Góðan daginn, ég er búinn að vera að leita að 43" sjónvarpi sem er með hærra en 60hz refresh rate og er búinn að leita í öllum búðum en það er basically ekkert í boði nema stórir tölvuskjáir eða of dýrt eða of hátt response time. Þannig ég fór að skoða á netinu hvað besta 43" sjónvarpið til sölu í dag er og þetta kom oftast upp sem það besta https://www.vizio.com/tvs/m437g0.html en því miður er það ekki selt á Íslandi þannig ég var að spá hefur einhver hérna pantað sjónvarp frá Bandaríkjunum í gegn um ShopUSA, MyUS eða eitthvað sambærilegt.
Þá spyr ég, borgar það sig upp á kostnað? Hvernig fer þetta shopusa myus dæmi fram og er það eitthvað vesen?
Nei ég get ekki bara keypt stærra sjónvarp.
Panta sjónvarp að utan?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Panta sjónvarp að utan?
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Er þetta ekki sama tæki?
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... g0_43.html
Hef verslað mikið af B&H.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... g0_43.html
Hef verslað mikið af B&H.
PS4
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Áður en þú pantar skaltu kynna þér hvort "refresh rate" sé raunverulega hærra en 60Hz, sbr https://www.cnet.com/reviews/vizio-m658-g1-review/
Þar stendur m.a. þetta: "The M-Series has a 60Hz refresh rate panel -- Vizio's claim of "120Hz effective" is fake news."
Þar stendur m.a. þetta: "The M-Series has a 60Hz refresh rate panel -- Vizio's claim of "120Hz effective" is fake news."
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Sinnumtveir skrifaði:Áður en þú pantar skaltu kynna þér hvort "refresh rate" sé raunverulega hærra en 60Hz, sbr https://www.cnet.com/reviews/vizio-m658-g1-review/
Þar stendur m.a. þetta: "The M-Series has a 60Hz refresh rate panel -- Vizio's claim of "120Hz effective" is fake news."
Það er samt strax betra en 90% af sjónvörpum til sölu á íslandi sem eru bara 50hz með hugbúnaðs "refresh rate" upp á 120hz, 300hz 400hz og upp, langar ekki að allt sem ég horfi á líti út eins og sápu ópera.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
blitz skrifaði:Er þetta ekki sama tæki?
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... g0_43.html
Hef verslað mikið af B&H.
Senda þeir til Íslands no problem ?
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Það hefur allmikið verið fjallað um "true" eða "native" 120hz á netinu. Hér er einn listi yfir sjónvörp og "refresh" frá maí 2019.
https://www.rtings.com/tv/learn/what-is ... z-vs-120hz
Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native refresh rate". Ég myndi veðja einhverri smá upphæð að 43" sjónvarp með raunverulega 120Hz endurnýjunartíðni fáist hvergi í veröldinni um þessar mundir.
https://www.rtings.com/tv/learn/what-is ... z-vs-120hz
Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native refresh rate". Ég myndi veðja einhverri smá upphæð að 43" sjónvarp með raunverulega 120Hz endurnýjunartíðni fáist hvergi í veröldinni um þessar mundir.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Sinnumtveir skrifaði:Það hefur allmikið verið fjallað um "true" eða "native" 120hz á netinu. Hér er einn listi yfir sjónvörp og "refresh" frá maí 2019.
https://www.rtings.com/tv/learn/what-is ... z-vs-120hz
Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native refresh rate". Ég myndi veðja einhverri smá upphæð að 43" sjónvarp með raunverulega 120Hz endurnýjunartíðni fáist hvergi í veröldinni um þessar mundir.
Þarf alls ekki að vera 120hz bara yfir 50hz og basically öll 43" sjónvörp á landinu eru 50hz nema einn stór tölvuskjár og eitt sony en það er með svo hræðilegt response time að það kemur ekki til greina
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Prentarakallinn skrifaði:blitz skrifaði:Er þetta ekki sama tæki?
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... g0_43.html
Hef verslað mikið af B&H.
Senda þeir til Íslands no problem ?
Já - yfirleitt með Fedex. Verðið sem þú sérð þarna er með sendingarkostnaði og öllum gjöldum, borgar ekkert meira.
PS4
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 13. Jún 2018 10:49
- Reputation: 2
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
ég hef notað myus.com, í að flytja in soldið af drasli, það er sérstkalega sniðugt með hluti sem eru stórir en ekki svo þungir, því að það kosar bara eftir þyngd,
það er td, töluvert ódýrara að láta amazone senda á myus en láta amazone senda beint hingað og það munar alveg slatta.
anars hef ég ekki flutt in sjónvarp
kv. Elvar
það er td, töluvert ódýrara að láta amazone senda á myus en láta amazone senda beint hingað og það munar alveg slatta.
anars hef ég ekki flutt in sjónvarp
kv. Elvar
Re: Panta sjónvarp að utan?
Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt.
Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.
Kv. Einar
Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.
Kv. Einar
Re: Panta sjónvarp að utan?
Emarki skrifaði:Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt.
Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.
Kv. Einar
Flest sjónvörp í dag koma með SMPS sem er 100-240V 50/60Hz og virka því hvar sem er í heiminum. En það er þó eðlilegt að spyrka söluaðila að þessu ef hann endar á að taka tæki frá USA
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Panta sjónvarp að utan?
Emarki skrifaði:Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt.
Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.
Kv. Einar
það er 2020 og mjög litlar líkur á að þú fáir tæki sem er bara 110V
Re: Panta sjónvarp að utan?
DabbiGj skrifaði:Emarki skrifaði:Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt.
Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.
Kv. Einar
það er 2020 og mjög litlar líkur á að þú fáir tæki sem er bara 110V
reyndar er bara fáránlega mikið magn af raftækjum í usa sem eru bara ennþá 110v only.. sjónvörp, hrærivélar, græjur, u name it.. enginn hvati til að gera vöru sem er gerð fyrir bara einn markað (þe usa) sem gengur bara á 110v, að gera vöruna 110-240v compatible..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
Bara forvitni, en afhverju ekki stærra en 43" ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Panta sjónvarp að utan?
urban skrifaði:Bara forvitni, en afhverju ekki stærra en 43" ?
Ekki pláss fyrir stærra
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Panta sjónvarp að utan?
Ég veit sð það er 2020.
Það hefur samt ekki breytt rafmagninu í USA, tæki sem eru framleidd fyrir bandaríkin eru hönnuð fyrir 110volt.
Hinsvegar er það rétt að t.d. Samsung og fleiri tæki eru með 100-240volt 50/60hz. Enn ekki öll.
Þess vegna er gott að gangast úr skugga með það áður.
Kv. Einar
Það hefur samt ekki breytt rafmagninu í USA, tæki sem eru framleidd fyrir bandaríkin eru hönnuð fyrir 110volt.
Hinsvegar er það rétt að t.d. Samsung og fleiri tæki eru með 100-240volt 50/60hz. Enn ekki öll.
Þess vegna er gott að gangast úr skugga með það áður.
Kv. Einar