coolshop_punktur_ is

Allt utan efnis

Höfundur
elvar8
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 17. Okt 2015 15:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

coolshop_punktur_ is

Pósturaf elvar8 » Fim 19. Des 2019 14:31

vita menn eitthvað um þessa netverslun sem poppaði upp um daginn ?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Njall_L » Fim 19. Des 2019 14:39

Já, Coolshop eru mjög stór netverslun úti í DK og opnuðu útibú fyrir Kids Coolshop, sem er undir Coolshop vörumerkinu, hérlendis þegar Toys'r'us fóru á hausinn. Núna virðast þeir vera að stíga skref inn á íslenskan markað með allt Coolshop veldið án þess að byrja á því að vera með stærðarinnar vörulager hérna heima og senda vörurnar því frekar frá DK.

Mér finnst þetta concept samt nokkuð sniðugt. Borgar minna fyrir vöruna en bíður lengur eftir henni útaf sendingartíma en færð samt sem áður ábyrgð og slíkt hérlendis.


Löglegt WinRAR leyfi


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf brynjarbergs » Fim 19. Des 2019 14:40

Þetta er geggjað! Allt til þarna og á mjög svo góðu verði!
Setur pressu á íslenskar verslanir...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf hagur » Fim 19. Des 2019 15:36

Philips Hue er til í gríðarlegu úrvali hjá þeim og á töluvert lægra verði en annarsstaðar hérlendis. Ég var að panta HUE loftljós fyrir baðherbergi hjá þeim, fyrir c.a 2 dögum síðan og það er búið að senda það af stað. Bíð spenntur eftir að fá það afhent. Skal reporta hér þegar það er búið að skila sér. Hæpið að það náist fyrir jól samt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf hagur » Fim 02. Jan 2020 21:13

Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Jan 2020 22:21

hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?



Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Olafurhrafn » Fim 02. Jan 2020 22:56

Njall_L skrifaði:Já, Coolshop eru mjög stór netverslun úti í DK og opnuðu útibú fyrir Kids Coolshop, sem er undir Coolshop vörumerkinu, hérlendis þegar Toys'r'us fóru á hausinn. Núna virðast þeir vera að stíga skref inn á íslenskan markað með allt Coolshop veldið án þess að byrja á því að vera með stærðarinnar vörulager hérna heima og senda vörurnar því frekar frá DK.

Mér finnst þetta concept samt nokkuð sniðugt. Borgar minna fyrir vöruna en bíður lengur eftir henni útaf sendingartíma en færð samt sem áður ábyrgð og slíkt hérlendis.


Þetta er allt hárrétt hjá Njáli :happy

Ég er vörustjóri hjá KiDS Coolshop og sé einnig um innleiðingu Coolshop.is að vissu leyti. Þetta er allt saman ennþá á rosalegu grunnstigi og þið sjáið örugglega mikið af stafsetningarvillum og svoleiðis sem við erum alltaf að laga... :megasmile

Við erum að ráða inn þjónustufulltrúa núna á næstu dögum og opna símanúmer til þess að einfalda þjónustu fyrir íslendinga. Við erum svo líka að skoða hvort við ættum að hafa einhverjar vörur á lager hérna á Íslandi.

Hvaða vörur langar ykkur að sjá á lager locally?


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf hagur » Fös 03. Jan 2020 09:09

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?


Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vörunnar og flutning/innflutningsgjöld í einu lagi í vefversluninni hjá þeim. Velur afhendingarstað (Einhver af verslunum Kids Coolshop á Íslandi) og svo bara bíður þú þangað til þú færð e-mail um að varan sé klár til afhendingar og sækir hana þangað. Gæti verið að þeir bjóði líka uppá heimsendingu gegn auka gjaldi, man það ekki alveg.

Ég pantaði þetta 17. des og fékk vöruna í hendurnar í gær (2. jan).




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Mossi__ » Fös 03. Jan 2020 09:20

Snilld!

Mun án efa nýta mér þetta :)

- edit:

Var að kíkja.

Switch Lite er nánast 10.000 kr ódýrari þarna en á öðrum stöðum.

Það er slaaaaaaaaaatta munur.

Þið eruð snillingar!



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Plushy » Fös 03. Jan 2020 09:27

Olafurhrafn skrifaði:
Njall_L skrifaði:Já, Coolshop eru mjög stór netverslun úti í DK og opnuðu útibú fyrir Kids Coolshop, sem er undir Coolshop vörumerkinu, hérlendis þegar Toys'r'us fóru á hausinn. Núna virðast þeir vera að stíga skref inn á íslenskan markað með allt Coolshop veldið án þess að byrja á því að vera með stærðarinnar vörulager hérna heima og senda vörurnar því frekar frá DK.

Mér finnst þetta concept samt nokkuð sniðugt. Borgar minna fyrir vöruna en bíður lengur eftir henni útaf sendingartíma en færð samt sem áður ábyrgð og slíkt hérlendis.


