Sælir...
Vonandi getur einhverð aðstoðað...
Er með turntölvu sem ég var að taka úr notkun,
drap á henni tók úr henni diskinn (m.2) setti Sata.
Núna fer vélin ekki í gang!
reif úr henni PSU, og prófaði (tengdi grænan og svartan saman í 24pinna tengiu) og viftan fer í gang
mældi alla pinnana í 24 pinna tenginu og PSU er í lagi..
þegar ég tengi það í vélina gerist ekkert..
engar viftur fara í gang... ekkert
Einhverjar hugmyndir ?
Hvernig get ég fundið út hvort Moóðurborðið sé í lagi ? eða ekki ?
Takk fyrir aðstoðina... Aðstoð - ræsir ekki ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Takk fyrir aðstoðina... Aðstoð - ræsir ekki ?
Síðast breytt af Binninn á Mán 27. Jan 2020 13:49, breytt samtals 1 sinni.
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Ath, með alla víra úr kassa í móðurborð? Prufa að shorta power on á móðurborðinu?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Binninn skrifaði:reif úr henni PSU, og prófaði (tengdi grænan og svartan saman í 24pinna tengiu) og viftan fer í gang
mældi alla pinnana í 24 pinna tenginu og PSU er í lagi..
Ef tölvan fer ekki í gang er yfirleitt power supply,
Mældiru pinnana við álag ? eða ripplur á spennunni ?
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Af minni reynslu þá er það þannig að ef það leiðir út einhversstaðar þá gerist ekki mikið þegar tölvan er ræst.
Miðað við lýsinguna þína þá er hinsvegar ekki augljóst af hverju "útleiðslustaðan" hefði átt að breytast við það að skipta út m2 fyrir sata. Að því sögðu þá er eiginlega einfaldasta leiðin til að prófa fyrir útleiðslu að rífa allt í sundur og mögulega ræsa tölvuna ekki í kassanum, heldur á borði t.d.
Eitt ráð sem ég myndi ALLTAF ráðleggja fólki að prufa af því að það er einfalt og fljótlegt. Taka CR2032 rafhlöðuna úr móðurborðinu og leyfa BiOS að endurræsast. Ef þú ert ekki búinn að þessu prufaðu þetta þá.
Annars bara hringja í stjórnendur, þeir hljóta að bíða við símann eftir hjálparbeiðnum.
þetta heitir nú einu sinni vaktin.is !
Miðað við lýsinguna þína þá er hinsvegar ekki augljóst af hverju "útleiðslustaðan" hefði átt að breytast við það að skipta út m2 fyrir sata. Að því sögðu þá er eiginlega einfaldasta leiðin til að prófa fyrir útleiðslu að rífa allt í sundur og mögulega ræsa tölvuna ekki í kassanum, heldur á borði t.d.
Eitt ráð sem ég myndi ALLTAF ráðleggja fólki að prufa af því að það er einfalt og fljótlegt. Taka CR2032 rafhlöðuna úr móðurborðinu og leyfa BiOS að endurræsast. Ef þú ert ekki búinn að þessu prufaðu þetta þá.
Annars bara hringja í stjórnendur, þeir hljóta að bíða við símann eftir hjálparbeiðnum.
þetta heitir nú einu sinni vaktin.is !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Búin að rífa allt úr kassanum,
móðurborðið, upp á borð, skjákort tengt, og PSU tengt
Ekkert...
má þá ekki draga álygtun að því að PSU sé ónýtt eða hvað...
móðurborðið, upp á borð, skjákort tengt, og PSU tengt
Ekkert...
má þá ekki draga álygtun að því að PSU sé ónýtt eða hvað...
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Binninn skrifaði:Búin að rífa allt úr kassanum,
móðurborðið, upp á borð, skjákort tengt, og PSU tengt
Ekkert...
má þá ekki draga álygtun að því að PSU sé ónýtt eða hvað...
Líklegt en ekki öruggt.
Kveikir móðurborðið á sér án skjákorts.
Getur verið að þú hafir rekist í minnin þegar þú tókst diskinn úr (búinn að prófa að taka þau úr og festa aftur?)
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Taktu mynd af móðurborðinu fyrir okkur
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - ræsir ekki ?
Sælir.
ég keypti Nýtt moðurborð, og allt var virkt..
agust1337, þegar ég fór að taka mynd af móðurborðinu sem ég tók úr, sá ég að ég hafði beygt pinna saman á USB-Tengi á móðurborðinu.
Rétti þá, swappaði öllu aftur... og Wolla.. allt eins og það á að vera.. Nýja móðurborðið í kassann og því verður skilað..
Takk fyrir hjálpina Vaktarar.....
ég keypti Nýtt moðurborð, og allt var virkt..
agust1337, þegar ég fór að taka mynd af móðurborðinu sem ég tók úr, sá ég að ég hafði beygt pinna saman á USB-Tengi á móðurborðinu.
Rétti þá, swappaði öllu aftur... og Wolla.. allt eins og það á að vera.. Nýja móðurborðið í kassann og því verður skilað..
Takk fyrir hjálpina Vaktarar.....