ColdIce skrifaði:sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??
https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9
Til hamingju! Vel valið
Keypti þetta á 500k fyrir tveim árum og hef aldrei séð eftir því.
https://www.lg.com/uk/tvs/lg-OLED65B7V
ColdIce skrifaði:sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??
https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9
ColdIce skrifaði:Asnaðist til að kaupa þessa
https://ht.is/product/veggfesting-thunn-vog-thin405
Stendur ekki á síðunni að hún tekur max 55” svo ég þarf að skila. Hafiði keypt festingu í HT fyrir 65” og getið mælt með?
BrynjarD skrifaði:Núna eru allir linkarnir brotnir og ég afsaka að bumpa gamlan póst.
En var virkilega hægt að fá 65" OLED tæki á undir 300k?
Er einmitt í sjónvarpspælingum og finnst heldur mikið að borga 429.995 fyrir OLED tæki.
Einnig skilst mér að þau komi alveg einstaklega illa út ef það er vottur af birtu í herberginu, t.d. í stofu þar sem ekki er dregið alveg fyrir. Einhverjir eigendur OLED tækja sem geta staðfest það?
BrynjarD skrifaði:Núna eru allir linkarnir brotnir og ég afsaka að bumpa gamlan póst.
En var virkilega hægt að fá 65" OLED tæki á undir 300k?
Er einmitt í sjónvarpspælingum og finnst heldur mikið að borga 429.995 fyrir OLED tæki.
Einnig skilst mér að þau komi alveg einstaklega illa út ef það er vottur af birtu í herberginu, t.d. í stofu þar sem ekki er dregið alveg fyrir. Einhverjir eigendur OLED tækja sem geta staðfest það?
BrynjarD skrifaði:Takk fyrir þetta. Er ekki viss um að 300k komi aftur þótt ég myndi reyna bíða eftir útsölum. Gengið eflaust ekki að hjálpa til þar.
Hvaða tæki væru menn mest að horfa á í kringum 200-300k? Var til dæmis að spá í að fjárfesta í Samsung 65" Q77T.