Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf Xovius » Þri 14. Jan 2020 19:15

Sælir

Er með bíl með illa skökku afturdekki eftir árekstur. Þarf væntanlega að skipta um eitthvað drasl þarna.
Það er alltof mikið af réttingarverkstæðum og ég hef ekki hugmynd um hvert er best að fara þar sem þeir vilja ekki bæði nýrun og lifrina úr manni fyrir viðgerð.

Einvher hérna sem hefur góða reynslu af einhverjum, og enn betra, einhver hérna sem hefur einhverja hugmynd um hvað svona gæti kostað? Erum við að tala um 100þús, 500þús eða milljón?

Mynd




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf mainman » Þri 14. Jan 2020 19:37

Þetta fer ekki á réttingaverkstæði.
Það er bogin hjá þér spyrna svo bíllinn þarf að komast á almennt bílaverkstæði.
Ég mundi skjóta á circa 50 þús fyrir þetta ef nafið og annar búnaður hefur sloppið.
Gangi þèr vel með þetta.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 14. Jan 2020 21:18

mainman skrifaði:Þetta fer ekki á réttingaverkstæði.
Það er bogin hjá þér spyrna svo bíllinn þarf að komast á almennt bílaverkstæði.
Ég mundi skjóta á circa 50 þús fyrir þetta ef nafið og annar búnaður hefur sloppið.
Gangi þèr vel með þetta.


Við þetta má bæta að þó að hjólalegan sé í lagi núna þá á hún sennilega ekki mikið eftir útaf högginu. Sýnist þetta vera Octavia, þess þá heldur þar sem að þeir eru með viðkvæmar hjólalegur.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf mainman » Þri 14. Jan 2020 22:28

Kristján Gerhard skrifaði:
mainman skrifaði:Þetta fer ekki á réttingaverkstæði.
Það er bogin hjá þér spyrna svo bíllinn þarf að komast á almennt bílaverkstæði.
Ég mundi skjóta á circa 50 þús fyrir þetta ef nafið og annar búnaður hefur sloppið.
Gangi þèr vel með þetta.


Við þetta má bæta að þó að hjólalegan sé í lagi núna þá á hún sennilega ekki mikið eftir útaf högginu. Sýnist þetta vera Octavia, þess þá heldur þar sem að þeir eru með viðkvæmar hjólalegur.



Rétt líka hjá Kristjáni.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf Xovius » Fös 17. Jan 2020 19:01

Jæja, 3-400þúsund var niðurstaðan frá verkstæði.
Einhver sem langar í hann uppá parta?
Ef ekki fer hann í vöku eftir helgi :/




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf arons4 » Fös 17. Jan 2020 19:26

Xovius skrifaði:Jæja, 3-400þúsund var niðurstaðan frá verkstæði.
Einhver sem langar í hann uppá parta?
Ef ekki fer hann í vöku eftir helgi :/

Ef bíllinn er í kaskó er þetta bara sjálfsábyrgð og ef þú varst í rétti fellur þetta á hinn aðilann.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf Xovius » Fös 17. Jan 2020 20:02

arons4 skrifaði:
Xovius skrifaði:Jæja, 3-400þúsund var niðurstaðan frá verkstæði.
Einhver sem langar í hann uppá parta?
Ef ekki fer hann í vöku eftir helgi :/

Ef bíllinn er í kaskó er þetta bara sjálfsábyrgð og ef þú varst í rétti fellur þetta á hinn aðilann.


Nah, keypti hann á uppboði tjónaðann á 60.000kr. Var bara að vona að þetta myndi borga sig.
Endaði ekkert svo langt frá því, eini svona bíllinn sem er á sölu núna (reyndar meira keyrt eintak) er sett á 590.000kr.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf mainman » Fös 17. Jan 2020 20:22

Hvað í ósköpunum getur verið svona svakalega mikið tjónað í þessu til að það kosti 3-400 þús?
Sögðu þeir eitthvað um það?




VIV
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 17:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf VIV » Fös 17. Jan 2020 20:26

Hei.....Áliðjan, Sigurjón er snillingur í álfelgum....talaðu við hann.




VIV
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 17:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf VIV » Fös 17. Jan 2020 20:27




Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Pósturaf hagur » Fös 17. Jan 2020 21:45

VIV skrifaði:Hei.....Áliðjan, Sigurjón er snillingur í álfelgum....talaðu við hann.


Held að það sé nú meira að þarna en skökk álfelga ....