Oculus Quest - Umsögn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Fös 27. Des 2019 11:19

Átti stórafmæli fyrir skemmstu og fjárfesti í Oculus Quest að því tilefni.

Þegar ég sagði fólkinu í kringum mig hvað planið væri þá datt andlitið af mörgum og þvílíka gagnrýnin sem sumir komu með um hvað ég væri að pæla.

Nú kom græjan til landsins um 17.des og þetta er skemmtilegasta apparat sem ég hef komist í tæri við.

Ég og krakkarnir höfum hamast 2-4 klst.á dag við að slá metin hjá hvoru öðru í Beat Saber, teiknað allan anskotann í 3D, spilað Angry Birds, SuperHot, heimsótt Mars360 og hinar og þessar stórborgir og á meðan einhver er í græjunni þá er bein útsending í sjónvarpinu hvað hann/hún er að gera.

Ég vissi að þetta yrði skemmtilegt en bjóst ekki við að þetta mundi slá í gegn hjá okkur öllum. Er að pæla hvort maður ætti að splæsa í annað headset eða hvort þetta róist ekki aðeins.

p.s passið ykkur í SuperHot, tókst að kíla í kaktus heima (almennt ekki sniðugt að spila VR leiki í nálægð við kaktus). :face


Eru hugsanlega einhverjir hér sem þekkja þetta betur og geta komið með tips& tricks hvað er sniðugt að gera?




KjartanV
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2019 18:09
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf KjartanV » Fös 27. Des 2019 11:28

Mæli með að græja Oculus link, þá getur þú tengt Questinn við tölvuna þína og spilað enn fleiri leiki sem eru ekki í boði fyrir Quest. Þarft að vísu einhverja USB snúru.

En var fólk að gagnrýna að þú værir að kaupa þér VR headset ? Magnað hvað fólk er ekki að fatta hvað þetta er ógeðslega skemmtilegt.




Devinem
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf Devinem » Fös 27. Des 2019 13:16

Ég fekk mér einmitt Quest í byrjun mánaðarins. Algjör snilld. Lét alla sem hafa ekki prufað vr prófa Richies Plank Experiment. Það var gaman að fylgjast með því :) mæli lika með Rec Room, hægt að spila allskonar leiki i þvi og skybox vr til að fá bíó upplifun. Er svo með USB-C 3.1 snúru til að tengja i pc með Oculus link til að spila alla Steam og PC Vr leiki.


CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf Viggi » Fös 27. Des 2019 13:34

Sem htc vive eigandi til nokkura ára get ég alveg tekið undir það að þetta er drullu skemtilegt og var alveg haug í þessu til að byrja með og tek alveg í þetta við og við enþá. Get max spilað í 2 tíma og þá er ég komin með alveg nóg. Fæ einhvernvegin fljótt leið á leikjunum og hrikalega mikið af þeim voðalega svipaðir. vawe shooters, beat saber o.s.f bíð nú samt spentur eftir half life alyx. nota þessa síðu til að prófa leiki þar sem ég tími ekki að eyða 30-40$ í leiki sem ég spila bara svo í 1-2 tíma max

https://pcgamestorrents.com/vr-games-pc ... ree/page/2


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Fös 27. Des 2019 19:04

Guardian klikkaði tvisvar í dag ( líklega því við færðum til húsgögn til að gera meira pláss) = dóttirin kíldi ísskápinn og ég fékk gat á hausinn. Einn controller laskaður en virkar. Enn óljóst með hausinn á mér.

En fokk hvað þetta er skemmtilegt.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Fös 27. Des 2019 19:12

Devinem skrifaði:Ég fekk mér einmitt Quest í byrjun mánaðarins. Algjör snilld. Lét alla sem hafa ekki prufað vr prófa Richies Plank Experiment. Það var gaman að fylgjast með því :) mæli lika með Rec Room, hægt að spila allskonar leiki i þvi og skybox vr til að fá bíó upplifun. Er svo með USB-C 3.1 snúru til að tengja i pc með Oculus link til að spila alla Steam og PC Vr leiki.


Jamm í lyftunni þá fríkaði mín 17 ára út þegar hún ýtti þar sem á ekki að ýta.

Ég verð sjóveikur á fluginu í þessum leik. Það fylgdu svo vader immortal 1, 2 og 3 með en þeir eru rólegri.

Setti líka tilt brush inná



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf vesi » Fös 27. Des 2019 20:31

hvað kostaði þetta komið í hendurnar á þér?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Lau 28. Des 2019 16:16

Um 100.þ fyrir 128gb með tösku, réttum straumbreyti og þrem vader immortal leikjum.

Búinn að kaupa leiki fyrir c.a. 10þ. Til viðbótar.




spark
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 27. Jan 2009 09:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf spark » Sun 29. Des 2019 09:16

Ójá, snilldar græja. Keypti mína 64gb í hollandi.
Mæli með að skoða sidequest, búin að setja upp half life 1 vr, quake 1 og 2 í vr, pavlov (cs clone í 6dof) ásamt custum songs í beat saber.
Að 3rd party software sé leyft out of the box er merkilega skemmtilegt, opnar fyrir svo marga möguleika.

Keypti oculus go i elko i sumar, besta materialið a go er i gegn um sidequest. (Bæði headsetin keyra android öpp natively)

Þetta headset er kitlar mig í að smíða pc turn fyrir oculus link, er alveg forfallin í vr, get ekki beðið eftir half life alyx.

Langar smá að gera almennilegt vr herbergi með xbox kinect fyrir full body tracking fyrir pcvr. (Virkar í vrchat t.d)

Er að fara hægt í þetta samt, of langt session í pistol whip og ég endaði með harðsperrur nokkra daga eftir á.

Vitiði um eitthvað comunity fyrir íslenska vr spilara ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Sun 29. Des 2019 12:19

spark skrifaði:Vitiði um eitthvað comunity fyrir íslenska vr spilara ?


Er ekki fínt að byrja bara hér á vaktinni með VR spjall?

Þarf að skoða side quest, það var akkúrat svona info sem mig langaði að heyra af.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf blitz » Sun 29. Des 2019 12:45

Þetta er snilld - sammála því.

Reyndist aðeins dýrari pakki en ég ætlaði þar sem ég keypti leikjaturn til að geta notað með Oculus Link :face

https://www.reddit.com/r/OculusQuest

og

https://www.reddit.com/r/OculusQuest/co ... t_version/


PS4


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf fhrafnsson » Sun 29. Des 2019 12:55

Er alveg sammála því að þetta er algjör snilld. Keypti mér Oculus Rift S sem virkar mjög vel með 3700x + 1080. Langar líka að bæta því við að það var auðveldara en ég hélt að panta þetta bara beint af Oculus.com.

Hef ekki prufað að horfa á myndir en væri til í að prufa það, jafnvel 3D myndir. Ef einhver hefur reynslu væri flott að fá how-to :)

Mæli annars eindregið með því að vanda valið þar sem sumt er frekar mikið drasl að mínu mati (horror leikir koma strax upp í hugan) en efni eins og Vader Immortal, Asgard's wrath og Beat Saber eru snilld.




spark
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 27. Jan 2009 09:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf spark » Sun 29. Des 2019 14:31

fhrafnsson skrifaði:Er alveg sammála því að þetta er algjör snilld. Keypti mér Oculus Rift S sem virkar mjög vel með 3700x + 1080. Langar líka að bæta því við að það var auðveldara en ég hélt að panta þetta bara beint af Oculus.com.

Hef ekki prufað að horfa á myndir en væri til í að prufa það, jafnvel 3D myndir. Ef einhver hefur reynslu væri flott að fá how-to :)

Mæli annars eindregið með því að vanda valið þar sem sumt er frekar mikið drasl að mínu mati (horror leikir koma strax upp í hugan) en efni eins og Vader Immortal, Asgard's wrath og Beat Saber eru snilld.


Mæli með bigscreen, snilldar app. Streamar desktopinu í pc yfir í bíósal/svefnherbergi/patio. Getur hostað server þar sem fólk getur joinað eða solo. (Crossplay, virkar lika fyrir mobile vr)
3d myndir eru snilld.
Horfði á 2 tíma af aquaman með random kana um daginn, hress lífsreynsla.

Sammála með úrvalið, flestir titlar eru dýr tech demo eins og er.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf blitz » Mán 30. Des 2019 08:52

Var að setja upp Sidequest - How to hérna og setti upp BeastSabre til þess að geta sett inn custom lög - How to hérna.

Setti líka upp Crisis VRigade sem er Virtual Cop / Time Crisis skotleikur og ég held að þetta sé besti leikur sem ég hef prófað hingað til í VR hef reyndar ekki prófað mjög marga - og hann er ókeypis!


PS4


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf JVJV » Mán 30. Des 2019 16:11

Þið verðið að hætta að tala um þetta, ég ætlaði ekkert að fara spreða svona snemma 2020.

Hvað er annars gott að hafa mikið pláss, min - optimal að ykkar mati?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf rapport » Þri 31. Des 2019 08:56

JVJV skrifaði:Þið verðið að hætta að tala um þetta, ég ætlaði ekkert að fara spreða svona snemma 2020.

Hvað er annars gott að hafa mikið pláss, min - optimal að ykkar mati?


Ég held að þegar ég byrja á þessu SideQuest ævintýri þá verði ég þakklátur fyrir að hafa keypt 128Gb útgáfuna.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf blitz » Þri 31. Des 2019 09:52

Ég er með 64gb og hugsa að það dugi vel - sé ekki fyrir mér að vera með annað en leiki á tækinu og það tekur enga stund að henda einum út og annan inn.


PS4

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest - Umsögn

Pósturaf Dropi » Þri 31. Des 2019 16:38

Ég festi í Oculus Rift S fyrir 350 pund á black friday, það sló svo í gegn að nú eru vinkonur kærustu minnar komnar með dellu og sumar búnar að kaupa Quest.

Beat Saber er aðal leikurinn en Serious Sam er líka hrikalegur!


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS