lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Mán 06. Jan 2020 19:23

gott kvöld :mad1 mig langaði bara að deila þessu leiðindarmáli vegna þess að ég gerði mér ferð frá Borgarnesi til Reykjavíkur í dag (og er þessvegna freeekar pirraður) til þess að skipta út turn (eins og hann orðaði það í símann í fyrradag) en málið er þannig að ég keypti turn hjá þeim í sept. 2018 og þegar ég kem heim þá sé ég að það vantar 1 skrúfuna í hliðina (mætti vanta allar aðrar skrúfur) og hringi í 'TL og segi honum frá þessu og hann segir að ég eigi að geta komið með hann en eg spurði hann hvort það væri eitthvað stress þar sem eg setti gamla móðurborðið og var að nota hann, en hann sagði mer að það væri ekkert stress þar sem hann væri í ábyrgð í 2 ár, eg er loksins búinn að kaupa mer í kassann \:D/ og gerði mér ferð til Reykjavíkur í dag vegna þess, ég hringdi í fyrradag og starfsmaðurinn flétti þessu upp í gegnum kennitöluna mína og hann sagði mér bara að koma með hann í búðina og þessu yrði kippt í lag með því að eg yrði látinn fá nýjan turn í staðinn, eg kem í búðina í Reykjavík og þar sögðu þeir mer að þetta þurfti að fara í gegnum verkstæði þeirra, og eg mæti þangað og tala við einhvern dónalegan gaur, sem segir að turninn sé jú í ábyrgð en coveri ekki "týnda skrúfu" hann kallaði mig basicly bara lygara, og sagði að ég þyrfti bara að komast að því við hverja ég talaði sjálfur :thumbsd
heyrðu mér datt bara engin fljótleg leið til þess í hug,,
þannig ég keyrði bara til baka og hugsaði vel í bílnum hvernig ég ætti að sanna við hverja ég talaði, sem mér finnst reyndar ekki í mínum verkahring að sanna !!
langaði bara að deila þessu með ykkur, mer fannst mjög góð þjónusta hjá þeim, og þeir stóðu allavega við orðin sin herna áður fyrr... langaði bara svona að leyfa ykkur að heyra þetta því eg er illa svekkur og lýður bara eins og ég hafi verið svikinn :pjuke



Skjámynd

Roggo
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 23
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Roggo » Mán 06. Jan 2020 20:17

Hvernig skrúfa er þetta?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Dúlli » Mán 06. Jan 2020 20:26

Er það ekki dáldið langsótt að væntast að það sé geymt gögn um týnda skrúfu ? þú veist common þetta er ein skrúfa, aðeins of mikið drama og að væntast að fá nýjan kassa því það vantaði skrúfu ári síðar.

En verkstæðið hjá TL er EKKI þekkt fyrir góða þjónustu.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Mán 06. Jan 2020 20:28

svona lýtur hún út
https://ibb.co/7jHvc9R



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Mán 06. Jan 2020 20:32

Dúlli skrifaði:Er það ekki dáldið langsótt að væntast að það sé geymt gögn um týnda skrúfu ? þú veist common þetta er ein skrúfa, aðeins of mikið drama og að væntast að fá nýjan kassa því það vantaði skrúfu ári síðar.

En verkstæðið hjá TL er EKKI þekkt fyrir góða þjónustu.


ég er að byggja dýra tölvu.. þú myndir skilja mig ef þú værir að fara að byggja í kassann sjálfur, og væntanlega ef þú hefðir heyrt loforð starfsmannanna.. rétt skal bara vera rétt




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Dúlli » Mán 06. Jan 2020 20:44

cure skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er það ekki dáldið langsótt að væntast að það sé geymt gögn um týnda skrúfu ? þú veist common þetta er ein skrúfa, aðeins of mikið drama og að væntast að fá nýjan kassa því það vantaði skrúfu ári síðar.

En verkstæðið hjá TL er EKKI þekkt fyrir góða þjónustu.


ég er að byggja dýra tölvu.. þú myndir skilja mig ef þú værir að fara að byggja í kassann sjálfur, og væntanlega ef þú hefðir heyrt loforð starfsmannanna.. rétt skal bara vera rétt


Ok, skil núna, en hví að bíða í meir en 1 ár ?

Gátu þeir ekki boðið upp á nýja skrúfu fyrir smá aur ?

