Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
mikkimás skrifaði:Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
13þ er bara frekar ódýrt. Eingöngu míla og GR get fært búnaðinn þar sem það eru miklar líkur að þurfi að sjóða strenginn og fæstir rafvirkjar hafa þau verkfæri.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Maðurinn frá Símanum vildi meina að ég gæti fengið sjálfstæðan rafvirkja á staðinn ef ég týmdi ekki þessum 13þ kalli.
En er þetta virkilega svona mikið mál í splunkunýrri blokk?
En er þetta virkilega svona mikið mál í splunkunýrri blokk?
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
mikkimás skrifaði:Maðurinn frá Símanum vildi meina að ég gæti fengið sjálfstæðan rafvirkja á staðinn ef ég týmdi ekki þessum 13þ kalli.
En er þetta virkilega svona mikið mál í splunkunýrri blokk?
Ertu að tala bara um routerinn sjálfan sem tengist við LL box frá mílu eða GR?
Þetta er basicly bara að færa routerinn yfir í annan tengil og færa lögn úr LL boxinu á réttan tengil í töflu ef slíkt er til staðar fyrir.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Í hvaða heimi er 13 þ. mikið fyrir að fá mann sendan heim til sín?
Hvað ætli það kosti að reka bílinn sem hann þarf að ferðast um á?
Hvað ætli það kosti að reka bílinn sem hann þarf að ferðast um á?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Vaktari skrifaði:Ertu að tala bara um routerinn sjálfan sem tengist við LL box frá mílu eða GR?
Þetta er basicly bara að færa routerinn yfir í annan tengil og færa lögn úr LL boxinu á réttan tengil í töflu ef slíkt er til staðar fyrir.
Ég held nefnilega að þannig séð það.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Sallarólegur skrifaði:Í hvaða heimi er 13 þ. mikið fyrir að fá mann sendan heim til sín?
Hvað ætli það kosti að reka bílinn sem hann þarf að ferðast um á?
Ekki kostar innanbæjarferðin 13þ kall í eldsneyti?
Ef þetta þykir sanngjarnt verð, þá verður bara að hafa það, ekki er ég sérfræðingurinn.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Þessu ótengt, eru fleiri not fyrir svona marga nettengla, þ.e. fyrir utan að geta ráðið staðsetningu routers?
Ekki er íbúðin það stór að merkið geti ekki flakkað á milli rýma.
Ekki er íbúðin það stór að merkið geti ekki flakkað á milli rýma.
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
mikkimás skrifaði:Þessu ótengt, eru fleiri not fyrir svona marga nettengla, þ.e. fyrir utan að geta ráðið staðsetningu routers?
Ekki er íbúðin það stór að merkið geti ekki flakkað á milli rýma.
Fer allt eftir því hvað þú ætlar að nota tenglana í.
Eins og þú viljir hafa mörg tæki actually snúrutengd gegnum cat lagnirnar
Sumir hafa router hjá töflu og tengja svo innanhúslagnirnar við router og nota mögulega AP
Svo eins og með GR ll box að þá fer iptv straumur alfarið gegnum LL boxið sjálft.
Þú getur i raun fært routerinn bara sjálfur ef þetta er allt tilbúið í töflu
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
mikkimás skrifaði:Þessu ótengt, eru fleiri not fyrir svona marga nettengla, þ.e. fyrir utan að geta ráðið staðsetningu routers?
Ekki er íbúðin það stór að merkið geti ekki flakkað á milli rýma.
Tölvur, símar, þráðlausir access punktar, myndavélar, sjónvarpsafruglarar t.d.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
mikkimás skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Í hvaða heimi er 13 þ. mikið fyrir að fá mann sendan heim til sín?
Hvað ætli það kosti að reka bílinn sem hann þarf að ferðast um á?
Ekki kostar innanbæjarferðin 13þ kall í eldsneyti?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Þú þarft ekkert rafvirkja við að færa routerinn...
Hvernig er þetta sett upp hjá þér? Er routerinn inní eh herberginu eða í töflunni?
Hvernig er þetta sett upp hjá þér? Er routerinn inní eh herberginu eða í töflunni?
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Mér finnst ekki ennþá nógu skýrt hvort þú ert að tala um ljósleiðaraboxið sem er fast á veggnum eða bara routerinn.
Ef router (frjáls eins og fuglinn er ef þú tekur snúrurnar úr honum):
Ef það er búið að draga snúrur í þessa veggtengla og þeir hittast í miðlægu boxi og núverandi uppsetning er að netsnúra fer úr ljósleiðaraboxi í routerinn þá er þetta bara spurning um að færa þá netsnúru svo hún fari úr ljósleiðaraboxi í veggtengil, færa routerinn þangað sem hann á að fara og tengja við næsta veggtengil með annarri netsnúru, og fara svo í miðlæga boxið og tengja þessa tvo veggtengla saman með þriðju netsnúrunni.
Ef ljósleiðaraboxið(sem er fast á vegg):
Þarft mann í þetta og þetta kostar meira en 13 þús. sama hvað.
Ef router (frjáls eins og fuglinn er ef þú tekur snúrurnar úr honum):
Ef það er búið að draga snúrur í þessa veggtengla og þeir hittast í miðlægu boxi og núverandi uppsetning er að netsnúra fer úr ljósleiðaraboxi í routerinn þá er þetta bara spurning um að færa þá netsnúru svo hún fari úr ljósleiðaraboxi í veggtengil, færa routerinn þangað sem hann á að fara og tengja við næsta veggtengil með annarri netsnúru, og fara svo í miðlæga boxið og tengja þessa tvo veggtengla saman með þriðju netsnúrunni.
Ef ljósleiðaraboxið(sem er fast á vegg):
Þarft mann í þetta og þetta kostar meira en 13 þús. sama hvað.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
maður hreyfir sig ekki út úr húsi án þess að eyða 10k, sumir dagar kosta meira, bara að fara með bílinn í þjónustu skoðun kostar 60-80, að fá mann fyrir 13k er ekki svo mikið, allt kostar svo mikið í dag miðað við laun hérna, að vinna hluti sjálfur þá ertu á góðu tímakaupi
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
pepsico skrifaði:Mér finnst ekki ennþá nógu skýrt hvort þú ert að tala um ljósleiðaraboxið sem er fast á veggnum eða bara routerinn.
Ef router (frjáls eins og fuglinn er ef þú tekur snúrurnar úr honum):
Ef það er búið að draga snúrur í þessa veggtengla og þeir hittast í miðlægu boxi og núverandi uppsetning er að netsnúra fer úr ljósleiðaraboxi í routerinn þá er þetta bara spurning um að færa þá netsnúru svo hún fari úr ljósleiðaraboxi í veggtengil, færa routerinn þangað sem hann á að fara og tengja við næsta veggtengil með annarri netsnúru, og fara svo í miðlæga boxið og tengja þessa tvo veggtengla saman með þriðju netsnúrunni.
Nákvæmlega þetta var málið.
Ekki nærri því jafn flókið og ég taldi mér trú um.
Ég þakka samt Sallarólegi og nonesenze fyrir þetta reality check
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Dúlli skrifaði:mikkimás skrifaði:Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
13þ er bara frekar ódýrt. Eingöngu míla og GR get fært búnaðinn þar sem það eru miklar líkur að þurfi að sjóða strenginn og fæstir rafvirkjar hafa þau verkfæri.
Það á auðvitað ekki að þurfa að bræðisjóða streng í innanhússlögn. Skv. reglum PFS, og innanhússlagnastaðlinum, þá á allt að vera tengt upp á tengilista og því á ekki að þurfa að gera neitt
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Benz skrifaði:Dúlli skrifaði:mikkimás skrifaði:Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
13þ er bara frekar ódýrt. Eingöngu míla og GR get fært búnaðinn þar sem það eru miklar líkur að þurfi að sjóða strenginn og fæstir rafvirkjar hafa þau verkfæri.
Það á auðvitað ekki að þurfa að bræðisjóða streng í innanhússlögn. Skv. reglum PFS, og innanhússlagnastaðlinum, þá á allt að vera tengt upp á tengilista og því á ekki að þurfa að gera neitt
en hvað er það er buið að draga strenginn i gegnum rör og það þarf að draga hann til baka til að færa hann annað?
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Gunnar skrifaði:Benz skrifaði:Dúlli skrifaði:mikkimás skrifaði:Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
13þ er bara frekar ódýrt. Eingöngu míla og GR get fært búnaðinn þar sem það eru miklar líkur að þurfi að sjóða strenginn og fæstir rafvirkjar hafa þau verkfæri.
Það á auðvitað ekki að þurfa að bræðisjóða streng í innanhússlögn. Skv. reglum PFS, og innanhússlagnastaðlinum, þá á allt að vera tengt upp á tengilista og því á ekki að þurfa að gera neitt
en hvað er það er buið að draga strenginn i gegnum rör og það þarf að draga hann til baka til að færa hann annað?
Þá ertu í veseni - nema að fá einhvern sérfræðing í verkefnið...
Ég myndi sjálfsagt gera þetta sjálfur (innan "skynsemismarka" ) en um leið passa mig á því að ljósleiðari er mjög viðkvæmur og getur brotnað auðveldlega.
Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Benz skrifaði:Gunnar skrifaði:Benz skrifaði:Dúlli skrifaði:mikkimás skrifaði:Sælir.
Er í nýrri íbúð með nettengil í hverju herbergi og þarf að láta færa ljósleiðararouter.
Síminn rukkar 13þ fyrir að senda sinn mann.
Getur einhver bent mér á rafvirkja í Reykjanesbæ sem tekur hóflegt verð fyrir?
13þ er bara frekar ódýrt. Eingöngu míla og GR get fært búnaðinn þar sem það eru miklar líkur að þurfi að sjóða strenginn og fæstir rafvirkjar hafa þau verkfæri.
Það á auðvitað ekki að þurfa að bræðisjóða streng í innanhússlögn. Skv. reglum PFS, og innanhússlagnastaðlinum, þá á allt að vera tengt upp á tengilista og því á ekki að þurfa að gera neitt
en hvað er það er buið að draga strenginn i gegnum rör og það þarf að draga hann til baka til að færa hann annað?
Þá ertu í veseni - nema að fá einhvern sérfræðing í verkefnið...
Ég myndi sjálfsagt gera þetta sjálfur (innan "skynsemismarka" ) en um leið passa mig á því að ljósleiðari er mjög viðkvæmur og getur brotnað auðveldlega.
Eitt er að vitna í tilmæli um frágang og hitt er hvernig frumskógurinn er.
En þetta virðist vera leyst, OP innleggið var bara allt of óljóst.