[Ekki lengur TS]Tölvuturn - margt nýtt í honum- mikið uppgerður

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Víglundur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 06. Des 2019 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Ekki lengur TS]Tölvuturn - margt nýtt í honum- mikið uppgerður

Pósturaf Víglundur » Mið 11. Des 2019 17:03

Nýtt Windows 10 stýrikerfi, nýuppsett
Nýtt Office 2019 Home and Student, nýuppsett
Nýr aflgjafi, Thermaltake 500W RGB
Nýtt skjákort MSI GeForce GT 710 (hér má sleppa skjákorti ef menn vilja og verð lækkar þá um 9 þkr.)
Nýr 2Tb harður diskur, WD
Silencio 452 turn, ársgamall
USB3 og USB2 tengi og hljóðtengi framan á að ofan
8 Gb vinnsluminni
Intel i7 2600K örgjörvi (3,4 til 3,8 GHz) og MSI móðurborð (innbyggt hljóðkort)
Ný CoolerMaster PWM turnvifta
Ryklaus og tandurhrein að innan
Fyrirtaks tölva í mjög góðu lagi
Aðeins 38 þkr.
20191210_221229.jpg
20191210_221229.jpg (1.7 MiB) Skoðað 325 sinnum