Of mikið af forritum í proccesses í taskmanager

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Mið 07. Maí 2003 23:07

windows xp er að nota svona 75mb-85mb nýuppsett , svo hleðst á þetta hitt og þetta stuff.

persónulega fynnst mér þetta ekki mikið hjá þér nema stylexp.

í task mangager má bæta við í View , select colomns.
svo má nota , perfmon (start, run , perfmon) þar er hægt að fylgjast með notkun á hinum ýmsu vélbúnaðar fyrirbærum, ýta á +
ég nota það aðallega til að fylgjast með IIS og netkortinu ...




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 08. Maí 2003 17:57

ég myndi henda út macaffe og ef þú vilt hafa vírusvörn . Prufaðu þá Norton eða pc-cillin..........


Og ég mæli með http://www.blackviper.com til að finna hvaða windows services þú þarft og ekki þarft :wink:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 08. Maí 2003 18:30

Zaphod skrifaði:ég myndi henda út macaffe og ef þú vilt hafa vírusvörn . Prufaðu þá Norton eða pc-cillin..........


Og ég mæli með http://www.blackviper.com til að finna hvaða windows services þú þarft og ekki þarft :wink:


Norton er betri :)

Annars þá er hér frítt scan tól á netinu frá þeim sem gefa út Pc-cilling http://housecall.trendmicro.com/
Þetta tekur kanski dáldið utanlandsdownload.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 08. Maí 2003 19:01

jamm ég nota alltaf housecall svona annað slagið :wink:


Er ekki með neina vírusvörn


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Fös 20. Jún 2003 16:02

ég er líka með 30 í process (akkurat 30) og ég er búinn að slökkva á msn, enn er líka búinn að setja upp rivatuner og prentara og svoleiðis.
ps. er með win2k


Ef það virkar... ekki laga það !


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 20. Jún 2003 17:18

gumol skrifaði: Einhverjir af erlendum uppruna hér (þá er ég ekki að tala um frá landnámsöld)


Ég á japanska eiginkonu og finnst þetta alveg einstaklega ósmekklegt.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 20. Jún 2003 17:44

Hvað?????




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 20. Jún 2003 17:47

gumol skrifaði:Hvað?????


Þetta nýnasistatal hjá sumum.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 20. Jún 2003 18:00

Amything skrifaði:
gumol skrifaði: Einhverjir af erlendum uppruna hér (þá er ég ekki að tala um frá landnámsöld)


Ég á japanska eiginkonu og finnst þetta alveg einstaklega ósmekklegt.

Ég hef ekki verið með neinn rasistma hér, það er voffinn sem gerðir það. Þetta {net} var eitthvað grín hjá voffanum, þetta er ekki hópur nýnasista.
Þetta finnst mér mjög ósmekklegt, að segja að ég sé með eitthvað nýnasistatal.
Síðast breytt af gumol á Fös 20. Jún 2003 18:07, breytt samtals 1 sinni.




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 20. Jún 2003 18:04

Gumol: Ég átti aldrei við þig. Afsakaðu ef ég hef verið óskýr. Tók sem svo að þú værir að spurja að þessu til að gá hvort að þetta nýnasistatal væri að snerta einhvern.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 20. Jún 2003 18:07

já, ok. Ég misskildi þetta, ég hélt að þú hefðir verið að setja útá það sem ég sagði :)
Fyrirgefðu dónaskapinn :)




Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bitchunter » Þri 24. Jún 2003 20:53

ehhh...
ég er með 30 processes i gangi

getiði sagt mér hverju ég get endað?
´
Mynd



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 24. Jún 2003 21:32

Þú ættir að tjekka á:
(helst að enda forrit venjulega ef að þau eru í TaskBar'inu)
MSTask.exe - veit ekki hvað þetta er
mspmspsv - vitekki heldur
PrecisionTime - hugsa að þetta mætti fjúka.....
Mmu1 - vitekki
qttask.exe - er þetta ekki tengt QuickTime? ef svo er, loka því
ShowBehind - burt með þetta
NotifyPhoneBook - má líka fara
peegrfrj - vitekki
internat - ekki grænan




icemob
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf icemob » Mið 25. Jún 2003 10:17

þú átt örugglega ekki að vera með 3x "RUNDLL32.exe" í gangi í einu.

Leiðréttið mig ef það er rangt



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 28. Jún 2003 10:22

eg vit ekki alveg hvad RUNDLL gerir en thad gaeti t.d. verid ad thad starti upp nyju processi i hvert sinn sem ad thad load DLL skra.
t.d. er svchost.exe med eitt process fyrir hvert port sem ad tolvan hlustar a.....




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Þri 12. Ágú 2003 23:34

gumol skrifaði:Hvað er þetta "System Idle Process" sem er stundum að nota 89 % af örranum ánþess að ég hafi verið að gera neitt?


Þetta á að tákna t.d. að 89% af vinnslugetu örgjörvans eru ekki í notkun. Idle = iðjulaus. Þetta að stýrikerfið sé að keyra einhvern kóða þegar þú ert ekki að nota neitt :) Stýrikerfi keyrir yfirleitt ekki kóða á rauntíma nema að það sé Java eða .NET kóði :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 13. Ágú 2003 01:00

Takk fyrir svarið :)

(kiddi var reindar búinn að svara þessu, en takk samt)