Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?


Höfundur
alexanderlyd
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 01. Ágú 2019 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf alexanderlyd » Mið 22. Jan 2020 00:54

Tók eftir því að ísland er ekki á Speedtest.net listanum(https://www.speedtest.net/global-index) Er einhver ástæða fyrir því ? Mér finnst það skrítið vegna þess að önnur fámanna lönd eru þar t.d. Lichtenstein og Malta, er speedtest.net ekki lángmest notað hér af þessum hraðaprófum? Singapore í fyrsta sæti með 200Mb/s, en ég held að ísland myndi vera í allavegana topp 5, ef ekki fyrst - flestir komnir með 1000Mb/s ljósleiðara þessa dagana..




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf Manager1 » Mið 22. Jan 2020 01:20

Það er enginn úti á landi kominn með 1000mb/s ljósleiðara, nema kannski Akureyri?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf kizi86 » Mið 22. Jan 2020 01:41

https://www.speedtest.net/global-index/iceland << engar upplýsingar ? hmmm.... skrítið


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf pepsico » Mið 22. Jan 2020 01:43

Við verðum líklega komin þarna inn um miðjan febrúar vegna breytingar: Results are updated mid-month for the previous month. January 1, 2019 onward countries must have at least 300 unique user results for mobile or fixed broadband to be ranked in either category. Prior to January 1, 2019 we required 670 unique user results for mobile and 3333 for fixed broadband.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf kizi86 » Mið 22. Jan 2020 02:02

pepsico skrifaði:Við verðum líklega komin þarna inn um miðjan febrúar vegna breytingar: Results are updated mid-month for the previous month. January 1, 2019 onward countries must have at least 300 unique user results for mobile or fixed broadband to be ranked in either category. Prior to January 1, 2019 we required 670 unique user results for mobile and 3333 for fixed broadband.

2019 er keyword þarna, síðasta árið ættu allaveganna að vera fleiri en 300 test per mánuð frá okkur íslendingum...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf pepsico » Mið 22. Jan 2020 04:03

Góður punktur. Ég var að skoða listana 2017-2019 m. Wayback Machine og við hurfum út af listanum án útskýringa í mars 2019 þrátt fyrir að hafa verið í 1.-3. sæti í bæði Mobile og Fixed Broadband í tvö ár fyrir það. Mig grunar að við séum ennþá í fyrsta sæti í Mobile og í 1. eða 2. í Fixed Broadband þó það sé ekki sýnt.




Höfundur
alexanderlyd
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 01. Ágú 2019 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Pósturaf alexanderlyd » Mið 22. Jan 2020 13:04

Manager1 skrifaði:Það er enginn úti á landi kominn með 1000mb/s ljósleiðara, nema kannski Akureyri?


GPON ljósleiðara kerfi Mílu er til staðar á mörgum stöðum úti á landi, og fer fjölgandi - markmið ríkisstjórninar er að ná 99.99% útbreiðslu fyrir 2021 og eru að veita styrki til þess að tengja nær alla sveitabæja með 1Gíg. Míla eru búnir hækka hraðan upp í 500/1000Mb/s á þeirra kerfi(til að keppa við GR) sjáðu: https://www.mila.is/um-milu/frettasafn/ ... idara-milu

Samt sem áður væri meiginhluti speedtest.net virknin á höfuðborgarsvæðinu, eða örruglega helmingur af hraðaprófonum væri frá Vaktarum :sleezyjoe