Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Sun 16. Feb 2020 12:40

Því miður er ITX ennþá svo niche dæmi að allir kassarnir sem ég hef áhuga á kosta svona í kringum 50K.

Ég hef engan áhuga á ferkanta "shuttle" vélum eins og voru inn fyrir svona 15 árum síðan og það virðast einu kassarnir sem eru á viðráðanlegu verði (5-15K) og taka stórt skjákort.

Hef áhuga á Dancase eða Node 202 uppsetningunni en langar líka að prófa eitthvað nýtt. Finnst Dancase aðeins of þykkur, en Node 202 aðeins of nálægt mid-tower í hæð...

Er að spá í að prófa að búa til Node 202 - ish prótótýpu, semi "open-case" til að byrja með. Annaðhvort með sömu uppsetningu og Node 202 eða hafa allt hlið við hlið (PSU líka).

Hvar fæ ég efni í svona prótótyping? Var að spá í þunnum stálplötum með svona sexhyrningsmynstri(honeycomb steel mesh) svo ég eigi auðvelt með að festa bolta og rær.

Mynd

Myndir af prótótýpupælingum, Node 202, allt hlið við hlið, mid tower, og full tower. Á eftir að setja upp Dancase back-to-back uppsetninguna í Sketchup.
Viðhengi
ITX3.PNG
ITX3.PNG (189.34 KiB) Skoðað 5774 sinnum
ITX2.PNG
ITX2.PNG (202.06 KiB) Skoðað 5774 sinnum
ITX1.PNG
ITX1.PNG (170.98 KiB) Skoðað 5774 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Klemmi » Sun 16. Feb 2020 12:57

Getur prófað að kíkja á vírnetin/hænsnanetin hjá BYKO, ég keypti fyrir 3 árum síðan "net" sem var ekkert ósvipað því sem er efst upp til vinstri á efnismyndinni frá þér. Það var alveg það stíft að ég gæti hugsað mér að það gæti mögulega hentað, ódýrt og frekar einfalt að vinna með það.




MuffinMan
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf MuffinMan » Sun 16. Feb 2020 14:32

Málmtækni upp á höfða er til nokkrar stærðir af þessu


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf worghal » Sun 16. Feb 2020 17:49

hélt að þú hafir keypt dancase gaurinn sem var til sölu hérna :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Sun 16. Feb 2020 22:24

worghal skrifaði:hélt að þú hafir keypt dancase gaurinn sem var til sölu hérna :P


Það var freistandi, neita því ekki :-$


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf urban » Sun 16. Feb 2020 23:32

Dancase er bara risastór, 7,2 lítrar er bara spreð á plássi.

Density á að verða 6,4 lítrar


Sami gæji er líka búin að setja 1080TI og I9 í 5 lítra
Síðast breytt af urban á Sun 16. Feb 2020 23:34, breytt samtals 2 sinnum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Mán 17. Feb 2020 06:56

urban skrifaði:Dancase er bara risastór, 7,2 lítrar er bara spreð á plássi.

Density á að verða 6,4 lítrar
[youtube]youtube.com/watch?v=wcR9pkSlOcc[/youtube]

Sami gæji er líka búin að setja 1080TI og I9 í 5 lítra
[youtube]youtube.com/watch?v=Iygxgnf4ydc[/youtube]


Sji hvað þetta er næs stöff. Þarf að skoða þetta betur.

Þú getur rétt ímyndað þér sjokkið sem ég fékk þegar ég skoðaði Phanteks Evolv Shift.
Hélt að ég væri að fara að skoða nettan ITX kassa, mæti í Tölvutækni án þess að kynna mér hann frekar, og þar stendur 37L græja á borðinu.
Þurfti að spyrja starfsmann hvort ég væri ekki að örugglega að skoða réttan kassa :baby

EDIT: Ætla að byrja á að prófa þetta setup á meðan ég bíð eftir PCIe riser. Þegar ég fer að spá í það, afhverju ekki að hafa hann aðeins breiðari en Node 202 svo maður þurfi ekki standinn? Planið er allavega að nota hann uppréttann... þess vegna finnst mér Dancase eiginlega of breiður og klunnalegur.

Eru til svona kassar tilbúnir? Þetta er SFX PSU.

