur að gefast upp.
Mig rámar eitthvað í að íslenskir stafir hafi meðal annars valdið því að pakkar virkuðu ekki.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Það hlaut að koma að því að ég fann eitthvað sem ég er ekki sáttur við. Er að nota Vagrant til að spinna upp Ansible test umhverfi á 4 ubuntu vélar í virtualbox á local vél og ég er að nota Hyper-v samhliða Virtualbox (því ég nota WSL2 og Docker desktop) þá er virkni takmörkuð.
Get notað ubuntu 18.04 Vagrant image en ekki Ubuntu 20.04 því ég fæ Hash Sum mismatch þegar ég geri "sudo apt update" og þarf að óvirkja Hyper-v með að slá inn bcdedit /set hypervisorlaunchtype off svo það hætti.Það á að vera hægt að nota Hyper-v með vagrant en það er ekki hægt að sjálfvirknivæða uppsetningu á netumhverfi með einföldum hætti á Hyper-v.
Mögulega skoðar maður að nota WSL eldri útgáfuna samhliða Virtualbox því ég kann ágætlega við Vagrant (þá þarf ég ekki að hafa Hyper-v virkjað en missi almennilega virkni á Docker desktop).
Get notað ubuntu 18.04 Vagrant image en ekki Ubuntu 20.04 því ég fæ Hash Sum mismatch þegar ég geri "sudo apt update" og þarf að óvirkja Hyper-v með að slá inn bcdedit /set hypervisorlaunchtype off svo það hætti.Það á að vera hægt að nota Hyper-v með vagrant en það er ekki hægt að sjálfvirknivæða uppsetningu á netumhverfi með einföldum hætti á Hyper-v.
Mögulega skoðar maður að nota WSL eldri útgáfuna samhliða Virtualbox því ég kann ágætlega við Vagrant (þá þarf ég ekki að hafa Hyper-v virkjað en missi almennilega virkni á Docker desktop).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 22. Ágú 2020 07:50, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
MobaXterm + WSL er mun þæginlegra til tengjast vélum vs Windows terminal.
Í dag nota ég Windows terminal eingöngu vegna þess að ég er að prófa að nota þetta forrit:https://github.com/flyingpie/windows-terminal-quakesamhliða Windows terminal í sýndarvél til að geta fengið álíka fídus og Guake terminal bíður uppá í Linux Desktop umhverfi. Annars væri Windows terminal fyrir mér ónothæft. Get þá virkjað Quake-style drop down með Hotkey ctrl+q.Frekar pirrandi að þessi fídus sé ekki einu sinni í boði með Windows Terminal þó svo maður setji upp Powertoys: https://github.com/microsoft/PowerToys
Edit: finnst ekkert spennandi að þurfa að fara inní Windows defender og leyfa þessu auka forriti að keyra (þó svo að ég hafi skoðað C# kóðann og Powershell scriptuna á Github): https://imgur.com/6yi2q1W þessi melding kemur upp í defender
Edit2: Hef einnig sett file upload inná Virustotal og það er verið að melda á einhverjum Vírusvornum að það sé ekki málið að nota þennan auka hugbúnað:https://www.virustotal.com/gui/file/1f5d0b13c47893a8c22574c83f3dcdc2a29ca93b1d96721f7ec25da35bf67e66/detection og sendi línu á forritara og spurði útí það hvort hann vissi af þessu.
Í dag nota ég Windows terminal eingöngu vegna þess að ég er að prófa að nota þetta forrit:https://github.com/flyingpie/windows-terminal-quakesamhliða Windows terminal í sýndarvél til að geta fengið álíka fídus og Guake terminal bíður uppá í Linux Desktop umhverfi. Annars væri Windows terminal fyrir mér ónothæft. Get þá virkjað Quake-style drop down með Hotkey ctrl+q.Frekar pirrandi að þessi fídus sé ekki einu sinni í boði með Windows Terminal þó svo maður setji upp Powertoys: https://github.com/microsoft/PowerToys
Edit: finnst ekkert spennandi að þurfa að fara inní Windows defender og leyfa þessu auka forriti að keyra (þó svo að ég hafi skoðað C# kóðann og Powershell scriptuna á Github): https://imgur.com/6yi2q1W þessi melding kemur upp í defender
Edit2: Hef einnig sett file upload inná Virustotal og það er verið að melda á einhverjum Vírusvornum að það sé ekki málið að nota þennan auka hugbúnað:https://www.virustotal.com/gui/file/1f5d0b13c47893a8c22574c83f3dcdc2a29ca93b1d96721f7ec25da35bf67e66/detection og sendi línu á forritara og spurði útí það hvort hann vissi af þessu.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 28. Ágú 2020 09:12, breytt samtals 5 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
gnarr skrifaði:Hefurðu eitthvað verið að nota nvm og npm í WSL2?
Ég reyndi nokkrum sinnum að nota það á WSL og það var svo sjúklega hægt, og fullt af pökkum sem hreinlega virkuðu ekki, þannig að ég var fljótur að gefast upp.
FYI: Er allavegana núna búinn að installa NodeJS, það virkaði fínt við að installa Serverless framework með NPM.
https://www.serverless.com/framework/docs/getting-started/
Virkaði líka við að installa dependencies fyrir ákveðið example project sem ég var að prófa. Ekki lent á vegg ennþá.
Just do IT
√
√
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Ég prófaði WSL einhvern tímann þar sem svo margir voru að missa sig yfir þessu.
Fannst ekkert varið í þetta. Það gekk alveg ágætlega fyrir mig að nota bara Linux binaries fyrir Windows sbr Cygwin.
WSL er of aðskilið sjálfu stýrikerfinu sem gerir þetta alveg gagnslaust.
Þetta er semsagt Linux VM með SMB mountuðu Windows drifi og þú getur opnað skel og gert Linux hluti. Bíddu hvernig er það nýtt og afhverju ekki bara nota Virtualbox eða eitthvað?
Hérna kemur smá rant en ég nota ekki Windows lengur nema bara annað slagið til að spila leiki. Það er sorglegt hvað er búið að skemma það á tímum Satya Nadella.
Hef notað Linux, MacOS og Windows í yfir 20 ár en Windows var alltaf uppáhalds stýrikerfið mitt. Gat gert allt sem ég gat gert á hinum stýrikerfunum og mikið meira. Svo skemmdi ekki fyrir að allir hljóð- og vídeódriverar voru skrifaðir sérstaklega fyrir Windows þannig að performance var alltaf miklu betra.
Í dag er Windows orðið minna customisable en meira að segja MacOS. Þetta er ekki stýrikerfi fyrir "power users" eins og okkur lengur, og er alltaf að verða meira og meira hostile fyrir svoleiðis notendur.
Svo er WPF, sem Microsoft kallar "modern UI" ekki svo modern og er bara ljótt og ömurlegt... og ekki hægt að slökkva á smooth mouse scrolling í því - hvað er málið með það?
Þetta minnir á 20 ára amatörleg Linux GUI.
Fannst ekkert varið í þetta. Það gekk alveg ágætlega fyrir mig að nota bara Linux binaries fyrir Windows sbr Cygwin.
WSL er of aðskilið sjálfu stýrikerfinu sem gerir þetta alveg gagnslaust.
Þetta er semsagt Linux VM með SMB mountuðu Windows drifi og þú getur opnað skel og gert Linux hluti. Bíddu hvernig er það nýtt og afhverju ekki bara nota Virtualbox eða eitthvað?
Hérna kemur smá rant en ég nota ekki Windows lengur nema bara annað slagið til að spila leiki. Það er sorglegt hvað er búið að skemma það á tímum Satya Nadella.
Hef notað Linux, MacOS og Windows í yfir 20 ár en Windows var alltaf uppáhalds stýrikerfið mitt. Gat gert allt sem ég gat gert á hinum stýrikerfunum og mikið meira. Svo skemmdi ekki fyrir að allir hljóð- og vídeódriverar voru skrifaðir sérstaklega fyrir Windows þannig að performance var alltaf miklu betra.
Í dag er Windows orðið minna customisable en meira að segja MacOS. Þetta er ekki stýrikerfi fyrir "power users" eins og okkur lengur, og er alltaf að verða meira og meira hostile fyrir svoleiðis notendur.
Svo er WPF, sem Microsoft kallar "modern UI" ekki svo modern og er bara ljótt og ömurlegt... og ekki hægt að slökkva á smooth mouse scrolling í því - hvað er málið með það?
Þetta minnir á 20 ára amatörleg Linux GUI.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
daremo skrifaði:Ég prófaði WSL einhvern tímann þar sem svo margir voru að missa sig yfir þessu.