Annars er TL ekki besta búð og því miður er heimurinn orðinn þannig að allt verður að vera skriflegt.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Stuffz » Mán 06. Jan 2020 20:46

Betra seint en aldrei :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Mán 06. Jan 2020 22:47

Dúlli skrifaði:
cure skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er það ekki dáldið langsótt að væntast að það sé geymt gögn um týnda skrúfu ? þú veist common þetta er ein skrúfa, aðeins of mikið drama og að væntast að fá nýjan kassa því það vantaði skrúfu ári síðar.

En verkstæðið hjá TL er EKKI þekkt fyrir góða þjónustu.


ég er að byggja dýra tölvu.. þú myndir skilja mig ef þú værir að fara að byggja í kassann sjálfur, og væntanlega ef þú hefðir heyrt loforð starfsmannanna.. rétt skal bara vera rétt


Ok, skil núna, en hví að bíða í meir en 1 ár ?

Gátu þeir ekki boðið upp á nýja skrúfu fyrir smá aur ?

Annars er TL ekki besta búð og því miður er heimurinn orðinn þannig að allt verður að vera skriflegt.


Ég beið svona lengi vegna þess að strákurinn sem svaraði hjá þeim fyrir ári síðan sagði við mig að þetta væri ekkert stress, vegna þess að þetta væri í ábyrgð hjá þeim í 2 ár og ég tók það bara gilt það sem hann sagði og ég bara setti gamla móðurborðið í turninn og notaði vegna þess að ég vissi að þetta væri ennþá í ábyrgð eins og mer var sagt, þannig eg var alveg 0 að stressa mig á þessu og ætlaði eg bara að græja þetta þegar eg var búinn að safna mer fyrir öllu í kassann, og nuna er vinur minn búinn að kaupa allt í kassann í bestbuy í USA og ætlaði eg bara með kassann í dag til þess að fá skrúfuna í hliðina eða hvernig sem þeir myndu redda þessu.. en nei nei allt kom fyrir ekki, vegna þess að ég gat ekki sannað við hvern eg talaði né að skrúfuna hafi vantað en hana vantaði :mad
ef eg hefði týnt henni hefði ég hvorki skrifað þenann póst né farið með turninn alla þessa leið, er búinn að kaupa nýjar skrúfur í þetta á ebay á slikk en þetta snýst ekki um það, alveg sama hver upphæðin er :happy
ég er haldinn réttlætiskennd á háu stigi og finnst leiðinlegt þegar á mér er brotið, vildi þessvegna deila þessu.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Dúlli » Mán 06. Jan 2020 23:12

cure skrifaði:
Dúlli skrifaði:
cure skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er það ekki dáldið langsótt að væntast að það sé geymt gögn um týnda skrúfu ? þú veist common þetta er ein skrúfa, aðeins of mikið drama og að væntast að fá nýjan kassa því það vantaði skrúfu ári síðar.

En verkstæðið hjá TL er EKKI þekkt fyrir góða þjónustu.


ég er að byggja dýra tölvu.. þú myndir skilja mig ef þú værir að fara að byggja í kassann sjálfur, og væntanlega ef þú hefðir heyrt loforð starfsmannanna.. rétt skal bara vera rétt


Ok, skil núna, en hví að bíða í meir en 1 ár ?

Gátu þeir ekki boðið upp á nýja skrúfu fyrir smá aur ?

Annars er TL ekki besta búð og því miður er heimurinn orðinn þannig að allt verður að vera skriflegt.


Ég beið svona lengi vegna þess að strákurinn sem svaraði hjá þeim fyrir ári síðan sagði við mig að þetta væri ekkert stress, vegna þess að þetta væri í ábyrgð hjá þeim í 2 ár og ég tók það bara gilt það sem hann sagði og ég bara setti gamla móðurborðið í turninn og notaði vegna þess að ég vissi að þetta væri ennþá í ábyrgð eins og mer var sagt, þannig eg var alveg 0 að stressa mig á þessu og ætlaði eg bara að græja þetta þegar eg var búinn að safna mer fyrir öllu í kassann, og nuna er vinur minn búinn að kaupa allt í kassann í bestbuy í USA og ætlaði eg bara með kassann í dag til þess að fá skrúfuna í hliðina eða hvernig sem þeir myndu redda þessu.. en nei nei allt kom fyrir ekki, vegna þess að ég gat ekki sannað við hvern eg talaði né að skrúfuna hafi vantað en hana vantaði :mad
ef eg hefði týnt henni hefði ég hvorki skrifað þenann póst né farið með turninn alla þessa leið, er búinn að kaupa nýjar skrúfur í þetta á ebay á slikk en þetta snýst ekki um það, alveg sama hver upphæðin er :happy
ég er haldinn réttlætiskennd á háu stigi og finnst leiðinlegt þegar á mér er brotið, vildi þessvegna deila þessu.


