Er einhver hérna nördi með sound tæki?
var að pæla að fá mér þetta --> https://www.amazon.com/Audio-Technica-A ... S59y0ch_ak
en er betri hljóðnemi en þetta á sama verði? var að pæla að kaupa uppí 150-200$ (helst XLR hljóðnema)
ég er að gera allskonar tónlist og þarf að vera með geggjað sound í lögunum
Valkvíði með hljóðnema
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Valkvíði með hljóðnema
Hef verið að nota MXL Tempo usb mæk í hátt í áratug Gifurlega sáttur. Mjög gott 'munstur' á honum. Efa að XLR týpan sé verri.
Finn xlr týpuna ekki hjá neinum sem vill senda hana til Íslands, en hér er hún allavega hjá Hljóðfærahúsinu.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -tempo-xlr
Finn xlr týpuna ekki hjá neinum sem vill senda hana til Íslands, en hér er hún allavega hjá Hljóðfærahúsinu.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -tempo-xlr
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Valkvíði með hljóðnema
Hljóðnördar á Facebook
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB