LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf cure » Þri 07. Jan 2020 22:30

Góða kvöldið \:D/ ég var að kaupa 3xLL120 viftur í viðbót til þess að setja framan á kassann hinar 3 sem voru þar fyrir snéri eg við og ætla að láta þær blása útúr kassanum að ofan og aftan.. það koma 2 snúrur úr hverri viftu önnur þeirra fer í RGB fan hub sum fylgdi með þeim, en hin á að fara í móðurborðið í SYS_FAN en þær eru 6 total ](*,)
og ekki svona mörg SYS_FAN plug á móðurborðinu
hvernig væri best fyrir mig að tækla þetta
Kv. einn sem verður væntanlega með nokkrar spurningar á næstunni þvi eg er að setja saman vél :baby




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 433
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf halipuz1 » Mið 08. Jan 2020 08:06

Ég myndi fá þér commander pro frá corsair.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf Frussi » Mið 08. Jan 2020 08:31

Keyptiru pakka með þremur? Ef svo er, fylgdi ekki með hub fyrir 6 viftur?


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


addon
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf addon » Mið 08. Jan 2020 08:33

halipuz1 skrifaði:Ég myndi fá þér commander pro frá corsair.

já þetta... commander pro er basically hannaður nákvæmlega fyrir þetta en það mætti halda að þetta litla basic bitch circuit board hafi verið 10 ár í hönnun m.v. verðið á þessu.
annars er hægt að kaupa fan splittera á klink utan úr heimi, gæti jafnvel fengist í einhverri búð hérna heima en nenni ekki að leita.
mig minnir að það sé ekki mælt með að keyra fleyri en 2-3 viftur af einu mobo tengi samt, og ef þetta eru PWM viftur eins og mig minnir þarf bara "signal" fá einni viftu þannig að ekki láta þér bregða þótt splitterinn hafi bara 3 víra í seinni vifturnar



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf Alfa » Mið 08. Jan 2020 08:34

Ódýrasta lausnin er sennilega að kaupa Y splitter, t.d. er TL með svoleiðis á 695 kr, þá ertu allavega komin með 2 viftur á einn Sys Fan header. Ef þú ert með 3 headera og kaupir 3 splittera ertu safe. Eða Commander Pro eins og nefndur er hér fyrir ofan. Persónulega pantaði ég á Ebay 3 in 1 (4 pin)splitter, því engin búð virtist geta dottið í hug að eiga það á sínum tíma hérna á klakanum.

https://www.tl.is/product/viftudeilir-f ... m-y-kapall


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 433
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf halipuz1 » Mið 08. Jan 2020 09:21

addon skrifaði:
halipuz1 skrifaði:Ég myndi fá þér commander pro frá corsair.

já þetta... commander pro er basically hannaður nákvæmlega fyrir þetta en það mætti halda að þetta litla basic bitch circuit board hafi verið 10 ár í hönnun m.v. verðið á þessu.
annars er hægt að kaupa fan splittera á klink utan úr heimi, gæti jafnvel fengist í einhverri búð hérna heima en nenni ekki að leita.
mig minnir að það sé ekki mælt með að keyra fleyri en 2-3 viftur af einu mobo tengi samt, og ef þetta eru PWM viftur eins og mig minnir þarf bara "signal" fá einni viftu þannig að ekki láta þér bregða þótt splitterinn hafi bara 3 víra í seinni vifturnar


Rétt, verðið er frekar dýrt, corsair eru dýrir, þannig þá eru þeir extra dýrir hér heima líka.

En ég sé allavega ekki eftir kaupunum! Er með svona og finnst þetta snilld. :happy :hjarta


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Pósturaf cure » Mið 08. Jan 2020 10:24

jú þessi hub sem fylgdi viftunum er bara fyrir RGB lýsinguna ætla að græja þetta með svona Y splitter \:D/ takk kærlega fyrir hjálpina :megasmile