Nei skil þig algjörlega, Hefði verið lang best að fá þetta skriflegt á þeim tíma eða óskast starfsmanninn til að senda póst.

Er sjálfur í rekstri og ég gæti aldrei staðið við loforð sem var gert fyrir ári síðan, næ varla að muna hvað hafi verið gert fyrir mánuði síðan þegar maður fær símtal eins og "Sælir þetta er jón, þú skiptir um peru fyrir mig" mjög erfitt að taka ábyrgð þegar svona langur tími er liðinn.

En aftur á móti TL hefði getað tekið good guy og reddað þessari skrúfu í versta falli fyrir klink en eins og ég hef oft nefnt áður TL er með -100% þjónustu. (Ath þarnar er mínus)




Gummi Ben
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 02. Júl 2018 02:19
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Gummi Ben » Þri 07. Jan 2020 14:28

Réttlætiskendin mín segir mér strax að fara og skila vöru sé hún gölluð, því annars lendir maður í þessu veseni nema hlutirnir sé skriflegir.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Þri 07. Jan 2020 15:10

Gummi Ben skrifaði:Réttlætiskendin mín segir mér strax að fara og skila vöru sé hún gölluð, því annars lendir maður í þessu veseni nema hlutirnir sé skriflegir.


já þetta er að verða eins og Bandaríkin hérna, það þarf allt að vera annaðhvort skriflegt eða tekið upp svo hægt sé að sanna :pjuke
auðvitað á maður að gera það sama bara.. en glatað þetta sé orðið svona.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Njall_L » Þri 07. Jan 2020 15:30

Hef nú sjálfur hræðilega reynslu af verkstæði Tölvulistans þrátt fyrir að vera með ákveðin atriði skrifleg frá verslunarstjóra einnar af verslunum þeirra.

Skil þá hinsvegar vel í þessu tilfelli að hafa yppt öxlum yfir einhverjum sem kemur rúmu ári seinna til að fá eitthvað sem var lofað í símtali. Þeim er sennilega alveg sama hversu dýr og flott tölvan sem þú ert að smíða er, enda bara kassinn keyptur hjá þeim. Það sem mér finnst hinsvegar MJÖG skrýtið er að þeir hafi ekki bara boðist til að senda þér þessa skrúfu í umslagi á sínum tíma, hefði bara kostað þá klink og mögulega mjög sáttan viðskiptavin.


Löglegt WinRAR leyfi


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf netkaffi » Þri 07. Jan 2020 15:33

Eins og ég skil reglur hér á íslandi þá fellur það undir ábyrgð ef varan uppgvötvast sem gölluð innan 2 ára, og skrúfa sem á að fylgja með en fylgir svo ekki með er galli.

1) Talaðu við neytendasamtökin 2) Svo sér, frá öðrum en neytendasamtökunum, fáðu líka allavega ókeypis lögfræðiaðstoð. Það er hægt að spyrja lögfræðinga í tölvupósti að svona einföldum spurningum sem þeim er alveg sama um að svara, og það er hægt að hringja í þjónustu sem minnir mig félag lögfræðinga býður upp á einu sinni í viku ókeypis. Ekki láta skrattana komast upp með þetta (finndu númerið hjá þeim, man ekki nkl hverjir eru með þetta kannski er það frekar Háskóli Íslands, lögfræðideildin).



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Þri 07. Jan 2020 15:42

Njall_L skrifaði:Hef nú sjálfur hræðilega reynslu af verkstæði Tölvulistans þrátt fyrir að vera með ákveðin atriði skrifleg frá verslunarstjóra einnar af verslunum þeirra.

Skil þá hinsvegar vel í þessu tilfelli að hafa yppt öxlum yfir einhverjum sem kemur rúmu ári seinna til að fá eitthvað sem var lofað í símtali. Þeim er sennilega alveg sama hversu dýr og flott tölvan sem þú ert að smíða er, enda bara kassinn keyptur hjá þeim. Það sem mér finnst hinsvegar MJÖG skrýtið er að þeir hafi ekki bara boðist til að senda þér þessa skrúfu í umslagi á sínum tíma, hefði bara kostað þá klink og mögulega mjög sáttan viðskiptavin.


já nkl þá hefði málið verið leyst.. reyndar hef ég alveg langt frá því verslað engöngu þennan kassa við þá í gegnum tíðina og þá reyndar sérstaklega áður en eg fór að kaupa flest að utan :happy en þetta var hinsvegar mitt síðasta skipti :fly




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf nonesenze » Þri 07. Jan 2020 17:39

þetta er bara útlitsgalli, sama og ef glerið væri rispað þegar þú fekkst kassann


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7584
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf rapport » Þri 07. Jan 2020 18:37

Það er erfitt að afsaka svona lélega þjónustu. Hefði ekki verið eðlilegast að biðja þig um mynd og svo senda þér skrúfuna bara í pósti strax?

