Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Pósturaf Hallipalli » Þri 14. Jan 2020 17:04

Með hverju mynduð þið mæla fyrir starfsfólk lítils fyrirtækis varðandi fartölvu.

Helsta sem verið er að leita eftir:
-Hagkvæmt verð
-Tengjanleg með dokku við skjá auðveldlega
-Sterkbyggð

Helstu verkefni eru bara basic fídúsar enginn stór forrit sem verða keyrð á henni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Pósturaf worghal » Þri 14. Jan 2020 18:19

það eina sem ég heyri þegar ég les þessar lýsingar er Lenovo :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Pósturaf lukkuláki » Þri 14. Jan 2020 19:20



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Pósturaf Hallipalli » Þri 14. Jan 2020 19:47

worghal skrifaði:það eina sem ég heyri þegar ég les þessar lýsingar er Lenovo :D


Haha sama og ég hugsaði vél sem erum með kostar um 250.000kr var að spá hvort þessar "minni" týpur væru eitthvað vit í