Frost kæling

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frost kæling

Pósturaf Rednex » Sun 15. Jún 2003 18:14

Þætta gæti hljómað dálítið skringilega enn.
Hefur einhver hér þekkingu hvernig maður á að tengja frysti við örran eða sett fljótandi köfnunarefni til að kæla hann??? Þá væri hægt að overclokka slatta mikið. Þá að setja bara kælingu á öran enn ekkert annað. Er ekki erfitt að kæla svona lítið svæði eða hva. Bara hugmynd.


Ef það virkar... ekki laga það !


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 15. Jún 2003 21:55

hmm, ég sá það í Pc Answer þá var einhver 2,2ghz(minnir mig) örri klokkadur sett var nitro....man ekki hvað það heitir einhver tegund af köfnunar efni og örrinn klokkadur í 3,6 ghz :D en gallin er að þetta efni eyðist hratt upp og semsagt þá eyðast peningarnir líka upp :( en samt nokkrum dögum seinna bætti einhver japani metið í 3,8ghz



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 22:41

Einangrun er það sem þarf að passa best, þarf að látu drullu( man ekki hvað það heitir en það er hægt að nota vaselin líka) í örgjörva socketið, í öll litlu götin, bakvið örran og til hliðana.
Prófaðu fyrst vatnkælingu áður.... þú getur alltaf kælt vatnið ef þig vantar meiri kælingu.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 16. Jún 2003 00:07

Stocker skrifaði:...einhver tegund af köfnunar efni...

Það er nú bara til ein tegund af köfnunarefni eða nitri, og nitur lofttegund etthvað um 78% af andrúmsloftinu hérna svo maður notar oftast nitur til að kæla tölvuna :D
Það þarf hinsvegar að kæla það niður í mínus hundrað og eitthvað gráður til að það verði fjótandi, og ég bíst við að það þurfi mjög dýran búnap til að gera það. Síðan þegar þetta er sett á örgjörva sem er mjög heitur gufar það fljótt upp svo maður þyrfti alltaf að vera að fylla á. Og svo þarf líka að fara mjög varlega með þetta því ef að þetta fer á húðina kelur(veit ekki hvernig það er skrifað) hún.
Svo ég held að þú getir gleimt þessu.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 16. Jún 2003 00:21

svo er líka hægt að kaupa einhverja rosa kælingu Hérna


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Mið 18. Jún 2003 21:18

Enn bara ammoníak kælingu eins og er notað í frysti húsum nema í MUN minni stærðu? er það ekki um -70°


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 19. Jún 2003 19:23

Og hvap ætlarðu að gera ef hún lekur!!!!!!!!!!!!!!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 19. Jún 2003 20:07

elv skrifaði:Og hvap ætlarðu að gera ef hún lekur!!!!!!!!!!!!!!

Líklega það eina viturlega, hlaupa út. :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 19. Jún 2003 20:55

hehe það er auðvitað eina gáfulega í málinu :P



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 20. Jún 2003 21:31

Ekki fer hann að reyna að stöðva lekan ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 21. Jún 2003 00:19

En ef þetta lekur þegar þú sefur?
R.I.P



Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Þri 24. Jún 2003 20:53

Bara aumingja ég !


Ef það virkar... ekki laga það !


hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Köld kæling

Pósturaf hell » Þri 24. Jún 2003 23:44

Ég hef kannað möguleikan með því að notast við freon til að kæla cpu og eina gallin við að nota svo efni er að þau kæla undir 11 gráðum og þar af leiðandi ertu kominn með sagga vandamál og þarf að vera með niðurfall tengt við til að taka við því svo það leggist ekki bara í tölvukassann þinn :)

Aftur á móti er ég bara að keyra vatnskælingu með forhitara og er að nota kalda vatnið úr krananum til þess að kæla forhitarann niður í 13 gráður til að halda mér yfir mörkunum það er að skila cpu í 16 gráður



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 27. Jún 2003 16:42

ég hef séð myndir af því þegar það er verið að yfirklukka og helt köfnunarefni yfir örran... sóðalega, mjög...


Voffinn has left the building..