Fyrstu mistök TL eru að segja VV að geyma málið bara...



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Black » Þri 07. Jan 2020 19:31

Rétt viðbrögð hefðu verið að starfsmaðurinn átti að taka strax niður upplýsingar um kaupinn á þessum kassa og biðja um að láta panta varahlutinn í kassan ef hann var ekki til í versluninni (þér að kostnaðarlausu). En svo er oft sem slíkir hlutir daga uppi í versluninni þegar viðskiptavinir sækja þá ekki. Leiðindarmál sem hefði mátt tækla á farsælari máta.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Alfa » Mið 08. Jan 2020 08:52

Settu þig aðeins í þeirra spor samt! líkurnar að þessi starfsmaður sé ennþá að vinna í TL eru í raun ekkert svo góðar, svo kemur þú ári eftir kaup og ferð fram á eitthvað sem engin kannast við? Þess vegna er alltaf best að hafa svona samskipti í email !

Ég get lofað þér að TL á ekki svona skrúfu á lausu (nema kannski þeir hefðu skemmt svona kassa einhverntíma og átt í varahluti sem ég stórefa), þeir þyrftu að redda henni með sömu leiðum og þú, aliexpress eða ebay.

Ég hef unnið í svona verslun og við innflutning á svona vörum, ég veit alveg hvernig kúnnar geta verið stundum, þeir eru ekki alltaf jafn saklausir og þeir halda fram. Þó ég sé ekkert að saka þig sjálfan um lygar, en þá ertu svolítið kærulaus finnst þér ekki?

Keyptirðu þennan kassa á útsölu, getur verið að hann hafi verið Demo ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf cure » Mið 08. Jan 2020 10:35

Alfa skrifaði:Settu þig aðeins í þeirra spor samt! líkurnar að þessi starfsmaður sé ennþá að vinna í TL eru í raun ekkert svo góðar, svo kemur þú ári eftir kaup og ferð fram á eitthvað sem engin kannast við? Þess vegna er alltaf best að hafa svona samskipti í email !

Ég get lofað þér að TL á ekki svona skrúfu á lausu (nema kannski þeir hefðu skemmt svona kassa einhverntíma og átt í varahluti sem ég stórefa), þeir þyrftu að redda henni með sömu leiðum og þú, aliexpress eða ebay.

Ég hef unnið í svona verslun og við innflutning á svona vörum, ég veit alveg hvernig kúnnar geta verið stundum, þeir eru ekki alltaf jafn saklausir og þeir halda fram. Þó ég sé ekkert að saka þig sjálfan um lygar, en þá ertu svolítið kærulaus finnst þér ekki?

Keyptirðu þennan kassa á útsölu, getur verið að hann hafi verið Demo ?

jú jú er mjög kærulaus og yfirleitt ekki með miklar áhyggjur af hlutunum, en það kemur málinu ekkert við :evillaugh
mér er lofaður einhver hlutur og hann er svikinn punktur. vildi bara koma þessu á framfæri vegna þess að mer finnst þetta skíta þjónusta.
og já reyndar fékk ég kassan á 23.000 á einhverju rosa fínu tilboði en hann var nýr.. það má læsa þessum þræði fyrir mer, er búinn að koma mínu til skila \:D/



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Hauxon » Mið 08. Jan 2020 10:50

Þú lést þá vita og rétt hefði verið að senda þér skrúfna í pósti fyrir rúmu ári. Efast um að TL vilji að starfsmaður á verkstæði sé að gera viðskiptavin brjálaðan út af einni skrúfu og þó að TL eigi kannski ekki þessar skrúfur á lager er næstum öruggt að þeir geta fengið þetta með næstu pöntun frá birgja. Þ.a. starfsmaður á verkstæði hefði bara átt að sjá til þess að þetta yrði pantað og svo sent til þín þegar þetta kæmi til landsins. Kostnaður upp á örfáar krónur fyrir TL.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Pósturaf Baldurmar » Mið 08. Jan 2020 15:27

Það eru núna búið að opna þennan póst oftar en 1100 skipti..
Vel gert Tölvulistinn að búa til spjallþráð um lélega þjónustu útfrá einni helv... skrúfu sem hefði bara átt að leysa um leið, hvort sem var strax eftir sölu eða þegar viðkomandi kom með kassann í verslunina.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX