.... já eða það finnst mer, en þannig stendur eða stóð á með tölvu sem að ég er með.. er að desktop snerist bara alltí einu við eftir að ég restartaði og eftir mjög mörg klór í hausinn og vangaveltur þá fór ég í skjákorts stillingarnar og sneri bara skjánum 180 gráður og allt komst í lag.. en það sem að mer liggur á hjarta er .. af hverju í andsk. gerist þetta.. er þetta einhver sniðugur "vírus" eða er tölvan bara að missa það ?
[titli breytt af stjórnanda]
Afhverju snérist desktopinn um 180° eftir restart?
gumol skrifaði:Af þetta er vírus. Varstu nokkuð að uppfæra driverana fyrir skjákortið eða fikta í einhverjum stillingum áður en þú restartaðir?
nei ekki í samb. við skjákortið.. en ég var reyndar að installa nyjustu uppfærslunni af lykla pétri.. en ég get ekki séð að það komi þessu við.. þetta var bra out of the blue.. en þetta venst..