Þetta er allt hárrétt hjá Njáli :happy

Ég er vörustjóri hjá KiDS Coolshop og sé einnig um innleiðingu Coolshop.is að vissu leyti. Þetta er allt saman ennþá á rosalegu grunnstigi og þið sjáið örugglega mikið af stafsetningarvillum og svoleiðis sem við erum alltaf að laga... :megasmile

Við erum að ráða inn þjónustufulltrúa núna á næstu dögum og opna símanúmer til þess að einfalda þjónustu fyrir íslendinga. Við erum svo líka að skoða hvort við ættum að hafa einhverjar vörur á lager hérna á Íslandi.

Hvaða vörur langar ykkur að sjá á lager locally?


Allt nintendo og tölvuleikjatengt, aukhlutir o.s.frv. klárlega.

Ég t.d. mætti á Smáratorg til að kaupa einn hlut sem ég sá á netinu þegar ég var í bænum (Bý á AK) og leitaði og leitaði en spurði svo þá fæst þetta bara á netinu.

Væri líka geggja að panta og fá sent í búðina á Akureyri - það er bara hægt að fá sent á Smáratorg núna þegar maður pantar.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf brynjarbergs » Fös 03. Jan 2020 10:01

Klárlega að panta á netinu og fá að sækja í verslun ykkar á Glerártorgi!




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf blitz » Fös 03. Jan 2020 10:07

Olafurhrafn skrifaði:....

Hvaða vörur langar ykkur að sjá á lager locally?


Ekki vera að hanga með vörur á lager af 'óþörfu' - það er lítið vandamál að hinkra í nokkra daga (í flestum tilvikum) gegn betra verði


PS4

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Plushy » Fös 03. Jan 2020 10:25




Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf GullMoli » Fös 03. Jan 2020 10:34



Er þetta sama varan? :-k


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf blitz » Fös 03. Jan 2020 10:50

GullMoli skrifaði:


Er þetta sama varan? :-k


Nei.


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Jan 2020 11:15

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?


Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vörunnar og flutning/innflutningsgjöld í einu lagi í vefversluninni hjá þeim. Velur afhendingarstað (Einhver af verslunum Kids Coolshop á Íslandi) og svo bara bíður þú þangað til þú færð e-mail um að varan sé klár til afhendingar og sækir hana þangað. Gæti verið að þeir bjóði líka uppá heimsendingu gegn auka gjaldi, man það ekki alveg.

Ég pantaði þetta 17. des og fékk vöruna í hendurnar í gær (2. jan).

Eru verðin sem þú sérð hjá þeim endanleg verð sem þú borgar eða bætast við einhver gjöld?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf blitz » Fös 03. Jan 2020 11:17

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?


Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vörunnar og flutning/innflutningsgjöld í einu lagi í vefversluninni hjá þeim. Velur afhendingarstað (Einhver af verslunum Kids Coolshop á Íslandi) og svo bara bíður þú þangað til þú færð e-mail um að varan sé klár til afhendingar og sækir hana þangað. Gæti verið að þeir bjóði líka uppá heimsendingu gegn auka gjaldi, man það ekki alveg.

Ég pantaði þetta 17. des og fékk vöruna í hendurnar í gær (2. jan).

Eru verðin sem þú sérð hjá þeim endanleg verð sem þú borgar eða bætast við einhver gjöld?


Endanleg.


PS4

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf hagur » Fös 03. Jan 2020 12:13

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?


Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vörunnar og flutning/innflutningsgjöld í einu lagi í vefversluninni hjá þeim. Velur afhendingarstað (Einhver af verslunum Kids Coolshop á Íslandi) og svo bara bíður þú þangað til þú færð e-mail um að varan sé klár til afhendingar og sækir hana þangað. Gæti verið að þeir bjóði líka uppá heimsendingu gegn auka gjaldi, man það ekki alveg.

Ég pantaði þetta 17. des og fékk vöruna í hendurnar í gær (2. jan).

Eru verðin sem þú sérð hjá þeim endanleg verð sem þú borgar eða bætast við einhver gjöld?


Eins og Blitz segir þá eru þau endanleg verð og innifela öll gjöld og flutning. Þú borgar ekki krónu meir =D>



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Jan 2020 12:36

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?


Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vörunnar og flutning/innflutningsgjöld í einu lagi í vefversluninni hjá þeim. Velur afhendingarstað (Einhver af verslunum Kids Coolshop á Íslandi) og svo bara bíður þú þangað til þú færð e-mail um að varan sé klár til afhendingar og sækir hana þangað. Gæti verið að þeir bjóði líka uppá heimsendingu gegn auka gjaldi, man það ekki alveg.

Ég pantaði þetta 17. des og fékk vöruna í hendurnar í gær (2. jan).

Eru verðin sem þú sérð hjá þeim endanleg verð sem þú borgar eða bætast við einhver gjöld?


Eins og Blitz segir þá eru þau endanleg verð og innifela öll gjöld og flutning. Þú borgar ekki krónu meir =D>

Ohh nújæja, keypti Nintendo Swithc í Ormsson rétt fyrir jól á 56.900 kostar 43.999 í coolshop.
Og tölvan í Ormsson seld nánast á "kostnaðarverði" að sögn stafsmanns, samt 12.901 kr. verðmunur.
Ég leyfi mér að efast um að coolshop sé að borga með þessu dóti.
https://ormsson.is/product/nitntendo-sw ... ra-joy-con
https://www.coolshop.is/vara/nintendo-s ... on/AD39SE/



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf kubbur » Lau 04. Jan 2020 10:06

pantaði 2x switch lite hjá þeim í byrjun des, kom 17 des minnir mig


Kubbur.Digital


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf blitz » Lau 04. Jan 2020 10:25

blitz skrifaði:
GullMoli skrifaði:


Er þetta sama varan? :-k


Nei.


Annars er hérna ágætt dæmi um sömu vöruna:

39.999
https://www.coolshop.is/vara/maxi-cosi- ... cm/AG4K57/

vs
82.990 (66.392 'tryggingaverð')
https://fifa.is/product/axissfix/

Skil þetta verð ekki alveg - þessi stóll er að kosta um 44.000 í GB/DE.


PS4

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf FuriousJoe » Lau 04. Jan 2020 11:16

Þetta eru frábær verð, takk fyrir að benda mér á þessa verslun mun klárlega prófa þetta. :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Black » Lau 04. Jan 2020 13:40

blitz skrifaði:
blitz skrifaði:
GullMoli skrifaði:


Er þetta sama varan? :-k


Nei.


Annars er hérna ágætt dæmi um sömu vöruna:

39.999
https://www.coolshop.is/vara/maxi-cosi- ... cm/AG4K57/

vs
82.990 (66.392 'tryggingaverð')
https://fifa.is/product/axissfix/

Skil þetta verð ekki alveg - þessi stóll er að kosta um 44.000 í GB/DE.


Þetta er afsláttarverð hjá Coolshop, (janúar útsala) heildarverð er um 71.000kr fer eftir því hvar þú kaupir hann

Verslun eins og Fifa kaupir vörurnar sínar af byrgja og á til á lager, segjum ef kostnaðarverð hjá þeim sé þá 65.000kr þá áttu eftir að reikna með að þeir séu með 1vöru uppí hillu hjá sér í sýningu sem eru aföll af, eru að leigja húsnæði undir vörurnar sýnar og eru að borga starfsfólki laun fyrir að selja vöruna sína og þurfa að fá einhvað fyrir að selja hana.Þegar það allt er komið finnst mér þetta enginn svaka álagning ef við miðum við heildarverð.
og coolshop er að fá mikið betri kostnaðarverð þar sem þeir eru að panta í meira magni og er stærri aðili.

En so far þá líst mér mjög vel á vöruúrvalið hjá coolshop sértaklega eins og með Logitech, það hefur enginn verslun á íslandi geta boðið uppá allt þetta úrval leikjavara frá Logitech og verðin eru líka mjög góð. En ég tek þessu öllu með fyrirvara um að verðinn eigi eftir að hækka hjá þeim fyrir lok árs ;)

Svo samkvæmt lögum að ef um kynningarverð/opnunartilboð þá eiga þeir að gefa upp að verðið sem er auglýst sé tilboðsverð og hækki eftir tilgreindan tíma

Kynningar- eða opnunartilboð
5. gr.
Þegar auglýst er kynningar- eða opnunartilboð skal afslátturinn vera raunverulegur þ.e. að eftir
nánar tilgreindan tíma hækki verð vörunnar eða þjónustunnar. Gefa skal upp venjulegt verð
ásamt kynningar- eða opnunarverði.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Nariur » Lau 04. Jan 2020 14:47

Black skrifaði:
Þetta er afsláttarverð hjá Coolshop, (janúar útsala) heildarverð er um 71.000kr fer eftir því hvar þú kaupir hann



Hvar færðu þær upplýsingar? Ég get ekki betur séð en að þetta sé bara venjulegt fast verð.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: coolshop_punktur_ is

Pósturaf Black » Lau 04. Jan 2020 15:13

Nariur skrifaði:
Black skrifaði:
Þetta er afsláttarverð hjá Coolshop, (janúar útsala) heildarverð er um 71.000kr fer eftir því hvar þú kaupir hann



Hvar færðu þær upplýsingar? Ég get ekki betur séð en að þetta sé bara venjulegt fast verð.


https://www.coolshop.dk/produkt/maxi-co ... cm/AG4K57/
Merkt undir "kampagne" january sales og aflsáttur á verðinu

Og á íslensku síðuni stemdur "herferðin" janúar útsalan


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |