Sælir,
Ég er að hugleiða það að selja fornbíl til Bandaríkjanna.
Ég er búinn að auglýsa bílinn á eBay og búið er að bjóða þá upphæð sem að ég myndi samþykkja.
Hefur einhver hér reynslu af þessu?
Hvernig væri best að hátta greiðslu? í gegnum PayPal? Er eitthvað sem að þarf að varast ef farið er í gegnum PayPal?
Er nokkuð vandamál að færa pening af Paypal og inn á íslenskan bankareikning?
Kv,
Sá sem þekkir þetta ekki neitt
Að selja bíl til Bandaríkjanna
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
Fornbíl TIL Bandaríkjanna??? Þetta hljómar eitthvað rangt.
Hvað ertu annars að selja?
Hvað ertu annars að selja?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
littli-Jake skrifaði:Fornbíl TIL Bandaríkjanna??? Þetta hljómar eitthvað rangt.
Hvað ertu annars að selja?
Til Bandaríkjanna, já.
Ford Bronco '74
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
Þú getur wkki notað Paypal, það greiðir inn á kreditkort og taka prósentu.
Best að fá bankamillifærslu(Swift).
Best að fá bankamillifærslu(Swift).
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
Samkvæmt heimasíðu Paypal leggja þeir inn á debet reikninga, skrolla bara niður þessa síðu https://www.paypal.com/us/webapps/mpp/p ... t-transfer
Edit: Þeir taka ekki prósentu ef þú nennir að bíða í 1 til 3 daga eftir greiðslunni
Edit: Þeir taka ekki prósentu ef þú nennir að bíða í 1 til 3 daga eftir greiðslunni
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
Sallarólegur skrifaði:Þú getur wkki notað Paypal, það greiðir inn á kreditkort og taka prósentu.
Best að fá bankamillifærslu(Swift).
Aldrei nota Paypal í neitt svona! Refund policy'ið þeirra er alltaf lauslegt og getur hver sem er, þó svo að hann hafi fengið sendinguna í hendurnar, request'að refund og komist upp með það!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna
Takk fyrir þetta, þá heldur maður sig frá PayPal.
Þá er staðgreiðsla eða bein millifærsla málið í þessu, engir milliliðir.
Þá er staðgreiðsla eða bein millifærsla málið í þessu, engir milliliðir.