Fannst ekkert varið í þetta. Það gekk alveg ágætlega fyrir mig að nota bara Linux binaries fyrir Windows sbr Cygwin.
WSL er of aðskilið sjálfu stýrikerfinu sem gerir þetta alveg gagnslaust.
Þetta er semsagt Linux VM með SMB mountuðu Windows drifi og þú getur opnað skel og gert Linux hluti. Bíddu hvernig er það nýtt og afhverju ekki bara nota Virtualbox eða eitthvað?
Hérna kemur smá rant en ég nota ekki Windows lengur nema bara annað slagið til að spila leiki. Það er sorglegt hvað er búið að skemma það á tímum Satya Nadella.
Hef notað Linux, MacOS og Windows í yfir 20 ár en Windows var alltaf uppáhalds stýrikerfið mitt. Gat gert allt sem ég gat gert á hinum stýrikerfunum og mikið meira. Svo skemmdi ekki fyrir að allir hljóð- og vídeódriverar voru skrifaðir sérstaklega fyrir Windows þannig að performance var alltaf miklu betra.
Í dag er Windows orðið minna customisable en meira að segja MacOS. Þetta er ekki stýrikerfi fyrir "power users" eins og okkur lengur, og er alltaf að verða meira og meira hostile fyrir svoleiðis notendur.
Svo er WPF, sem Microsoft kallar "modern UI" ekki svo modern og er bara ljótt og ömurlegt... og ekki hægt að slökkva á smooth mouse scrolling í því - hvað er málið með það?
Þetta minnir á 20 ára amatörleg Linux GUI.
Þú segir nokkuð.
Ekki beint SMB mount,aðeins flóknara en það
https://docs.microsoft.com/en-us/archive/blogs/wsl/wsl-file-system-support
WSL2 er með keyrandi sýndarvél í bakgrunninum og ekki hægt að líkja því að nota WSL2 á Windows 10 við að keyra sýndarvél í virtualbox og vinna á vélinni í gegnum virtualbox layer-inn. Innbyggðu WSL fídusanir einfalda manni lífið eins og t.d að vinna í local skrám í VScode , nota ssh lykla o.s.frv. Í fullkomnum heimi gæti ég notað uppáhalds Linux bragðtegundina mína, raunveruleikinn er að all mörg forrit einfaldlega eru ekki í boði á Linux og þá er WSL2 eins og staðan er í dag heppilegasti kosturinn að mínu mati til að minnka þá veggi sem maður gat verið að lenda á að keyra Linux á Desktop. Þegar það var kominn alvöru Docker stuðningur á WSL2 þá hoppaði ég á Windows 10 vagninn einfaldlega vegna þess öll þau helstu tól sem ég þurfti að nota voru kominn þangað.
Margir Windows fídusar sem pirra mig, hef einnig prófað að forrita í WPF og það er ekki minn tebolli.
Læt mér nægja að geta bjargað mér í forritunarmálum sem skipta mig máli eins og Javascript og Python sem nýtast manni ágætlega í Serverless heiminum þegar maður vill pæla í "Event driven arkítektúr" þegar maður vill tengja Lambda föll við AWS resource-a og þess háttar.
Get gert þessa hluti á Windows 10 og mér dettur ekki í hug að vera í Desktop app forritun fyrir Windows, meira að segja Microsoft eru löngu búnir að fatta það að Azure/Office365 er aðal tekjulindin en ekki gamla góða Windows stýrikerfið
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
A preview of WSL in the Microsoft Store is now available!
https://devblogs.microsoft.com/commandline/a-preview-of-wsl-in-the-microsoft-store-is-now-available/
Hef prófað að xrdp-a mig inná ubuntu vél (xfce desktop umhverfi) og það virkar mjög vel.
GUI öpp virka ágætlega og reikna með að þetta verði hröð þróun í rétta átt
Er ennþá að bíða eftir að Windows skipti yfir í að nota Linux kernelinn by default og þá fer nafnið Windows subsystem for Linux loksins að meika sense
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Ágætis verkefni um helgina
https://www.hanselman.com/blog/my-ultimate-powershell-prompt-with-oh-my-posh-and-the-windows-terminal
How to make the ultimate Terminal Prompt on Windows 11 - This video is LONG and WORDY and DETAILED
https://www.hanselman.com/blog/my-ultimate-powershell-prompt-with-oh-my-posh-and-the-windows-terminal
Just do IT
√
√