Length 290.00 mm
Width 280.00 mm
Height 130.00 mm

EDIT2: NCASE M1 er eitthvað í áttina en hann er líka kjánalega breiður. Finnst skrítið að nota ekki 180 gráðu PCIe tengi og hafa hann mjórri.
Viðhengi
Ncase180.png
Ncase180.png (792.64 KiB) Skoðað 5489 sinnum
ITXX1.PNG
ITXX1.PNG (98.6 KiB) Skoðað 5485 sinnum
ITXX2.PNG
ITXX2.PNG (275.13 KiB) Skoðað 5485 sinnum
ITXX3.PNG
ITXX3.PNG (332.1 KiB) Skoðað 5485 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Mán 17. Feb 2020 09:31, breytt samtals 6 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Feb 2020 10:48

Sallarólegur skrifaði:Þú getur rétt ímyndað þér sjokkið sem ég fékk þegar ég skoðaði Phanteks Evolv Shift.
Hélt að ég væri að fara að skoða nettan ITX kassa, mæti í Tölvutækni án þess að kynna mér hann frekar, og þar stendur 37L græja á borðinu.
Þurfti að spyrja starfsmann hvort ég væri ekki að örugglega að skoða réttan kassa :baby


Phanteks Evolv Shift er tæpir 22L. Ekkert rosalega smátt, en talsvert minna en 37L :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf urban » Mán 17. Feb 2020 11:09

Sallarólegur skrifaði:
Sji hvað þetta er næs stöff. Þarf að skoða þetta betur.


Held að þetta sé sá sem að gerir flottustu moddin af þeim sem að ég hef séð.
Fer alglerlega alla leið.

Síðan líka flott video hjá honum.
Sallarólegur skrifaði:Þú getur rétt ímyndað þér sjokkið sem ég fékk þegar ég skoðaði Phanteks Evolv Shift.
Hélt að ég væri að fara að skoða nettan ITX kassa, mæti í Tölvutækni án þess að kynna mér hann frekar, og þar stendur 37L græja á borðinu.
Þurfti að spyrja starfsmann hvort ég væri ekki að örugglega að skoða réttan kassa :baby


Það er nú bara ITX kassi fyrir þá sem að vilja "custom" vatnskælingu, en samt með öllu dótinu off the shelf.
Hrikalega stór kassi fyrir að vera ITX.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Njall_L » Mán 17. Feb 2020 14:35

Svo er önnur pæling að 3D prenta kassann eða Laserskera úr timbri, gæti verið ódýrari lausn á prototýpu-stigi

Dæmi:
https://www.thingiverse.com/thing:3752149
https://www.thingiverse.com/thing:2620521


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Mán 17. Feb 2020 17:17

Njall_L skrifaði:Svo er önnur pæling að 3D prenta kassann eða Laserskera úr timbri, gæti verið ódýrari lausn á prototýpu-stigi

Dæmi:
https://www.thingiverse.com/thing:3752149
https://www.thingiverse.com/thing:2620521


Bingó!

Fablab á morgun :D
Viðhengi
fablab.PNG
fablab.PNG (24.66 KiB) Skoðað 5384 sinnum
box.PNG
box.PNG (183.87 KiB) Skoðað 5384 sinnum
bamboo.jpg
bamboo.jpg (230.3 KiB) Skoðað 5383 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Mán 17. Feb 2020 17:18, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf kornelius » Mán 17. Feb 2020 19:05

Spennandi verkefni greinilega.
Skelli þessu hér inn svo ég missi ekki af niðurstöðum :)
https://www.yeggi.com/q/mini+itx/



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Mið 26. Feb 2020 14:14

Jæja nú eru okkur allir vegir færir!

Fór á Fablab námskeið til að fá að nota CNC fræsarann.
Búinn að skipta yfir í Fusion 360, frítt fyrir nema.

Vonandi verður eitthvað að frétta í næstu viku.
Viðhengi
0947DFFC-485E-4DFA-B17B-27ADEC350E78.jpeg
0947DFFC-485E-4DFA-B17B-27ADEC350E78.jpeg (635.24 KiB) Skoðað 5185 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 26. Feb 2020 17:25

Hvar hefurðu verið að redda þér PCIe extension köplum? Ég er akkurat að byggja vél með sama örgjörva og móðurborði sem ég þarf PCIe extension í. Væri lítið mál að kaupa það af AliExpress en ég nenni ekki að bíða eftir því.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Pósturaf Viktor » Fim 27. Feb 2020 12:23

asgeirbjarnason skrifaði:Hvar hefurðu verið að redda þér PCIe extension köplum? Ég er akkurat að byggja vél með sama örgjörva og móðurborði sem ég þarf PCIe extension í. Væri lítið mál að kaupa það af AliExpress en ég nenni ekki að bíða eftir því.


https://www.ebay.com/itm/124020640995


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB