Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Mán 13. Jan 2020 20:45

Kvöldið

Er að spá í að fá mér nýtt tæki og budget allt að 300k.
65-75”. Nota soundbar svo hátalarar skipta mig engu. Vil hafa það flatt.
Hef séð nokkur sem mér líst á en hef bara ekki hundsvit á þessu.
Hvaða tæki myndu þið taka ef þið væruð að leita að tæki fyrir max 300k?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf dedd10 » Mán 13. Jan 2020 20:59

LG Oled tækin eru mögnuð, td þetta hérna sem er innan budget.

https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Longshanks » Mán 13. Jan 2020 21:00

OLED ekki spurning, er sjálfur með LG B7 65'' og fer aldrei aftur í LED, td þetta https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Jan 2020 21:01

Ég verð að mæla með OLED, hef ekki kynnt mér hvað þau kosta í dag en taktu gæði framyfir stærð.
Að sjá svart sem svart en ekki grátt er ótrúlega magnað.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf pepsico » Mán 13. Jan 2020 21:10

Tek undir með þeim hér að ofan. OLED er það eina sem ég myndi borga svona mikið fyrir í dag. Ekkert sjónvarp sem er ekki OLED er virði neitt nálægt 300 þús. ef þú spyrð mig.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Njall_L » Mán 13. Jan 2020 21:12

+1 á LG OLED, sé alls ekki eftir að hafa verslað þannig


Löglegt WinRAR leyfi


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Dúlli » Mán 13. Jan 2020 21:24

Er með LG nanocell, nanocell er klikkað flott, ef þú horfir á reviews þá kalla sumir nanocell the poor mans oled.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Mán 13. Jan 2020 21:26

Er þá oled betra en qled?
Hef verið að horfa á Samsung sjónvörpin og sé alltaf þetta qled


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Longshanks » Mán 13. Jan 2020 21:37



AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


brikir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 17. Okt 2017 03:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf brikir » Mán 13. Jan 2020 22:08

Keypti mitt fyrsta sjónvarp fyrir tæpu ári, svo álitið mitt á sjóngæðum er alveg gagnslaust enda hef ég engan samanburð. Eina krafan sem ég gerði var >100 FPS/hz.

Endaði með Samsung QLED sjónvarp og varð bara fyrir einum (en miklum) vonbrigðum: Twitch appið sem virkaði án vandræða var fljótlega tekið niður (það var víst ekki official heldur 3rd party), og Twitch hefur ekki enn drullað sér til þess að búa til app fyrir Samsung sjónvarpseigendur.

Ef að einhver einn gæji náði að halda uppi svona appi, en Twitch sér sér ekki fært um að gera það sjálf, fannst mér þetta vera ansi sterkur forboði um að app úrvalið væri dauðadæmt. Tíminn hefur ekki leitt neitt annað í ljós en að það hafi verið rétt spá. Það er bókstaflega ekkert annað en Netflix, YouTube, Plex og Steam Link sem er boðlegt í app storeinu þeirra. Ekkert NovaTV eða RÚV.

Myndi þar af leiðandi forðast Samsung með öllu ef öpp skipta þig einhverju máli.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf littli-Jake » Mán 13. Jan 2020 22:16

brikir skrifaði:Keypti mitt fyrsta sjónvarp fyrir tæpu ári, svo álitið mitt á sjóngæðum er alveg gagnslaust enda hef ég engan samanburð. Eina krafan sem ég gerði var >100 FPS/hz.

Endaði með Samsung QLED sjónvarp og varð bara fyrir einum (en miklum) vonbrigðum: Twitch appið sem virkaði án vandræða var fljótlega tekið niður (það var víst ekki official heldur 3rd party), og Twitch hefur ekki enn drullað sér til þess að búa til app fyrir Samsung sjónvarpseigendur.

Ef að einhver einn gæji náði að halda uppi svona appi, en Twitch sér sér ekki fært um að gera það sjálf, fannst mér þetta vera ansi sterkur forboði um að app úrvalið væri dauðadæmt. Tíminn hefur ekki leitt neitt annað í ljós en að það hafi verið rétt spá. Það er bókstaflega ekkert annað en Netflix, YouTube, Plex og Steam Link sem er boðlegt í app storeinu þeirra. Ekkert NovaTV eða RÚV.

Myndi þar af leiðandi forðast Samsung með öllu ef öpp skipta þig einhverju máli.



Elsku kallinn minn. Að treysta á snjall fídusinn í TV er svipað og að nota stock hátalarana. Jújú. Þetta er þarna og gerir eitthvað en þetta verður aldrei gott. Ef þú vilt vera að nota mikið af öppum og að hlutir eins og TD Plex virki vel þá færðu þér til dæmis Apple TV, Nvidia Shilde eða bara Play station


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


brikir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 17. Okt 2017 03:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf brikir » Mán 13. Jan 2020 23:42

Jájá, ég kann ótal lausnir. Best þykir mér að broadcasta bara beint úr tölvunni live í sjónvarpið í gegnum Steam Link.

Það eru samt vel sambærileg sjónvörp sem læsa þig ekki við gjörsamlega steindautt og lokað app kerfi. Þó það séu til lausnir (sem allar fela í sér aukakostnað) þá er engin ástæða til að kaupa köttinn í sekknum. Forðist Samsung ef það eru einhverjar líkur á því að app verði notað.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf darkppl » Þri 14. Jan 2020 00:26

brikir samsung er að nota tizenOS sem er helvíti leiðinlegt og lg nota svipað þeir eru með webOS sem eru bæði forkar af androidtv nema þeirra drauma útgáfa(nema bara margfalt leiðinlegara að díla við þá og töluvert minna af forritum til miða við andoidTV clean og appleTV


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 14. Jan 2020 03:30

darkppl skrifaði:brikir samsung er að nota tizenOS sem er helvíti leiðinlegt og lg nota svipað þeir eru með webOS sem eru bæði forkar af androidtv nema þeirra drauma útgáfa(nema bara margfalt leiðinlegara að díla við þá og töluvert minna af forritum til miða við andoidTV clean og appleTV


Leiðréttingin sem ég er að fara að koma með hérna er fáránlega smámunasöm, en ef maður getur ekki verið smámunasamur á tölvunördaspjallborði þá veit ég ekki hvað.

WebOS í LG tækjunum er ekki fork af AndroidTV heldur furðulegt afkvæmi síðasta stýrikerfsins sem Palm settu á markað. Palm setti sem sagt webOS á markað í kjölfar að iPhone og Android umbyltu farsímamarkaðnum en fengu ekki nógu góðar undirtektir. HP keyptu Palm og reyndu að halda áfram þróun webOS og reyna að koma því í fleiri markaði, gáfust upp á því og seldu stýrikerfið til LG, sem settu það í sjónvörpin sín.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 07:18

Kærar þakkir fyrir þetta, kaupi þetta sem þið bentuð á :)

Mér er reyndar sama um apps því ég nota alltaf apple tv.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf GullMoli » Þri 14. Jan 2020 08:43

Video sem sýnir mjög vel hvar OLED stígur frammúr QLED.



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 09:18

Varðandi ábyrgð, hvort er betra að taka það hjá HT eða Raflandi?

EDIT: búinn að kaupa hjá HT


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Njall_L » Þri 14. Jan 2020 09:29

ColdIce skrifaði:Varðandi ábyrgð, hvort er betra að taka það hjá HT eða Raflandi?

Elko.

HT / Rafland / Tölvulistinn eru sama batterýið svo það skiptir ekki máli hvaðan það er tekið. Hinsvegar ef eitthvað kemur upp ferðu með það á verkstæðið þeirra og þeir gera við tækið þar sem þeir eru með umboð með tilheyrandi biðtíma eftir varahlutum og viðgerð.

Ef þú tekur það hjá Elko og eitthvað bilar senda þeir þig í Öreind í Kópavogi. Tæknimaður þar horfir á tækið, og staðfestir bilun. Hann lætur síðan Elko vita og Elko láta þig hafa nýtt tæki eða inneignarnótu upp í nýtt tæki. Lenti í því að vera með bilað LG LCD tæki úr Elko og nýtti tækifærið til að uppfæra í LG OLED. Allt ferlið var án efa lang besta upplifun af nokkurri ábyrgðarþjónustu sem ég hef prófað.


Löglegt WinRAR leyfi


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf JReykdal » Þri 14. Jan 2020 09:40

Njall_L skrifaði:
ColdIce skrifaði:Varðandi ábyrgð, hvort er betra að taka það hjá HT eða Raflandi?

Elko.

HT / Rafland / Tölvulistinn eru sama batterýið svo það skiptir ekki máli hvaðan það er tekið. Hinsvegar ef eitthvað kemur upp ferðu með það á verkstæðið þeirra og þeir gera við tækið þar sem þeir eru með umboð með tilheyrandi biðtíma eftir varahlutum og viðgerð.

Ef þú tekur það hjá Elko og eitthvað bilar senda þeir þig í Öreind í Kópavogi. Tæknimaður þar horfir á tækið, og staðfestir bilun. Hann lætur síðan Elko vita og Elko láta þig hafa nýtt tæki eða inneignarnótu upp í nýtt tæki. Lenti í því að vera með bilað LG LCD tæki úr Elko og nýtti tækifærið til að uppfæra í LG OLED. Allt ferlið var án efa lang besta upplifun af nokkurri ábyrgðarþjónustu sem ég hef prófað.


Sammála með Elko. Hef skammarlega oft þurft að nota þá þjónustu (ekki Elko að kenna, raftæki eru bara drasl í dag úr kassanum) og aldrei lent í veseni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 10:07

Elko hefur alltaf reynst mér vel, en tók það hjá HT því það er 50k ódýrara


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf sponni60 » Þri 14. Jan 2020 11:23

Er með 65" OLED til sölu ef þú hefur áhuga. Er rétt rúmlega 2ja ára.
Vil fá 200 þús fyrir það, fast verð.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 11:34

sponni60 skrifaði:Er með 65" OLED til sölu ef þú hefur áhuga. Er rétt rúmlega 2ja ára.
Vil fá 200 þús fyrir það, fast verð.

Þakka boðið en er búinn að kaupa :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf sponni60 » Þri 14. Jan 2020 12:24

Ok ekki málið. Hvað var verslað??




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 13:13

sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??

https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9

:D


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf sponni60 » Þri 14. Jan 2020 13:15

Flott, verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta tæki. OLED eru best.