Besta fartölvan fyrir 100.000


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf tomas52 » Mið 22. Jan 2020 20:08

Sælir
mér vantar ráðleggingar varðandi fartölvu
hvað er mesta bang for the buck fartölvan á 100.000 kr ?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Klemmi » Mið 22. Jan 2020 20:55

Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Sydney » Fim 23. Jan 2020 00:54

Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


chebkhaled
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:16
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf chebkhaled » Fim 23. Jan 2020 07:50

Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Njall_L » Fim 23. Jan 2020 08:18

chebkhaled skrifaði:
Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!


3rd that!


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Baldurmar » Fim 23. Jan 2020 11:12



Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf tomas52 » Sun 26. Jan 2020 17:00

Klemmi skrifaði:Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?

Konan er að fara í bókara/skrifstofunám
13" væri flott eða í kringum það svona í minni kantinum


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 26. Jan 2020 19:41

Njall_L skrifaði:
chebkhaled skrifaði:
Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!


3rd that!


4th that!


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Mossi__ » Sun 26. Jan 2020 21:35

Baldurmar skrifaði:Þessi:
viewtopic.php?f=11&t=81056



OP.. færð ekki meira fyrir peninginn.

Thinkpad eru ódrepandi.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Pósturaf Klemmi » Mán 27. Jan 2020 09:32

tomas52 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?

Konan er að fara í bókara/skrifstofunám
13" væri flott eða í kringum það svona í minni kantinum


Myndi þá allavega skoða þessar tvær :)

https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... rtolva-gra
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... onyx-svort

Þessi seinni er til í mörgum litum, ef útlitið er eitthvað.